Vísir - 21.07.1980, Qupperneq 7
vtsm
Mánudagur 21. júll 1980
08C/ liirf .
\ 4 ' ( Tf >1 f ' f
» <? i » r . í M I % 1 » * ' * » *
„Þeir eru oftast i pásu, og enginn
fettir fingur út i aögeröaleysiB,
enda viröist þaö vera viötekin
venja. Mikill skaphiti er i fólkinu,
þaö rifst og skammast hvert viö
annaö af minnsta tilefni. Á hinn
bóginn er þaö aö sama skapi
hjálplegt”.
„Yfirleitt fara Jórdanir ekki út
aö skemmta sér” bætti hann viö.
„í Amman er ekkert næturlif sem
heitiö getur. Fjölskyldurnar eru
griöarstórar, þvi aö uppkomnir
synir búa hjá foreldrunum meö
fjölskyldurnar. Oft vaka
fjölskyldumeölimirnir langt fram
á nótt, og rabba saman yfir hverj-
um bollanum á fætur öörum af
heitu. disætu tei.”
„Þvi er ekki aö leyna, aö ég
kann afskaplega vel viö mig I
Jórdaniu. íbúarnir eru indælir
viöskiptis, og mjög góö stemmn-
ing rikir meöal starfsfólks Arnar-
flugs. Þegar brúökaupin I næstu
götum, standa aö minnsta kosti i
þrjá daga meö samfelldum dansi
og söng, halda fyrir okkur vöku,
tökum viö okkur bara gitar i hönd
og byrjum aö spila og syngja
undir”.
l,-
Guöjón á floti I Dauöa hafinu. Seltan er svo mikil i vatninu, aö menn
geta flotiö áreynslulaust á yfirboröinu. Myndir Guöjón Bjarnason.
Pðlitíkin gerir
pp
flugiö krókótt
„Flugiö hefur gengiö ljómandi
vel, og þaö fer alveg ágætlega
um okkur þarna i Jórdaniu. Viö
sáum kónginn hann Hussein i
gegnum bilrúöu I gær, þegar viö
vorum aö leggja af staö heim, og
leist okkur vel á manninn, en þvi
miöur uröu kynnin ekki meiri”,
sagöi Mekkinó Björnsson, flug-
maöur, einn áhafnarmeölima
Boeing 707 þotunnar, sem Arnar-
flug leigir nú Royal Jordan
Arlines, eöa Aliu, eins og fyrir-
tækiö er kallaö ööru nafni eftir
dóttur Husseins.
„Framan af flugum viö aöal-
lega meö jórdanska og sýrlenska
kennara heim frá Saudi-Árabiu”,
sagöi Mekkinó. „Saudi-Arabar
eiga fáa kennara sjálfir, og veröa
þvi aö flytja þá inn frá nágranna-
löndunum. Kennararnir voru aö
fara I sumarfri og tóku fjöF
skyldurnar meö sér. Þeir áttu svo
mikiö af börnum, aö þaö var
ekkert venjulegt, og svo voru
konurnar svo til allar óléttar. 1
ágúst fljúgum viö siöan meö
kennarana aftur til Saudi-Ara-
biu.”
„Annars höfum viö veriö aö
fljúga meö egypska verkamenn,
sem vinna I Jórdanfu, Sýrlandi og
Irak, I fri til Kairó. Loks tók
Arnarflug aö sér aö fljúga tvær
feröir til New York frá Amman,
þvi aö Alia var meö mikiö af yfir-
bókunum á þeirri leiö.”
Klettaborgin
Petra heimsótt
I Jórdaniu er mjög gott aö vera,
miöaö viö aöra staöi i Miö-Aust-
urlöndum”, sagöi Mekkinó.
„Loftslagiö er ágætt, og fólkiö i
landinu vingjarnlegt. Afkoma
þjóöarinnar fer sifellt batnandi.
Talsvert er byggt I útjaöri
Amman um þessar mundir, og
feröamannastraumurinn eykst
jafnt og þétt. Aöallega er um aö
ræöa einhverskonar bibliuhópa,
sem koma til aö skoöa heilaga
jörö I Jórdaniu og nágrenni.”
„Þaö er óneitanlega dálitiö
óvenjulegt aö vera I flugi i
þessum heimshluta. Leiöirnar
eru æöislega snúnar og krókóttar,
af pólitiskum ástæöum. í fluginu
til Karó veröum viö til dæmis aö
sneiöa algerlega hjá Israel, sem
gerir okkur erfitt fyrir og lengir
flugtimann talsvert.”
„Viö gerum ýmislegt annaö en
aö fljúga þarna i Jórdaniu”, bætti
Mekkinó viö. „Til aö mynda höf-
um viö fariö i skoöunarferöir til
strandar Dauöa hafsins, og einnig
til borgarinnar Petru. Hana
byggöu Núbiumenn á sinum tima,
held ég mér sé óhætt aö segja.
Borgin er öll grafin inn i kletta, og
til aö komast til hennar veröur aö
fara talsveröa vegalengd gegnum
þröng göng.”
— AHO
„Mér leist vel á kónginn Hussein. Hann er mikill flugkappi, — á sjálfur
Boeing þotu og hefur kapteinsréttindi á flestar þotur flugfélagsins
Alia”, sagöi Mekkinó. Mynd: Jens.
I MBOÐSSALA MEÐ
, SKÍÐA VÖRL'R OG HUÓMFLL'TMSGSTÆKI
úíiiJJUí
GREXSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SIMI: 31290
Sérstakt kynningarveró á veiðivörum og viðlegubún-
aði, m.a. tjöld, svefnpokar, útigriU og allt i
veióiferöina.
X
KENGURU
PRIK
Verð
kr. 13.800.
Umboð á
Akureyri:
Handverk,
Strandgötu 23
Sími 25020
HANDÍD
Tómstundavörur ffyrir heimili og skóla.,s
Laugavegi 168, sími 29595. /
0HITAGHI
0HITACHI
.J
TRK-5404 E Radio-Recorder
Verð kr. 112.000.-
TRK-7300E Stereo-Radio-Recorder
Verð kr. 195.000.-
Mikið úrvai af ferðavidtækjum
TRK-8180 E Stereo-Radio-Recorder
Verð kr. 351.000.-
Vilbergft Þorsteínn
Laugavegi 80 símar10259-12622