Vísir - 21.07.1980, Page 13

Vísir - 21.07.1980, Page 13
Urvals dekk — einstakt verð Cierið vcrðsamanhurð Só/uð og ný vörubí/adekk / úrva/i Sólartir hjólharóar í t'lcstum staróum Sendum póstkrötu um land allt. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti — Sími 31055 vtsm Mánudaeur 21. lúll i9«n Nlannlifið sKoðað á Siglulirði „EITT SINN SIGLFIRBINQUR - ÁVALLT SIGLFIRBINGUR" „Það vantar iþrótta- hús” A ABalgötu heyrum við hressi- lega popptónlist hljöma úr hátölurum sem hanga utan á vegg verslunarinnar Alfhóls. Eig- andinn, Karl Pálsson, er önnum kafinn viö aö sinna viöskiptavin- um þegar viö rekum inn höfuöiö. Hann hefur verslaö þar meö tiskuföt og hljómplötur á annaö ár og aöspuröur um þaö hvernig viöskiptin ganga svarar hann: „Þetta gengur, — a.m.k. er ég i þessu enn.” Myndir og texti: Sveinn Guöjónsson Þessar ungu dömur sátu I matsal hótelslns og vlldu fá aft svara spurn- lngum. 645/165X13 (Mazda-Lada-Subaru) 560X13 .... 25.500 .... 29.600 590X13 .... 26.800 600X13 .... 29.900 640 X 13(Mazda-Taunus) .... 28.700 B78X 14(Skoda-BMW) .... 30.000 BR78X 14(Mazda-BMW) .... 33.000 D78X 14(Volvo-Toyota-Datsun). .... 37.900 E78X14 .... 42.900 F78X14 .... 38.000 G78X14 .... 40.500 H78X14 .... 40.900 195/75RX14 (Volvo-Toyota-Datsun) .... 39.500 205/75RXl4(Chevrolet-Ford) .. .... 40.900 600X 15(Saab-VW-Volvo) .... 34.000 195/75RX 15 (Citroén-Saab-VW-Volvo).... ....41.300 FR78X 15(Oldsmobil diesel) ... .... 42.000 HR78X15 .... 43.700 Fóiksbíladekk: 600 X 12(Daihatsu-Corolla)........23.700 615/155x13 (Mazda-Lada-Subaru)............ 23.700 Jeppadekk: HR78X5 (Willys-Bronco-Scout).46.000 LR78X15 engar bætur, gagnstætt t.d. Vest- mannaeyingum sem dóu I einum hvelli og fengu bætt fyrir allt sem skemmdist. Þetta er ntl okkar „theoria” á þessum málum”, sagöi Sigurjón. Viö spjöllum viö Sigurjón um atvinnuástandiö I bænum og ilt- gáfustarfsemi Siglufjaröarprent- smiöju sem er viöámikil og fer vaxandi. Þegarhann fylgir okkur til dyra tökum viö eftir sænska skjaldarmerkinu yfir útidyrunum og i ljós kemur aö Sigurjón er sænskur konsúll. Um þá starf- semi vill hann sem minnst ræöa. Starfsemin sé aöaUega fólgin 1 aöstoö viö Svia sem rekast til bæjarins en þaö sé oröiö fremur sjaldgæft nú oröiö. dóttir. Og viö spyrjum þær aö sjálfeögöu hvernig unga fólkiö hafi þaö á Siglufiröi: „Þaö hefur þaö gott”, segja þær og hlæja svolitiö um leiö og þær lita hvor á aöra. „Annars vantar ýmislegt fyrir unga fólkiö hérna, t.d. iþróttahús þvi iþróttir eru mikiö stundaöar af ungu fólki hér. Þaft stendur nú vist tU aft tJt i norðlenska nóttina... A stéttinni fyrir framan Hótel Höfn rekumst viö á þrjár litlar hnátur sem segjast vera pinulitiö feimnar viö blaöamenn. Þær heita Una Dögg, Eyrún og Binna og þeim finnst skemmtilegast aö hjóla enda eru þær einmitt aö hjóla i þvi augnabliki. 1 matsalhótelsins eru hins veg- ar nokkrar eldri stelpur sem eru ekkert feimnar viö blaöamenn. Þær vilja endilega láta taka mynd af sér og fá aö svara spurn- ingum. Þegar spurningarnar koma veröur hins vegar minna um svör. Nú er komiö fram yfir kvöld- mat og Siglfirftingar eru aft búa sig út á skemmtanir, — ekki allir þó. Sumir fara á sýningu Alþýöu- leikhússins i Nýja biói en aörir á Sumargleöina á hótelinu. Siöan er stiginn dans meö Ragga Bjarna og félögum fram eftir nóttu og aö dansleik loknum hverfa menn og konur út í hlýja norölenska sumamóttina... —Sv.G. Fyrir utan verslunina hefur safnast saman f jöldi fólks en þar eru ánhverjir aökomumenn meö uppákomu þar sem siglfirskum blómarósum er boöiö upp I dans. Ein þeirra þiggur boöiö. Skammt þar frá rekumst viö á tvær ungar og sætar Sigluf jaröar- meyjar sem heita Margrét Guö- mundsdóttir og Sigrún Stefáns- (Willys-Bronco-Scout)...........48.000 700 X 15(Willys-Bronco-Scout).....48.000 700X16/6 .........................62.250 750X16/6..........................65.350 10X15/6...........................78.400 10X15 byggja Iþróttahús en þaö veröur varla tilbúiö I bráö og viö veröum orönar gamlar þegar þaö verftur. Svo þyrfti aö láta opna æskulýfts- heimiliö strax aftur en þaö er lok- aö eins og er.” Viö spyrjum þær hvort þær fari mikiö á böll og þær segjast gera þaö stundum en þaft sé bara alltaf sama fólkiö þar og of dýrt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.