Vísir - 21.07.1980, Page 9

Vísir - 21.07.1980, Page 9
VISIR Mánudagur 21. júlt 1980 r--------------------------- 0801 H&f 1« ? p h if i í A ***♦■ ♦ » * < t .11 * r» UHI UTILEGUMANNA- Lengi vel undu menn við að finna einhvern Þórisdal, sem i þjóð- sögunni var orðin slik smjörkista, að sauð- irnir drógu mörvaðar vambirnar eftir star- gresinu á tima þegar alla vantaði tólg til ljósa og átu. Helst varð þessi dalur fundinn með þvi að horfa i gegnum gat á kletti, sem stóð uppi á fjalli. Og svo var hægt að vill- ast oni hann ætti ein- hver göldróttur úti- legumaður gjafvaxta neöanmóls L Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur skrifar og segir frá ferð yfir hálendið norður Sprengi- sand með Norðurleið. dóttur sem hann vissi ekki hvað hann átti að gera við. Auðvitað var Þórisdalur ekki nema hluti af þeim ævintýr- um sem meira og minna lukt öræfi land- sins geymdu á auðnum sands og isa á seinni miðöldum, margrómuð og aukin i kvæðum skálda, sem manna best kunnu að koma hrolli i almenning, og hrylltu sig kannski sjálfir við kvæðagerð- ina og söguburðinn. Einn sá, sem kunni manna best að draga fiðlubogann eftir strengjum þjóðsögunn- ar, Grímur Thomsen, kvaðst vilja gefa sinn vænsta klár til að vera kominn ofan i Kiðagil. Vissu allir hvað það þýddi á seinni hluta nitjándu aldar, þegar útilegumannatrúin var enn við lýði, og ekki nema eitt skáld sem átti Sóta. Viö hjónin brugöum okkur þvert i gegnum hina gömlu þjóötrU í rútu fyrir um viku, og feröuöumst samfellt hundruö kflómetra um sanda og mel- öldur hetjubyggöa hálendisins. Einu sýnilegu mannvistarleif- arnar sáum viö á Hveravöllum á suöurleiö. Þaö var byrgi Fjalla-Eyvindar, og mátti þar greina hvaö mikil trú, stór- felldur skáldskapur og allur BYGGÐIRIRUTU þjóöarhrollur liöinna alda kemst fyrir á litlu gólfplássi. Annars er svona feröalag mikiö ævintýri í sjálfu sér án nokk- urrar tilvitnunar i hugmyndir forfeöra vorra um feröalög Olafs muöurs sem ætlaöi suöur og tröllkonan ávarpaöi eöa önnur slik. Fimmtiu manna rúta frá Noröurleiö hélt sitt strik um vegi, sem aldrei uröu verri en þeir vegir sem maöur vandist I byggö á unglingsárum og þóttu þjóöbrautir. Skaðræðisvatn i skó- varp Viö mættum bara klukkan átta aö morgni í Umferöarmiö- stööinniog stigum upp I bil, sem merktur var Sprengisandur-- Akureyri. Og eftir aö viö höfö- um fengiöhressingu i Arnesi hjá HaraldiTeitssyni, gömlum koll- ega og snjöllum i eldamennsku, var haldiö i noröur eftir þjóö- braut orkunnar allt til Sigöldu, og hélt maöur þá aö linnti upp- hækkuöum vegi. En þaö var ekki aldeilis. Viö beygöum út af honum áöur en lauk til aö fara yfir Köldukvlsl I skóvarpi, af þvi rafmagnsmenn eru búnir aö veita henni eitthvaö annaö. Þeir standa nefnilega llka i þvi aö drepa þjóösögunni á dreif eöa breyta henni i rafmagn þarna uppfrá. Ég hélt þó aö Kaldakvisl væri eitt af skaöræöisvötnum landsins. Og vist var hún þaö. Svo staöfestu þau Þorsteinn bil- stjtíri og Elsa leiösögukona, sem þuldiokkur ýmislegt á leiöinni á islensku og ensku um staöhætti og stöku draugasögu, sem skemmti jafnvel eina gyöingn- • um I feröinni, þótt hann gæti meö engu m6ti bragöaö svina- kjöt. Og viö tóku endalausir sandar og þurrir leysingafar- „Nú eru Kerlingarfjöll oröin full af börnum og skiöafólki sumar hvert .... vegir, en allir útúrkrókar vand- lega merktir, og komu þar fyrir kunnugleg nöfn, m.a. úr sam- tölumokkar Siguröarheitins frá Brún, sem fór um þessa sanda þvera og endilanga og haföi stil á frásögn sinni. Stefnuneistinn Fjórð- ungsalda Nýidalur og Tómasarhagi voru raunar einu gróöurblett- irnir á leiöinni frá þvi fariö var frá Sölvahrauni og þangaö til komiö var aö mýri I Báröardal. A tveimur st®um haföi þó eyrarrtísin komiö sér fyrir I fall- egum rauöum breiöum á allri þessari löngu leiö og má þaö merkilegt heita. Geldinga- hnappurinn sást lika, en varla hefur hann getaö veriö undir- staöa mikillar útilegumanna- vistar. Melgrasskúfar sáust hvorki haröir eöa linir þótt vera megi aö þeir séu i Vonarskaröi handan Tungnafellsjökuls, ef þeir eru þá ekki enn ein ýkju- sagan af þessum slóöum.Merki- legast kennileiti á Sprengisandi er eflaust Fjóröungsalda, tSu- vert sandfell eöa risavaxinn jökulruöningur noröarlega á sandinum. Fjóröungsalda auö- veldaöi mönnum mjög feröir um auönina, enda sést hún sunnan úr Eyvindarkofaveri og vlöar frá hagablettum austan Þjórsár. Maöur getur hugsaö sér aö I sæmilega björtu veöri hafi þeir sem fóru noröur Sand, tekiö miö á vesturhorn Fjóröungsöldu og þaöan stefnu Þorsteinn bilstjóri og Elsa leiösögukona. (Visismynd: JA) ýmist til Skagafjaröar, Eyja- fjaröar eöa Báröadals eftir þvi hvaö vestarlega var fariö frá öldunni. Þannig hafa Fjórö- ungsalda og Arnarfell hiö mikla i Hofsjökli veriö helstu kenni- leiti þeirra, sem Sand riöu ýmist til noröurs eöa suöurs. En svo vildi stundum veröa dimmt á Sandi, eins og i hriöinni hjá Tómasi Sæmundssyni, þegar hann fann Tómasarhaga meö þvi aö fara of austarlega. Veisluhöld og vega- lausir Margsinnis hefur veriö taliö aö ekki væri heiglum hent aö fara Sand. Og útlendingar i feröinni voru búnir til fjalla- feröa — jafnvel betur en gerist i leiööngrum i Tibet. En ég get boriö, aö hægt er aö fara Sand i götuskóm og rykfrakka ystum fata, enda var allri ábyrgö varpaö á Þorstein og Elsu, sem hvort um sig geröu feröina hina ágætustu sunnudagsreisu. Hún var aö visu aöeins lengri en skreppa i Eden i eftirmiödags- kaffi. En aö ööru leyti i engu frábrugöin slikri ferö. Og þó eru ekki nema nokkrir tugir ára siöan svona ferö var kennd viö hetjudáöir. Noröurleiö sá meira aö segja um, aö viö fengum aö boröa á málum. I bilnum var flutt „kalt borö” sem framreitt var i Nýjadal og viö Aldeyjar- foss I Báröardal var drukkiö kaffi, einnig flutt i bilnum. Og á suöurleiö á þriöjudag var morgunveröast l Varmahliö, boröaö I skiöahótelinu I Kerlingafjöllum og drukkiö kaffi á Laugarvatni. A þessu má sjá, aö ekki voru útilegur miklar, og hvorki drukkiö hiö daufa drykkjarbland af svelli eöa étinn þurr ostur i túrnum. Feröin fyrir okkur hjónin kostaöi 132.000 krónur og fyrir- finnast hvorki vegalengdir eöa veisluhöld fyrir þann pening annars staöar en á Sprengi- sandi og Kili, Draumur Daniels rætist. Suöurferöin var svolitiö ööru- visi. Auökúluheiöin er gróin suður undir Arnarfell á Kili og auönin hvergi eins yfir- þyrmandi og á Sandi. Þá er Kjölur meira land okkar Skag- firöinga. Ég læt mig vöröur skipta, enda settar niöur aö fyrirsögn langafa mins og nafna samkvæmt beiöni Daniels Bruuns skömmu fyrir slöustu aldamót. Þa vildi Daniel Bruun gera Kjalveg aö túristaleiö. Honum hefur oröiö aö ósk sinni, en aldrei nefndi hann Sprengisand I þvi sambandi, og er hann þó enn meiri túristaleiö oröin en Kjölur. Þannig breytast tlmar á rúmum mannsaldri, eöa áttatiu og tveimur árum. Nú eru Kerlingafjöll oröin full af bömum og sklðafólki sumar hvert og búiö aö virkja Árskarðsá svo börnin hafi ljós þama I grennd viö Loömund. Varla hefur sllkt hvarflaö aö Daniel Bruun þegar hann reiö upp árgiliö á gráum skeiö- gammi I rannsóknarferö — kannski I leit aö Þórisdal þjóö- sögunnar. Þaö sem kemur manni mest á óvart i ferö fram og til baka um tvær aöalleiöir hálendisins er hvaö vegir eru orönir góöir. Aö visu var Þorsteinn einstakur bilstjtíri og sveiflaöi þessari fimmtiu manna rútu sinni um þrönga troðninga eins og jeppa. Maöur fann ekkert fyrir ferö- inni heldur sveif svona áfram daglangt i gegnum útilegu- mannabyggöir og skáldskapar- löndin viö murriö I dlsilvélinni. Viö gáfum ekki vænsta hestinn til aö komast I Kiöagil. Þangaö var þriggja kflómetra gangur frá veginum og hvaö varöaöi mann svo sem um eitt gil til viö- btítar. Nær var aö hraöa sér I kaffiö viö Aldeyjarfoss. IGÞ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.