Morgunblaðið - 26.04.2002, Blaðsíða 47
ÞAÐ er óhætt að kalla Ozzy Osbourne gaml-
an og gildan rokkhund. Kallinn byrjaði fer-
ilinn sem söngvari hinnar áhrifamiklu þunga-
rokksveitar Black Sabbath í upphafi áttunda
áratugarins og er um þessar mundir að gera
allt vitlaust með veruleikasjónvarpsþættinum
The Osbournes.
Nokkrar einherjaskífur liggja eftir kapp-
ann, og þykja margar bara ári góðar, plötur
eins Blizzard of Oz og Diary of a Madman t.d.
sem út komu í upphafi níunda áratugarins.
Þessar tvær er nú verið að endurútgefa,
ásamt plötunum Tribute og No More Tears.
Plöturnar eru með textum, nýjum popp-
fræðiritgerðum og að sjálfsögðu með bætt-
um, stafrænum hljómi. En mörgum, þá hörð-
um Ozzy-aðdáendum, finnst nú heldur mikið
krukkað í tvo fyrstnefndu titlana. Þannig er
mál með vexti að Osbourne hefur látið fjar-
læga upprunalega bassa- og trommuleikinn
þar. Nú eru það þeir Robert Trujillo (bassi)
og Mike Bordin (trommur) sem leika, í stað
þeirra Bob Daisley og Lee Kerslake. Kona
Ozzy og umboðsmaður, Sharon, útskýrir
þessa ákvörðun: „Þeir Bob og Lee hafa und-
anfarin ár áreitt fjölskylduna og hrjáð.
Vegna þessarar óafsakanlegu hegðunar vildi
Ozzy láta fjarlægja framlag þeirra af plöt-
unum. Við snerum því neikvæðum straumum
í jákvæða og vonumst til þess að aðdáendur
verði jafn ánægðir með þetta framtak og við
erum.“
Morgunblaðið tekur sér það bessaleyfi að
efast um þessa staðhæfingu frú Osbourne.
Það hringlar í hausnum á Ozzy Osbourne
Reuters
Er Ozzy orðinn kolklikkaður?
Sígildum verk-
um umturnað
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2002 47
betra en nýtt
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl.10. Bi 16.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta
stórmynd sumarsins er komin til
Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. B.i.12 ára Vit 375.
Sýnd kl. 8. Vit nr. 367.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8.B.i. 12. Vit 335.
4
Óskarsverðlaun
421-1170
Sýnd kl. 10.20. Vit nr. 367.
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Sýnd kl. 3.30 og 5.45.
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 370.
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta
stórmynd sumarsins er komin til
Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit 375.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12.
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.30.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
www.laugarasbio.is
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
The Scorpion King sló rækilega í gegn
um síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 15.30.
Ef þau lifðu á sömu öld
væru þau fullkomin fyrir hvort annað
Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni
Hættulegasti leikur í heimi er hafinn
og það eru engir fangar teknir!
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16.
Yfir
30.0
00
áhor
fend
ur
SV Mbl
„Láttu þér líða vel og kíktu á
þessa vel gerðu afþreyingu
l
lí l í
l i
FRUMSÝNING
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
ÓVISSUSÝNING
kl.10.10
&
kl. 10
HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI…
…UM AÐ DREPA DJÖFLA Í
MANNSLÍKI.
NÚ ER ENGINN ÓHULTUR
Stórgóð spennumynd sem jafnframt er
fyrsta leikstjórnarverkefni Bill Paxton.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd í LÚXUS kl. 4.30 og 7. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4, 6, 8. Enskt tal.