Vísir - 21.07.1980, Side 2
Notarðu strætisvagna?
Marlanna Eirlksdóttir»l Björns-
bakarfi: „Já, allt aB fjórum sinn-
um á dag”.
Sigurjón Guöjðnsson —
lögregluþjónn: „Þaö kemur fyrir,
svonasirka fimm sinnum I viku”.
/
/
/
/ Nafn.
Heimilisfang
Svör berist skrifstofu Vísis
Síðumúla 8/ Rvik, í síðasti
lagi 6. ágúst í umslagi merl-
KOLLGAT/
Dregið ver$ur ágúst og
nöfn vinníngshafa birt dag-
íinn eftir.
DAHUSINU
haus?
ífþú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á
TJALD/ FRÁ TÓMSTUNDAHÚS/NU
að verðmæti kr. 120.300
Fjögurra manna tja/d með yfirseg/i:
•te Súluhæð 180 sm — vegghæð 35 sm
& Breidd 180 sm — breidd yfirsegls 250 sm
& Þyngd ca. 11,5 kg.
Verð kr. 120.300
Ferðavörur
í úrvaii:
Tjöld 2ja, 3ja, 4ra og 6
manna, göngutjöld, hús-
tjöld, Tjaldborgar-Felli-
tjaldið, tjaldhimnar, sól-
tjöld, tjalddýnur, vind-
sængur, svefnpokar, gas-
suðutæki, útigrill, tjald-
hitarar, tjaldljós, kæli-
töskur, tjaldborð og
stólar, sólstólar, sólbedd-
ar og fleira og fleira.
TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF
Laugauegi 1M-Reubiauik »21901
Helllaráð til sólarlandafara
Náhvltum landanum er ráölegt aö fara hægt Isakirnar viösólbööIfyrstu
ólafur Ásmundsson — blaöasali:
„Stundum. Svona fimm sinnum I
viku”.
Markús örn Antonsson — rit-
stjóri: „Já, ég er aö fara núna...,
nú missti ég af strætó ykkar
vegna”.
Stefán Kjærnested — námsmaö-
ur: „Yfirleitt, svona tlu sinnum I
viku”.
Þúsundir mörlanda hyggja nú
á feröir til sólarstranda. Flest-
um getur fríiö oröiö uppspretta
sálawog heilsubótar, en margir
misnota þó tækifæriö. Mýmörg
dæmieru þess aö sóldýrkandinn
liggi allan fyrsta daginn út i sól-
baöi til aö kasta ekki þessari
dýru ferö á glæ. Þaö kann aö
vera nauösynlegt aö þaulsitja i
sólinni hérna heima svo aö þaö
örli á „bikini” rönd, en I suörinu
sólbrennur fólk á örskömmum
tlma. Þá er ekki aö sökum aö
spyrja meö afganginn af friinu.
Aö sjálfsögöu er nauösynlegt
aö nota sóláburö til varnar sól-
bruna, en engu aö siöur ber aö
fara gætilega. Landanum sem
er nábleikur eöa skyrhvitur er
ráölegast aö eyöa ekki meira en
hálftima fyrsta daginn i sólbaöi
og klukkutima næstu daga á eft-
ir. Sólbruni, eins og allir vita,
getur nefnilega valdiö húö-
krabbameini.
Eldra fólki er sérlega hætt viö
aö veikjast af of miklum hitum.
Ráö er þá aö setjast i skuggann
og vefja utan um sig votum
handklæöum. Dæmi eru þess aö
þaö liöi yfir fólk og jafnvel fái
hjartaslag. Börn og eldra fólk
ættu þvi aö nota sólhatta I
sterkri sól.
Sólin er þó ekki alltaf aöal-
atriöi. Andinn þarf einnig sina
næringu. Viturlegt er aö lesa sér
til um hvaöa menningu staöur-
inn og nágrenni býöur upp á.
Sumir vilja sjá „allt” á met-
tima, og taka aragrúa mynda,
en þaö er sjaldan viturlegt. Oft
skilur þaö meira eftir aö skoöa
eitt listaverk I ró og næöi en aö
flengjast á milli safna.
Þá má ekki gleyma góöum
skóm. Takiö endilega meö ykk-
ur létta og þægilega skó og veriö
ekkert aö spá I útlitiö. Velliöan
fótanna getur skipt sköpum um
alla aöra liöan. Varast ber aö
klippa táneglur langt niður til
hliöanna, þá vex nöglin inn i
skinniö og veldur sársauka.
Vegna hitans er gott ráð aö
nota fótapúöur.
Mataræöi ber aö athuga. Viöa
er nauösynlegt aö elda matinn
vel, ef svo ber undir til aö forö-
ast gerla. Ekki er heldur lifs-
spursmál aö þamba Iskalda
drykki I grlð og erg, það getur
bara valdiö magaverk. Ef ein-
hver er svo óheppinn aö fá
niöurgang er gott ráö aö nærast
eingöngu á ávaxtasafa i einn til
tvo daga. Gott er aö fá svokall-
aöa „stopp-pillu” hjá lækni ef
fólk hefur viökvæman maga,
áöur en út er haldiö.
Taliö er aö nokkur lyf geri
húöina viökvæmari en ella fyrir
sólinni. Má þar nefna getnaöar-
varnarpillur, vissar geröir
taugameöala (Klorpromazin),
töflur gegn sykursýki og súlfa
töflur.
En auövitaö er aöalatriöiö,
eins og alltaf. aö vera bara
sæmilega hress, og stressa sig
ekki á umhverfinu né flestu