Vísir - 21.07.1980, Side 10
VlSIR
Mánudagur 21. júll 1980
tlrúturinn,
21. mars-20. april:
Gf þú sýnir framúrskarandi kurteisi og
hefur þig ekki alltof mikiö frammi I dag
verður þetta góöur dagur. Þú hittir ein-
hvern og veröur þaö þér til ánægju. Faröu
varlega I kvöld.
Nautiö,
21. apríi-21. mai:
Ef þiglangari skemmtilegan félagsskap i
dag veröuröu ekki I neinum vandræöum
meö aö finna hann. Hugsaöu raunhæft um
fjármálin I dag.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Fyrrihluta dagsins ættiröu aö leggja
áherslu á aö snyrta til i kringum þig i
fleiri en einum skilningi. Taktu tillit til
andstæöings þins ef hann veröur á vegi
þfnum seinni partinn.
Krabbinn,
22. júni-22. júli:
Eftir aö þú hefur lokiö af skyldustörfum
þfnum skaltu sinna hugöarefnum þinum
og ieggja þig vel fram.
I.jónið,
24. júli-2:t. agúst:
Kynntu þér skoöanir þeirra sem þú verö-
ur aö setja allt traust þitt á i dag.
Morgunninn er heppilegur til þess aö
versia. Geröu ráöstafanir til þess aö taka
þér uppbyggileg verkefni fyrir hendur.
Mevjan.
24. ágúst-2:i. sept:
Athygli þfn beinist aö vandamálum ein-
hverra nákominna vina eöa ættingja I
dag. Reyndu aö ljúka verkefnum af fyrri-
partinn.
Vogin,
24. sept.-23. okt:
Þetta er góöur dagur til þess aö sinna
erindum sem krefjast einhverra feröa-
laga. Vinur þinn endurgeldur þér greiöa.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Dagurinn er heppilegur til þess aö hitta
fóik og fara I heimsóknir. Þú kynnist lik-
lega nýrri persónu.
Bogmaöurinn,
23. nóv.-21.
Þú ættir aö trúa ákveöinni persónu fyrir
málum þfnum. Vertu óspar á aö hæla
þeim sem f kringum þig eru.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Vertu ekki aö fara út fyrir þaö venjulega
daglega I dag. Kjaftaöu ekki frá leyndar-
máli sem þér var trúaö fyrir.
Vatnsberinn,
21. jan.-l9. feb:
Eftir aö hafa lokiö af skyldustörfum I dag
notaöu þá tfmann tii þess aö gera fram-
tiöaráætlanir.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þér bjóöast ný tækifæri I sambandi viö
vinnu þfna og frama. Vertu ekki meö
óþarfa áhyggjur af þvi sem liöiö er,
horföu heldur fram á veginn.
V» »■* V*
10
Hugsiö ykkur, eftir aö viö klárum grunnskóia, J
^ framhaldsskóla og háskóla, veröum viö vel menntaöir/
og tiibúnlr aö taka stööu okkar I verkalýösstéttinni!
Viö veröum fullorönir og ábyrgir og ákveöiö
markmiö i lifi okkar!
Nokkuö snemmt fyrir
hans aldur, er
þaö ekki?
Svo sannarlega^.
--.
*s,
Copyright © 1*7*
W»lc D.mry Producrioau
“ - - . Wotld Righu Rotmd
Diatributed by King Features Symlicnte.
| — |—-p=j—tommu hæl og fjögurra
, Ég vil fá eitthvað meö sex.
tommu hæl og f'
tommusólum. '^=r~\—I
Pabbi/ af hverju gét
ég ekki farið með þér í
innrásina á England?
Af því það er ekki
fyrir góðar
stúlkur!
Qht pabbi! Nú erárið 953 eftir Krist
en ekki árjð W3 fyrjr Krjst|
s-zj