Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 09.06.1980, Blaðsíða 29
29 VISIR Mánudagur 9. júnl 1980 I dag er mánudagurinn 9. júní 1980/ 161. dagur ársins, Kólumbamessa. Sólarupprás er kl. 03.05 en sólarlag er kl. 23.51. SKOÐUN LURIE apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 6. jtíni til 12. júni er i Háaleitis Apdteki. Einnig er Vesturbæjar Apdtek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge tsland græddi 4 impa i eftir- farandi spili frá leiknum viB ítalíu á Evrópumótinu i Laus- anne i Sviss, en Garozzo gat komiö i veg fyrir þaB. NorBur gefur/ a—v á hættu. NorðMr ♦ A 10 2 V G 10 2 4 K 10 8 4 2 * kd Vestur * D 8 7 4 ¥ D 8 5 4 * A7 * A83 ' Austur * 9 6 5 3 ¥ A K 6 4 G 9 4 G 10 7 2 Suftur * K G ¥ 9 7 3 4 D 6 5 3 * 9 6 5 4 1 opna salnum sátu n—s Lauria og Garozzo, en a—v Sfmon og Jón: NorBur Austur SuBur Vestur 1L pass 1T pass 1G pass pass dobl pass pass redobl pass 2T pass pass pass Vörnin byrjaBi meB þvi aB taka þrjá slagi á hjarta, siBan kom laufaás og meira lauf. Hvaö nú! Garozzo gætti ekki aö sér. Hann spilaöi litlum tigli á drottnfnguna og spiliB var tapaö. Jón drap á ásinn og var ekki I vafa um áfram- haldiö. Fjóröa hjartaö og Simon trompaöi meö gos- anum. Einn niöur. 1 lokaöa salnum sátu n—s Guölaugur og Orn, en a—v Franco og De Falco: Noröur Austur Suöur Vestur 1T pass 1G pass pass pass ÚtspiliB var spaöafjarki, sem örn fékk heima á gosann. Þá kom tigull á kónginn, meiri tigull og spiliö var unniB. Fjórir impar til Islands. skák Hvítur leikur og vinnur. Hvltur: Feurstein Svartur: Bisguier Bandarikin 1955. 1. DÍ6!! 2. Kh2 3. Dxd8+ 4. De7+ 5. Re6! 6. DÍ8+ Dxbl Dxb3 Kg7 Kg8 Dc3 GefiB lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- 'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar'sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slakkvilið Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. ^Sigluf jöróur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll €226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.' Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. S|ökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 & vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykiavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garóabær, þeir sem búa noröan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörftur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garftabær, simi 51532, Hafnarfjörftur, simi 53445, Akur- e,ri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garfta- bær, Hafnarfjöröur, Akureyn, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svaraft allan sólartj hringinn. Tekiðerviötilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfclþ um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað iúllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRuTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SóLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓOBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Þetta er stórkostlegt! Ég á nákvæmlega þúsund krónur eftir af mánaftar- laununum, og i stjörnu- spánni minni stendur: taktu engar miklar fjár- málaákvarftanir. tUkynningar Arbæjarsafn er opiB frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. t Gallerli Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Rvlkstendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og aBra daga frá kl. 9—18. velmælt Blóm kærleikans þarfnast meiri og minni regnskúra til aB standa i blóma. — Ibsen. oröiö Ég vil gleBjast og fagna yfir mis- kunn þinni, yfir þvi, aB þú hefur litiB á eymd mina, gefiB bætur aB sálarneyB minni. Sálmur 31,8 — Ég er búinn aB vera meft grasift i skónum eftir þér siftan I vor og nú er þaft aB vaxa mér til höfuBs, I siBasta sinn.viltu..... Umsjón: Margrét Kristinsdóttir PÚÐURSYKURTERTA Efni: 4 eggjahvftur 3 1/2 dl púftursykur 1/2 1 rjómi e.t.v. rifift súkkulafti Aðferð: ÞeytiB eggjahviturnar og púBur- sykurinn mjög vel, eBa þar til deigiB f jaftrar sé fingri stutt létt á þaB. TeikniB meB blýanti tvo hringi 22 sm i þvermál á þurran smjörpappir. SkiptiB deiginu og breiBiB þaB út I tvo botna. ÝfiB deigiB meB skeiB, þannig aB yfir- borBiB verBi dálitiB stórt. Bakift botnana viB 100 gr. C i u.þ.b. 2 klukkustundir i miBjum ofni. Botnarnir eru bakaBir, þegar auBvelt er aB losa smjörpappirinn frá þeim. Þessir botnar geymast mjög lengi á þurrum staB. Þeir eru svo lagBir saman meB þeyttum rjóma minnst 10 klukkustundum áBur en á aB bera þá fram. Þessi kaka er tilvalinn sem ábætisréttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.