Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 6
VISIR Mánudagur 21. jiili 1980 Siefnumótið f arnarhreiDrinu - Vfsir fiýgur til „liölskyldumyndatöku” „ÞaB verBur sennilega ekkert úr þvl, aB viB náum fjölskyldu- mynd af vélunum I dag. ViB héld- um, aB stefnumótiB væri alveg klappaB og klárt, en rétt I þessu fréttum viB, aB nýju vélarnar tvær sætu tepptar á Grænlandi og önnur þotan hefBi tafist i Jórdaniu. Drifum okkur samt i loftiB. Ef til vill rætist einhvern veginn Ur þessu, og allavega höfum viB aldrei nema gaman af aB skreppa til Keflavlkur.” MeB svohljóBandi orBum tók Halldór SigurBsson á móti okkur á skrifstofu Arnarflugs á Reykjavikurflugvelli. VIsi hafBi veriB boBiB aB senda ljósmyndara og bla&amann I flugferB meB annarri Twin- Otter vél Arnar- flugs. Atti Twin Otter vélin aB fara samferBa litlu Piper Navajoe vélinni til Keflavlkur, þar sem ætlunin var, aB þær hittu fyrir fimm kollega slna, og unnt yr&i a& láta allan flugvélakost sem Arnarflug festi nýlega kaup á. Piper Cheyan er litil skrúfu- þota, tekur sjö farþega I sæti, og er ætlun Arnarflugsmanna aB reyna aB leigja hana fyrirtækjum til viBskiptaferBa milli landa. AB sögn Halldórs mundi fyrirtækjum sparast bæBi timi og fé, ef þau tækju skrúfuþotuna á leigu til a& reka viBskiptaerindi. „Ekki er vlst aB þau átti sig á þvl strax”, sag&i Halldór. „Leiguflug af þessu tagi hefur ekki tlBkast á Is- landi hingaB til, og hugsunar- hátturinn þarf kannski dáiltinn tima til aB breytast.” Piper Navajoe vélin verBur seld bráB- lega, og kemur Piper Chieftain vélin þá I staB hennar I innan- landsfluginu, en hin síBarnefnda tekur niu farþega I sæti. Boeing 707 þotan átti aB lenda I Keflavikurflugvelli þennan eftir- miBdag á leiB sinni frá Amman I Jórdaniu til New York I Ekki er hætt viB hópmyndatökuna, enda þótt þrjár Vélar létu slg vanta. Þarna eru Boeing 720 þotan, Twin Otter vélarnar báöar og Piper Navajoe vélin. Nýju vélarnar tvær tepptust á Grænlandi. og Boeing 707 Myndir: Jens. taföist I Jórdaniu. Arnarflugs sitja fyrir mynda- tökumönnum á einu bretti. önnur nýju vélanna leigð í viðskiptaferðir Boeing 720 þotan var væntanleg heim frí Triesteáltaliu til þess aB hefja störf hjá FlugleiBum. Þotan var leigB FlugleiBum til næstu fjögurra mána&a, á meBan mest er aB gera á áætlunarleiBum beirra. Einnig var von á tveimur Piper vélum frá Bandarlkjunum, Piper Cheyan og Piper Chieftain, Bandarlkjunum. Þotan hefur ver- iB i leigufíugi I Jórdanlu I einn og hálfan mánuB, og var ætlunin aB skipta um áhöfn hér. Stömpun steypt til skiptis ÞaB var ekki ofsögum sagt hjá Halldóri, aB betur yrBi fariB til Keflavlkur en heima setiB, þvl aB flugferBinvarbráBskemmtileg frá upphafi til enda. Navajoe velin er miklu hraBfleygari en Twin Otterinn, og lék hún sér aB þvi aB hringsóla 1 kring um okkur, losn- Dyrnar á Piper Navajoe vélinni voru haföar opnar a leiBinni til Kefla- vikur til aö kvikmyndatökumenn, sem unnu aö gerö augiýsingamyndar fyrir Arnarflug, heföu gott útsýni. aöi algerlega úr samhengi viB Otterinn, þegar minnst varöi og kom sIBan aövlfandi aftur úr ólik- legustu áttum. Gífurlegur handa- gangur var meöal ljósmyndar- anna, sem voru meö I för, viö aö frysta aBfarirnar á filmu, og I gáttum Navajoe glampaöi á lins- ur kvikmyndatökumanna, sem unnu aö gerö auglýsingamyndar fyrir Arnarflug. Flugmenn beggja vélanna voru einstaklega samvinnuþýöir, og létu farkost- ina steypa stömpum sitt á hvaö til þess aö myndaafraksturinn yröi sem bestur. Fyrir neöan, eigi alllangt frá, gat aö lita jöröina, og var ekki dónalegt umhorfs I þeirri átt.AB vlsu byrgöi mengunin frá megin- landi Evrópu talsvert sýn, en olli þvijafnframt aö litir fóru á flot og spegluBust hver I öörum, eins og þeir væru aö velta fyrir sér I sam- einingu á valkostum tilverunnar. Jafnvel ruslahaugarnir virtust vera geislandi af fjöri og nýjungagirni, og héldust ekki óbreyttir sekúndunni lengur. //Skrýtið land/ Jórdanía" Þegar komiö var til Keflavlkur, var þotan frá Trieste I þann mund aö lenda. Hin Twin Otter vélin beiB á vellinum, en ekkert bólaöi enn á nýju vélunum eBa þotunni frá Jórdaniu. Jón Kristinsson, sem hefur yfirumsjón meö innan- landsflugi Arnarflugs, sagöist ekki vera sérlega hissa á seinkun vélarinnar frá Jórdanlu. „Atarna er skrýtiö land”, sagöi hann. „Allt gerist þar I „slow-- motion”, og enginn veröur niöur- brotinn, þótt áætlanir standist ekki. Hinsvegar er fólkiö I Jórdaniu eins og hugur manns, hjálplegt og vingjarnlegt. Ég fór þangaö I fri fyrir skömmu, og llk- aöi ákaflega vel. Mér þykir furöu- legt, aB þessi þjóB skuli vera til, þvi aö i Jórdaniu er ekki auBlind- unum fyrir aö fara. Helsta auB- lindin er lfklega menntunin. Jórdanir eiga mikiB af menntuöu fólki á ýmsum sviöum og her Husseins konungs er meB afbrigBum vel þjálfaBur.Einnig er þess a& gæta, aö feröamanna- straumurinn til Jórdanlu hefur aukist gífurlega undanfariö. Til dæmis er mjög algengt, aö feröa- menn, sem vilja heimsækja tsra- el hafi bækistöB I Jórdanlu og fari þaBan I dagsferöir til Israel. Vegna dýrtlöarinnar I tsrael vill fólk frekar fá vegabréfsáritun til stuttra feröa þangaB frá Jórdanlu, og er þaB engum erfiö- leikum bundiö”. — AHO „Amman er mjög kúnstug borg, og Jórdania yfirleitt alveg meö ólik- indum”, segir Guöjón. „Jórdanlr eru oflast i pásu” - Rabbað vlð Guðiðn Biarnason. flugbiðn. um leigufluglð I Jðrdaniu „Viö höfum búiö á hóteli I Amman, höfuöborg Jórdaniu, fram aö þessu. Eftir nokkrar vik- ur veröa bækistöövar starfsfólks- ins, sem er þarna á vegum Arnar- flugs, fluttar til Saudi-Arablu. Ég vona, aö ég komist aftur I leigu- flugiö á þessum slóöum, þvi aö enda þótt starfiö hafi veriö erfitt, hefur þaö veriB ofboBslega skemmtilegt og fróölegt”. GuBjón Bjarnason er nýkominn heim frá Jórdanlu, þar sem hann starfaöi sem flugþjónn I leiguflugi á vegum Arnarflugs. Vlsir heimsótti hann til aB heyra frásögn hans af starfinu. „Þegar hlé varö á fluginu meö kennara frá Saudi-Arabfu heim til Jórdanlu og Sýrlands, var okkur fengiö þaö verkefni aB flytja egypska verkamenn, sem starfaB höföu I Jórdaniu, Sýrlandi og trak heim til Kairó I frl. Þær flugferöir reyndust vera mjög ævintýra- legar”. Flóabit/ aspirín- sígarettur og klósett- pappfr í eyrum „1 fyrsta lagi gat ma&ur alltaf átt von á aö hljóta ein tuttugu flóabit á lei&inni, frá förunautum Egyptanna. Verkamennirnir voru llka einstaklega kræfir reyk- ingamenn, keöjureyktu allir sem Boeing 720 þota Arnarflugs lét sig ekki vanta i fjölskyldumyndatökuna. Hún verBur i leiguflugi fyrir Fluglei&ir næstu fjóra mánuöi, á meöan mest er aö gera á áætiunarleiöum þeirra. einn, þannig aö farþegarýmiB var ort oröiö sneisafullt af reyk hálf- tima eftir flugtak og ekki hægt aö sjá handa sinna skil. Yfirleitt reyktu þeir ekki ómengaB tóbak, heldur blönduöu þaB meB aspirin- mulningi. Þegar birgöirnar þraut, var svo kallaö á okkur, og reynt aö sannfæra okkur um, aö hersingin eins og hún legöi sig þjáöist af dúndrandi hausverkj- um og viB yrBum aö útbýta aspirini til aö lina þjáningarnar. Smám saman lær&um viö á þessa bragöarefi, og bárum eftir þaB viB þrálátum skorti á aspirlni um borö.” „Þessir egypsku verkamenn voru óneitanlega kyndugir útlits. Hver um sig var dú&a&ur 1 minnst fimm utanyfirfrakka, þrátt fyrir steikjandi hitann. Þannig komust þeir meö frakkabirgöir handa sjálfum sér og fjölskyldunni til Egyptalands, án þess a& þurfa aö borga toll. Ekki varö heldur klósettpappírinn, sem þeir vöfBu saman I langar totur og hengdu siöan I eyrun á sér I þvi skyni aö bægja burt hellunni, til þess aö flikka upp á útlitiö”. Bensar skreyttir strútsfjöðrum „Amman er mjög kúnstug borg” hélt Guöjón áfram. „Eiginlega er varla hægt aB kalla hana bcrg, heldur fremur af- vegaleidda byggö, þvi aB þar er nánast enginn miöbær og borgin er dreifB út um allt. Hins vegar er arkitektúrinn einstaklega skemmtilegur. Stéttaskipting er mikil, eins og reyndar I allri Jórdaniu, og fátæktin talsverB meöal sumra ibúanna, Jafnvel þeir, sem hlotiB hafa góBa mennt- un, eru frekar illa staddir fjárhagslega. Flestir eiga þó sófasett, loftkælibúnaB og Bens- bll, og er hinum sl&astnefndu ekki keyrt um götur Amman, án þess aB þeir séu fyrst skreyttir strúts- fjöörum”. „Yfirleitt er Jórdania alveg meB ólikindum. Um 20% af útflutningsvöru Jórdana er menntunin. Þeir viröast setja stolt sitt I aB afla sér menntunar, og flestir eru meö háskólagráöu af einhverju tagi. Auk þess leggja þeir nokkra stund á akuryrkju, og undanfarin ár hefur vinnsla fosfórs úr jöröu fariö vaxandi.” Rabbað fram á nótt yfir dísætu tei „Jórdanir eru meö eindæmum rólegir I tiöinni” sagöi Guöjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.