Vísir - 21.07.1980, Page 4

Vísir - 21.07.1980, Page 4
Mánúdágur' 21: júll 1980 tr-'f r •#-" NjÖTÍÐ ÚflVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 NÝIR UMBOÐSMENN Sandgerði Unnur Guðjónsdóttir Hjallagata 10 sími 92-7643 Þingeyri Sigurða Pálsdóttir Brekkugata 44 sími 94-8173 Blaðburðarfólk óskast' € \ afleysingar frá ÆmM 21/7-26/7: Nes III Selbraut — Sæbraut — Söríaskjól Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiöar er veröa til sýnis þriöjudaginn 22. jdll 1980, kl. 13-161 porti bak viö skrifstofu vora, aö Borgartúni 7: Chevrolet Nova fólksbifr. árg. ’77 Mazda 929station árg. ’75 Subaru 1400 4WD station árg. ’77 Volvo 144fólksbifr. árg. ’72 Ford Escort L 1300 fólksbifr. árg. ’76 Chevrolet Suburban 4x4 sendif .bifr. árg. ’75 Ford Bronco árg. ’74 Ford Bronco árg. ’66 Land Rover bensin lengri gerö árg. ’72 Toyota Hi-Acesendif.bifr. árg. ’75 GMC Vendura sendif.bifr. árg. ’75 Chevrolet Suburban sendif.bifr. árg. ’73 Chevrolet Suburban 4x4 sendif.bifr. árg. ’74 Volvo Laplander torfærubifr. árg. ’67 UAZ 452torfærubifr. árg. ’72 Ford Econoline sendif .bifr. árg. ’74 5stk. Volkswagen 1200fólksbifr. árg. ’72 UAZ 452torfærubifr. árg. ’76 Mercedes Benz 1513 vörubifr. árg. ’68 Pontiac FireBird fólksbifr. skemmd árg. ’71 Hjá birgöastöö Rarik Súöarvogi 2 árg. International 3434 traktorsgrafa 45HÖ. ’67 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16:30 aö viöstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn aö hafna tilboöum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 „1 staö þess aö vera útveröir hvorrar álfu fyrir sig,” sagöi sendiherra Marokko á Spáni ný- lega, gætu lönd okkar oröiö þungamiöjan í nýju sambandi Evrópu og Afriku.” Hvaöa rósamál var diplómat- inn aö tala? Maöurinn var ekki meö nein gjálfuryröi i einhverri tækifæris- ræöu. Hann meinti þetta eftir orö- anna hljóöan. Hann var hreint og beint aö tala um brú eöa neöan- sjávargöng yfir Gibraltarsund, og þaö voru nýju tengslin, sem hann sá fyrir sér milli Afriku og Evrópu. Þessari hugmynd hefur veriö viöraö áöur. En þaö var i Madrid I siöasta mánuöi, sem fulltrúar rlkisstjórna Spánar og Marokkó hittust i fyrsta sinn til þess aö ræöa hana formlega og fullri al- vöru. Meöal annars lögöu þeir höfuöin I bleyti í leit aö leiöum til aö vekja áhuga banka og pen- ingamanna á þvi aö fjármagna fyrirtækiö, eöa leggja eitthvaö tU þess. Þaö var lagt fram til sýningar likan gert af Antonio Goicoechea, sem hvert mannsbarn á Spáni kannast viö, þvi aö hann er aöal- verkfræöingur járnbrauta Spán- ar. Hans tillaga miöast viö smiöi þess, sem komiö gæti leikmanni fyrir sjónir eins og heljarmikill brimbrjótur eöa hafnargaröur meö hliöum fyrir skip aö sigla t gegnum og sjávarstrauma og llf- riki hafsins aö renna i gegnum. Eftir þessum garöi á svo aö leggja járnbraut og bilveg, leiösl- ur og lagnir, sem tengja skuli Evrópu og Afriku. Fyrstu tillögur miöa viö aö garöurinn veröi tuttugu og fimm kilómetra langur og hundraö metra breiöur. Rikis- stjórnir beggja landanna eru þó opnar fyrir nýjum tillögum og hugmyndum. Hugmyndin hefur falliö i góöan jaröveg hjá fjölda opinberra og einkaaöila, og aöallega þá ýmissa kaupsýslumanna. Marokkó er sérlegafikin Ihugmyndina vegna vonar um aö stórauka útflutning landbúnaöarafuröa. Eins og oft vill veröa, striöir þaö kannski gegnhagsmunum einhverra aöila i Evrópu, og þannig eru t.d. ávaxtaræktendur og garöyrkju- bændur á Spáni beinlinis fjand- samlegir hugmyndinni um flutn- ing á slikum afuröum frá Marokkó i gegnum Spán til Evrópu. Svona eins og franskir bændur hafa horn i siöu spænskra. Spænsk félagssamtök ýmis og einnig lögreglan eru aö auki litiö hrifin af nánari tengsl- um viö Marokkó, vegna vaxandi streymis ólöglegra innflytjenda frá Noröur-Afriku inn á vinnu- markaö Spánverja. Þær manna- feröir þykja hafa aukiö á atvinnu- leysisvanda i Spáni, fjölgaö af- brotum og sér i lagi þá fikniefna- smygli. Svoleiöis nágrannaerjur bjóöa auövitaö heim fordómum, enda ýmislegt smávegis fariö úr- hendis, sem ekki er beinlinis bæt- Brú yllr Glbraltar- sund strandar ekkl á hðfuDskepnum - heldur mannskepnum andifyrir grannskapinn. t siöasta mánuöi kastaöist i kekki miHí Marokkó og Spánar þegar Marokkó færöi til hafnar nitján spænska fiskibáta, sem Spánar- stjórn viöurkenndi slöar, aö heföu veriöaö veiöum á friöuöum svæö- um (eöa hólfum, eins og kallaö er I Islenskri landhelgi). Hinir brot- legu voru dæmdir I himinháar sektir. Marokkó, sem hefur sárn- aö ágengni Spánverja i landhelgi Marokkó, hefur raunar boöist til þess aö leyfa spænskum fiski- mönnum aftur veiöar á fyrrum heföbundnum miöum þeirra, en meö þvi skilyröi þá, aö Spánn kaupi meira af fosfati frá Marokkó og öörum vörum, beini fleiri feröamönnum til Marokkó og taki alla Marokkómenn á Spáni i lög, jafnframt þvi svo aö leyfa Marokkómönnum aö flytja ávexti til Spánar á leiö inn á markaöi Efnahagsbandalagsins. — Þetta er auövitaö heillangur óskalisti, sem ekki veröur svo glatt kokgleyptur i einu lagi. Spænskir erindrekar voru sena- ir fyrir skömmu til Rabat til þess aö hefja viöræöur um þessa skil- mála og óskir Marokkó. Brott- farardag þeirra lýsti fram- kvæmdastjóri bændasamtaka Spánar þvi yfir, aö meölimir samtakanna mundu sporna gegn undanlátssemi Madidstjórnar- innar viö Marokkó, hvaö varöaöi hagsmuni bænda. Þeir væru meira aö segja reiöubúnir aö ganga jafn langt og Frakkar, og stööva bila, sem væru á leiö meö Marokkó-framleiöslu i gegnum Spán. Þaö eru þvi ekki fyrst og fremst náttúruöflin, sem erfiöast er aö glima viö, þegar ætlunin er aö ráöast I gerö mannvirkja á borö viö brú yfir Gibraltarsund. Tækn- in ræöur oröiö viö höfuöskepnurn- ar, en ööru máli gegnir um mann- skepnuna. indlru vanlar erföaprlns Sagt er, aö Indira Gandhi sé á höttunum eftir nýjum erföaprins I staö Sanjays, sonar hennar, sem fórst I flugslysi fyrir nokkru. Hún hefur sýnst ráöin i aö eldri sonur- inn Rajiy Gandhi, taki þann sess en hann er starfandi flugstjóri hjá indverska flugfélaginu. Rajiy Gandhl áhugalitill fyrir pólittk. A meöan Sanjay var svarti sauöurinn, var Rajiy indæli drengurinn, sem allar mæöur vildu eiga fyrir son. Fyrir Indiru hefur sá ljóöur veriö á ráöi Rajiy, aö hann haföi ekki snefil af áhuga fyrir pólitik. Þó vill Rajiy styöja móöur sina og hjálpa og allt fyrir hana gera i sorg hennar eftir missir uppá- haldsins, en hann er hikandi viö aö veröa viö beiöni hennar um aö bjóöa sig fram i þingsæti Sanjay heitins i Amethi i Uttar Pradesh. Fyrri fylgisveinar Sanjays eru ekki of hrifnir aö þeirri hugmynd, og telja, aö einhverjum úr þeirra hópi beri hnossiö fyrir vel unnin störf og dyggan stuöning. Þau voru slrikuð úi „Bláa bókin” þeirra I Banda- rikjunum, nefnilega „Who’s Who”, kom út á dögunum og birt- ast I henni nöfn 73.500 fram- ámanna og kvenna. Þetta er 41. útgáfa. Menn höggva eftir þvi, aö dottin eru út úr útgáfu siöasta árs nöfn Billy Carter var strikaöur út úr bláu bókinni. nokkurra, eins og móöur Carter forseta, Lillian Carter, og hins of vel þekkta bróöur hans, Billy, eöa Margaret Trudeau, fráskilinnar eiginkonu kanadiska forsætisráö- herrans — svo aö dæmi séu tekin. Rikisstjórn „Who’s Who” eru ekki veitulir á skýringar á þvi eftir hverju fariö sé, þegar strik- aö er út úr fyrri útgáfum. Þaö mesta sem togaö veröur upp úr þeim, er aö viökomandi — til þess aö fá nafn sitt I bókina — þurfi aö hafa lagt eitthvaö uppbyggilegt af mörkum til bóta fyrir mannkyniö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.