Vísir - 26.06.1980, Síða 9
Fimmtudagur 26. júni 1980.
9
,,A þaö hefur veriö bent, aö toltkrít getur sparaö miiljaröa króna og
sá sparnaöur kemur aö sjálfsögöu almenningi til góöa fyrst og
fremst.”
i iok nýafstaöins þings fluttu
fimm þingmenn Sjálfstæöis-
flokksins og Alþýöuflokksins
þrjú frumvörp til breytinga á
lögum um tollheimtu og toll-
eftirlit og tollskrárlögum. Þess-
ir þingmenn voru Matthias Á
Matthiesen, Árni Gunnarsson,
Albert Guömundsson og Sverrir
Hermannsson auk greinarhöf-
undar. Eitt þessara frumvarpa
var um heimild toilstjóra til aö
veita greiöslufrest á aöflutn-
ingsgjöldum eöa TOLLKRÍT
eins og þaö er venjulega nefnt.
Hin tvö eru tillögur til nauösyn-
legra og æskilegra breytinga á
tollalögum vegna toliskrárinn-
ar. Frumvörpin voru ekki út-
rædd á þingi, en fengu góöar
undirtektir þeirra, sem til máls
tóku.
Hagsmunamál al-
mennings
Tollkrlt hefur um árabil veriö
heimiluö I viöskipta- og ná-
grannalöndum okkar og gefist
vel aö flestra áliti. Þess vegna
hefur tollkritarmáliö um nokk-
urt skeiö veriö áhugamál is-
lenskra innflytjenda, sem hafa
reynt aö vekja áhuga yfirvalda
og almennings á málinu. Þrátt
fyrir skolningsskort á gildi
verslunarinnar og greiöari
vörudreifingu, viröist eitthvaö
hafa rofaö til I þessum efnum. Á
þaö hefur veriö bent, aö tollkrit
getursparaö milljaröa króna og
sá sparnaöur kemur aö sjálf-
sögöu almenningi til góöa fyrst
og fremst. Tollkrit er þess
vegna ekki siöur hagsmunamál
neytenda en innflytjenda.
Góðar undirtektir
vekja bjartsýni
Þótt flutningsmenn frum-
varpanna þriggja væru aöeins
úr hópi stjórnarandstööuþing-
manna voru undirtektir á
Alþingi meö þeim hætti aö ætla
má, aö máliöeigi visan stuöning
meirihluta þingmanna. Sumir
þingmenn Framsóknarflokks-
ins hafa ldtiö I ljós áhuga á mál-
inu, en vilja skoöa tillögurnar
betur. Ragnar Arnalds sagöi frá
þvl, aö athugun I málinu ætti sér
nú staö hjá fjármálaráöuneyt-
inu og yröi unniö aö þeirri at-
hugun I samvinnu viö fjárhags-
og viöskiptanefndir þingsins.
Dr. Gunnar Thoroddsen for-
sætisráöherra tók einnig til
máls um tollkritarmáliö og lýsti
stuöningi viö máliö og boöaöi
stjórnarfrumvarp um máliö
næsta haust.
Ályktanir aðila
viðskiptalífsins.
Haustiö 1976 hélt Félag Isl.
stórkaupmanna ráöstefnu, sem
fjallaöi aö megínefni til um toll-
krit. Þangaö var boöiö fjár-
málaráöherra Matthiasi Á.
Mathiesen. Hann hefur sagt
mér, aö þáverandi formaöur
FIS, Jón Magnússon, hafi
stungiö aö sér aö vinna aö mál-
inu. Matthias skipaöi voriö 1977
nefnd, sem skilaöi itarlegu áliti
eins og oftlega hefur veriö vitn-
aö til. Lagafrumvarpiö um toll-
krit er aö meginefni til byggt á
niöurstööum nefndarinnar, en
hún skilaöi af sér sumariö 1978.
Þá var skammt til stjórnar-
skipta og siöan hefur ekkert
veriö gert af hálfu þings né
rikisstjórnar fyrr en á þessu
vori.
Samtök atvinnulifsins héldu
málinu þó allan timann vakandi
og á viöskiptaþingi Verslunar-
ráös Islands, sem haldiö var i
april 1979 voru tollamál sérstak-
ur liöur á dagskrá. Var þar
samþykkt aö vinna aö fram-
gangi tillagna um breytingu á
lögum um tollheimtu og toll-
eftirlit, þar sem aö þvi væri
stefnt aö:
1. Aöskilja vöruskoöun, tollaf-
greiöslu og meöferö tollskjala
annars vegar og flutning vör-
unnar hins vegar, þannig að
vöru megi flytja beint frá
skipi I vörugeymslu innflytj-
anda.
2. Gera tollyfirvöldum mögu-
legt aö taka upp reikningsviö-
skipti viö innflytjendur aö þvi
er varöar innheimtu aöflutn-
ingsgjalda.
3. Kostnaður viö tollheimtu og
tolleftirlit sé borinn af rikis-
!■■■■■■■»
neöanmóls
Friðrik Sophusson,
alþingismaður, fjaiiar
hér um hugmyndir, sem
fram hafa komið um að
veita greiðslufrest á að-
f lutningsgjöldum, eða
tollkrít, eins og það hefur
verið nefnt. Slíkt segir
hann ekki síður hags-
munamál neytenda en
innf lytjenda.
sjóöi eins og viö aöra lög-
gæslu, enda nýtur hann tekn-
anna, auk þess sem stjórn-
völd ákveöa umfang eftirlits-
ins. Með þvl er stefnt aö auk-
inni hagræöingu i störfum
tollgæslunnar.
Tollkrlt leiðir til
lægra vöruverðs
Segja má, aö sjálft tollkritar-
frumvarpiö svari til þeirrar
stefnu, sem fram kemur I tölulið
nr. 2 hér aö framan. 1 nefndar-
áliti tillanefndarinnar og I
greinargerö frumvarpsins er
bent á, aö tollkrlt örvi innflytj-
endur til lægra vöruverös vegna
magnafsláttar. Nefndin bendir
á, aö hafnir nýtist betur. Fljót-
ari afgreiðsla lækki vöruverö en
hér á landi liggi vörur a.m.k.
fimm sinnum lengur i vöru-
geymslum skipafélaganna og
veldup miklum kostnaöi. Meö
minnkandi heildarbirgöum
vegna greiöari verslunar fæst
sparnaöur vegna minni vaxta-
'kostnaöar. Sérfræðingar telja,
aö sparnaöur geti numiö 1700-
1800 milljónum króna vegna
lægri vaxta og minni tjóna-
hættu, ef varan stöövast einni
viku skemur i jafnaskemmum
en nú gerist. Er þá ótalinn ann-
ar augljós sparnaöur.
Meginefni
fylgifrumvarpanna
Eins og áöur hefur komið
fram fylgdu tollkritarfrum-
varpinu tvö önnur frumvörp um
tollamál. 1 örstuttu máli má
segja, aö efni þeirra sé eftirfar-
andi:
1. Greiöari innflutningur til
fleiri staöa. meö fjölgun toll-
hafna og liprari starfsreglum
fyrir innflytjendur.
2. Innflutningsleiöin er fram-
lengd alla leiö i geymslu inn-
flytjanda ns i staö þess aö enda á
hafnarbakkanum. Þetta þýöir
m.a., aö ýmsar reglur um farm-
flutning, tolla og tjón gilda frá
skipshliö til geymslusvæöis inn-
flytjenda.
3. Gert er ráö fyrir aö afnema
ýmis úrelt lagaákvæöi um
farmflytjendur, sér i lagi vegna
nýrrar flutningatækni, sem rutt
hefur sér til rúms.
4. Starf svokallaöra flutnings-
miölara er auöveldaö, en slikt
getur leitt til samvinnu margra
smærri innflytjenda.
5. Meö breytingartillögum á
tollskrárlögum er stefnt að toll-
frelsi framhaldsflutnings
(transit). Slikt fyrirkomulag
opnar möguleika á innflutningi
héöan til nágrannaþjóöa. Hugs-
anlegt væri aö setja á stofn toll-
frjálst iönaöarsvæöi i þessu
sambandi eins og Karl St.
Guðnason og fleiri alþingis-
menn hafa lagt til.
6. Loks eru 1 frumvörpunum
nokkrar minni háttar breyt-
ingartillögur. Ein er þó þeirra
veigamest, en hún gerir ráð
fyrir afnámi bankastimplunar á
tollskjöl.
Hver á að greiða
tollkostnaðinn?
Eins og fyrr var sagt íagöi
viöskiptaþingiö 1979 áherslu á,
aö kostnaöur viö tollheimtu og
tolleftirlit væri borinn af rfkis-
sjóði eins og kostnaöur viö aöra
löggæslu. Flutningsmenn frum-
varpsins töldu rétt aö þessi viö-
horf yrðu athuguö betur, enda
þarf aö kanna þann iðgjalda-
auka, sem slikt skapaöi fyrir
rikissjóö. Enn fremur er ástæöa
til aö rannsaka fyrirkomulag
þessarar starfsemi erlendis.
Aöalatriöiö er, aö tollkostnaöur
veröi sem minnstur án þess aö
árangurinn af toílgæslunni veröi
lakan. Um þessi atriöi er nánar
fjallaö i greinargerö meö einu
frumvarpanna og væntanlega
veröur máliö athugaö hjá rlkis-
stjórn og fjárhags- og viöskipta-
nefnd Alþingis I sumar.
Hagræðing hjá
tollstjóra
Innan tollstjóraembættisins
rlkir skilningur á nauðsyn
greiöari millirikjaverslunar.
Tollstjórinn I Reykjavik, Björn
Hermansson, fyrrum deildar-
stjóri fjármálaráöuneytisins,
var einn af nefndarmönnunum,
sem geröu tillögur um tollkrlt.
Um þessar mundir fer fram á
vegum innanhússnefndar em-
bættisins alvarleg skoöun á nýj-
um aöferðum vi meöferö toll-
skjala. Markmiöiö er aö tækni-
væöa kerfiömeönotkun tölva og
koma I veg fyrir tviverknaö
opinberra stofnana. Upplýsing-
ar Ur tollskjölum fara um hend-
ur Hagstofunnar, Rikisendur-
skoöunar, verölagsstjóra og
bankanna auk skrifstofu toll-
stjóra. Þaö er þvl mikilvægt, aö
heildaryfirlit sé á einum staö.
Meö skilvirkari vinnubrögðum I
tollskjalakerfinu er enn rennt
stoöum undir greiöari og ódýr-
ari verslun.
Tollkrit —
Fyrir hverja?
En er ekki tollrkitin aöeins
fyrir heildsalana til aö þeir
græöi meira? Svariö er nei.
Auövitaö veröa innflutnings-
fyrirtækin aö græöa til aö geta
staöiö undir þeirri þjónustu,
sem þau veita, en neytendurnir
græöa fyrst og fremst meö
lægra vöruveröi.
Skv. tollkritarfrumvarpinu
geta tollstjórar veitt greiöslu-
frest hjá fyrirtækjum, sem
stunda innflutningsverslun aö
aðalatvinnu, þar á meöal flutn-
ingsmiölurum og umboösmönn-
um innlfutningsfyrirtækja. 1
bæklingi sem samtökin ,,Viö-
skipti og verslun” gáfu út, kem-
ur I ljós aö 200 innflytjendur
flytja inn 2/3 af verömæti alls
innflutningsins. Þess vegna má
imynda sér aö um þaö bil 300
innflytendur myndu nýta sér
heimild tollstjóra miðaö viö nú-
verandi aöstæöur.
Tilgangur flutningsmanna
þeirra þriggja frumvarpa, sem
sagt hefur veriö frá I þessari
grein, er aö flýta fyrir þvi, aö
verslunin geti skilaö betri
árangri og lægra vöruverði meö
þvi aö liöka fyrir I innflutnings-
kerfinu. Undirtektir rikisstjórn-
arinnar og stjórnmálamanna úr
öllum flokkum ásamt skilningi
embættismanna benda til þess
aö tollkrft veröi heimiluö innan
skamms. Þá kemur vonandi I
ljós, aö tollkritin leiöir til lækk-
unar á vöruveröi og þar meö til
betri lifskjara. Þess vegna er
tollkrit hagsmunamál allra
neytenda.
Friörik Sophusson
alþm.
Slðndum sameinuð um
hæfasta frambjóðandann
Þeir sem hafa fylgst meö for-
setaframbjóöendum undanfariö
hafa eflaust gert upp hug sinn.
Flestir eru sammála um aö allir
séu þeir hæfir. En þá vaknar
spurningin, hver er hæfastur,
hver hefur besta framkomu og
yröi íslandi til vegs og viröingar
á alþjóðavettvangi? Þeirri
spurningu get ég svaraö meö
sannfæringu eftir aö hafa fylgst
á hlutlausan hátt meö fram-
bjóöendum. Ég fullyröi aö þaö
er tvimælalaust Vigdis Finn-
bogadóttir. En hvers vegna?
Mig langar meö nokkrum
oröum aö færa rök fyrir máli
mlnu. Vigdis hefur mjög lit-
rikan persónuleika, og mikla
hæfileika til aö umgangast og ná
til fólks. Málflutningur hennar
hefur veriö mjög jákvæöur og
rökfastur, hún kemur fyrir sig
oröi á skemmtilegan hátt og
hefur sýnt góöa ræöumennsku.
Þrátt fyrir ýmis óþægindi, sem
óhjákvæmilega fylgja þvi aö
vera I framboöi til forseta, þá
hefur Vigdis alltaf sýnt létt-
leika, og aldrei svaraö meö nei-
kvæöu viömóti til náungans.
Auk þessa er annaö mjög
mikilvægt: Sigur Vigdisar yröi
sigur jafnréttisins. Ekki aöeins
hér á Islandi heldur liöur i
stærri sigri kvenna um allan
heim. Aö vel hugsuöu máli
undanfariö þá hef ég sannfærst
um þaö, aö sigur Vigdisar
myndi vekja mikla athygli viða
um lönd og veröa hvatning i
jafnéttisbaráttu kvenna. Nú
þegar hefur framtak hennar aö
bjóöa sig fram til forseta vakið
mikla athygli erlendis. Mjög at-
hyglisvert er aö konur hafa nú
tækifæri til aö hafa úrslitaáhrif
á útkomuna. Ég trúi þvi aö sem
flestir sameinist um Vigdisi.
Þeirri spurningu hefur oft
veriö varpaö fram I fjölmiölum
undanfariö hvaöa eiginleikum
forsetinn þarf aö vera gæddur.
Hvaöa skilyröi þarf aö uppfylla
til aö veröa forseti lslands? Mig
langar til aö svara þessari
spurningu á minn persónulega
hátt. Ég tel aö forseti Islands
þurfi aö vera opin og litrik per-
sðna sem nær til fólksins, aö
öörum kosti gæti myndast djúp
gjá þar á milli. Sllkt er mjög
óæskilegt og óheillavænlegt,
þ.e.a.s. ef þjóöhöföinginn er I
engum tengslum viö sitt fólk.
Forsetinn þarf aö vera vel
menntaöur, hafa góöa og lát-
lausa framkomu, vera vel aö
sér i sögu, menningu og
stjórnarfari landsins, og þekkja
sögu og tungumál annarra
þjóöa. Hann má ekki tengjast
neinum hagsmunasamtökum,
peningavaldi eöa ööru sliku, þvi
forsetinn er imynd þjóöarinnar
og eigin hagsmunir mega þar
hvergi koma nærri. Sumir munu
eflaust telja þetta of mikla upp-
talningu um valdalausan for-
seta. En þeim mönnum skal
bent á aö hér er ekki um völd aö
ræöa, heldur um þjóöhöföingja
lýöveldisins Islands. Persóna -
forseta tengist ósjálfrátt flest-
um lslendingum og er imynd
þjóöarinnar út á viö. Þaö þarf
þvi aö vanda valiö vel. Ég er
sannfæröur um aö Vigdis Finn-
bogadóttir uppfyllir öll þessi
skilyröi og eiginleika, sem
góöur forseti Islands þarf aö
vera gæddur.
Grein þessa skrifa ég ekki
neðanmóls
Björgvin Björgvinsson
fjallar hér um forseta-
kosningarnar og segir aö
sigur Vigdísar Finnboga-
dóttur yrði sigur jafn-
réttisins.
vegna þrýstings frá einhverjum
heldur vegna eigin sann-
færingar. Björgvin Björgvinsson