Vísir - 21.07.1980, Page 14

Vísir - 21.07.1980, Page 14
VÍSIR Mánudagur 21. júli 1980 14 Sund á öiympíuieikunum í Moskvu: Heimsmetaregnið er ðegar hafið Jóhann Benediktsson hinn siungi og reyndi kylfingur úr GS eftir sigur- inn i Toyota keppninni á Hvaleyri um helgina. Visismynd Friöþjófur Eflaust er mönnum I fersku minni sundkeppni Ólympiuleik- anna i Múnchen og Montreal, en þar var varla keppt 1 neinni sund- grein án þess heimsmet væri sett. Nú viröist sama sagan ætla aö endurtaka sig i sundkeppni leik- anna i Moskvu, og eftir aö úrslit hafa fengist i tveimur greinum, hafa tvö heimsmet litiö dagsins ljtís. A-þýskir sundmenn voru aö Toyota-golfkeppnin á Hvaieyri: Meistararnir réðu ekkert við Jóhann verki i bæöi skiptin. Fyrra metiö kom I riölakeppninni i 100 metra skriösundi kvenna og þaö var Barbara Krause, sem var þar aö verki. Hún synti vegalengdina á 54,98 sekúndum og bætti tveggja ára gamalt met sitt um nærri hálfa sekúndu. Siöara metiö var I 4x100 metra fjórsundi kvenna og þar synti a- þýska sveitin á 4,6,67 min. og bætti eldra metiö, sem sett var á leikunum i Montreal verulega, en þaö átti a-þýska sveitin einnig. Sovétmenn hafa aldrei átt Ólympiumeistara I sundi fyrr en I gær, aö Sergei Fesenko sigraöi i 200 metra flugsundi. Hann synti vegalengdina á 1,59,76 min. og var fagnar gifurlega, er hann kom i' markiö. — gk- Lyftingar: Gamla kempan Jóhann Benediktsson úr Keflavik kom svo sannarlega á óvart i TÖY- OTA-golfkeppninni á Hvaleyrinni i gærdag. Jóhann, sem var nú aö leika i fyrsta skipti aftur i meistaraflokki eftir nokkur ár i 1. flokki, sló þar vel i gegn og öll „frægu” nöfnin I mótinu höfnuöu i lægri sætum en hann. Jóhann lék 18 holurnar á 75 höggum og var einu höggi betri en annar „gamall refur” sem var Július Júliusson. 1 þriöja sætinu kom svo Jónas Kristjánsson úr GR á 77 höggum, og svo kapparn- ir hver af öörum. 1 heild var árangur i mótinu slakur, og höföu menn á oröi, aö ekki væri á ööru von, allir væru meö hugann viö holuna, þar sem bíllinn var i verölaun fyrir best teighögg. t meistaraflokki kvenna var hörkukeppni og lauk henni þannig aö Asgeröur Sverrisdótir NK og Kristin Pálsdóttir GK uröu efstar og jafiiar á 86 höggum og ívar Hauksson úr GR varö sigurvegari I unglingaflokki á 75 höggum eöa á sama höggaf jölda og sá besti i meistaraflokki karla. Annar i unglingaflokknum varö Héöinn Sigurösson úr GK á 76 höggum. Aörir sigurvegarar á mótinu uröu Magnús Guömundsson NK i 3. flokki á 85 höggum, Rafn Sig- urösson GK i 2. flokki á 83 högg- um og Tryggvi Traustason GK 11. flokki á 76 höggum. Þá er aöeins ógetiö um öldungaflokkinn, en af öldungunum var Hjalti Þórar- insson GR bestur á 64 höggum nettó, en Jóhann Eyjólfsson GR bestur án forgjafar á 78 höggum. — gk. Góður Haukasigur Haukarnir halda enn I þá von aö komast upp i 1. deild i knatt- spyrnu, þeir sigruöu Fylki á laugardaginn meö tveimur mörk- um gegn einu og eru enn meö I baráttunni. Þaö voru ekki liönar nema 20 sekúndur, er fyrsta mark leiksins kom. Þar var aö verki bakvöröur Fylkis, Kristinn Guömundsson. Leikurinn var mjög jafn og rétt fyrir lok hálfleiksins tókst Hauk- um aö jafna og var Loftur Eyjólfsson þar aö verki. Sigurmarkiö geröi Loftur einnig, eftir aö Einar Hafsteinsson haföi ætlaö aö gefa boltann, en hann hélt honum ekki og Loftur skoraöi I autt markiö. Ekki heföi veriö ósanngjarnt aö leikurinn heföi endaö meö jafn- tefli, miöaö viö gang hans. — röp. NÆGÐI EKKI Han Gyongsi frá N-Kóreu setti i gær heimsmet i snörun I 52. kg flokki lyftingamanna á Ólympiu- leikunum i Mosvku, er hann lyfti 113 kg I snörun og bætti eldra metiö um 0,5 kg , en þaö átti Sovétmaöurinn Alaxander Vor- onin. Þaö nægöi honum þó ekki til aö hljóta gullverölaunin i keppninni, þau komu i hlut Sovétmannsins Kanybek Osmonalieu, sem lyfti samtals 245 kg. — gk. Knattspyrna: Auövelt hjá Sovétmönnum Markvöröur Venezúela var hetja liös sins I Moskvu I gær, er riölakeppnin I knattspyrnukeppni Ólympiuleikanna hófst þar, og þaö þrátt fyrir aö hann mætti fjórum sinnurn sækja boltann I netiö hjá sér. Sovétmenn höföu algjöra yfir- buröi I leiknum, þeir léku and- stæöinga sina sundur og saman, og aöeins markvarsla Sanchez i marki Venezúela, sem var klapp- aö lof I lófa, bjargaöi liöi hans frá mun stærra tapi. Einn annar leikur var á dag- skrá, Kúba sigraöi Zambiu 1:0 — gk. IVIGAHUG! á Laugardalsvelli í kvöld k/. 20.00 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn.... að þeir sæki VÍKINGA heim á Laugardalsvelli i kvö/d kl. 20, en hvort þeir VÍKINGAR Kjörorð /eiksins er: Skrefi nær toppnum með hverjum leik VÍKINGAR Fjölmennið á fyrsta leik okkar í seinni umferðinni. ÁFRAM VlKINGUR!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.