Vísir - 21.07.1980, Side 18

Vísir - 21.07.1980, Side 18
VISIR Mánudagur 21. júli 1980 Ólafur Björnsson fagnar, er knötturinn er kominn I markið og annað mark Breiðabliks er staðreynd. Vlsism. Friðþjófur. „VerOum i barðttunnl um meistaratitilinn" - sagði Einar Þórhallsson. fyrirliðl Breiðabliks. ettlr að beir tiöfðu sigrað íslandsmeistara ÍBV i 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn „Þetta voru dýrmæt stig sem við fengum, en mér fannst vera lltill fótbolti 1 leiknum, sérstak- lega I siöari hálfleik. Tveir undanfarnir leikir hjá okkur hafa verið lélegir knattspyrnulega séð, en samt höfum við fengið fjögur stig, og deildin er það opin, aö bæöi viö og IBV getum veriö meö Borussia Dortmund, nýja félagiö hans Atla Eövaldssonar, hafnaöi i þriöja sæti I móti fjögurra liöa sem lauk f Nijmegen i Hollandi i gær. Liöiö lék um 3. sætiö viö gestgjafana Nijmegen og lauk þeim leik meö jafntefli I baráttunni um titilinn”, sagöi Einar Þórhallsson, fyrirliöi Breiöabliks, eftir aö þeir höföu sigraði Islandsmeistara IBV i 1. deildinni i knattspyrnu á laugar- daginn meö tveimur mörkum gegn engu. Þaö var fátt, sem gladdi augaö i þessum leik. Þaö var helst leikur 1:1, en Borussia sigraöi siöan 1 vitaspyrnukeppni. Go Ahead sigraði i mótinu, en þetta hollenska liö sigraöi Celtic i úrslitaleiknum meö fjórum mörkum gegn tveimur. kg —• Siguröar Grétarssonar og Helga Bentssonar, en þeir léku vörn IBV oft illa. Bæöi liöin skópu sér fá tækifæri ifyrri hálfleik, boltinn gekk oftast mótherja á milli, en fyrsta hættu- lega tækifæriö kom á 39. min., en Sigurlás Þorleifsson átti skalla i slá og yfir eftir hornspyrnu. Aöeins min. siöar kom fyrsta mark Breiöabliks. Helgi Bentsson lék þá laglega á tvo varnarmenn úti á hægri kantin- um og lék upp aö markinu, en skot hans fór I slána og út, þar sem Sigurður Grétarsson var fyrir og honum brást ekki boga- listin og skoraði i autt markiö. Er nokkrar min, voru liönar af siöari hálfleik, munaöi litlu aö Breiöablik tækist aö skora aftur, Tómas Tómasson gaf þá sendingu vel fyrir markiö. beint á Olaf Björnsson, sem stóö aöeins feti frá marklinu, en hann hitti ekki boltann og Páll Pálmason hirti hann af tánum á ölafi. Breiöabliksmenn áttu mun meira i leiknum og annaö mark lá 1 loftinu en þrátt fyrir hættulegar sóknarlotur vantaöi alltaf herslu- muninn. En á 85. min tókst þeim loks aö skora. Ólafur Björnsson fékk þá óvænt sendingu, þar sem hann var einn á móti einum varnar- manni og tókst honum aö snúa á hann og eftirleikurinn varö auöveldur. Breiöabliksmenn voru betri aöilinn i þessum leik, þó aö þeir hafa oft leikiö betur. Bestu menn þeirra voru Helgi Bentsson og Sigurður Grétarsson og vörnin stóö fyrir sinu. Vestmannaeyingar voru heill- um horfnir i þessum leik, baráttugleöin, sem hefur oftast veriö aöall liösins er gjörsamlega horfin, litiö er reynt aö spila saman en þvi meira hugsað um andstæöinginn en boltann. Flestir áttu þeir slæman dag, þaö var helst Kári Þorleifsson, sem eitthvað kvaö aö, en hann mátti sin litils gegn sterkri vörn Breiöabliks. Þá var Sigurlás ekki svipur hjá sjón, hefur eflaust veriö þreyttur eftir erfiöa lands- liösferö. Dómari var Magnús V. Péturs- son. röp —. Anflpés enn á skot- skónum A Isafiröi léku heimamenn viö Þrdtt, Neskaupstaö, i2. deildinni i knattspymu og sigruöu heima- menn meö þremur mörkum gegn engu. Isfiröingar réöu lögum og lof- um I byrjun leiksins, þeir hrein- lega áttu fyrstu 35 min. og tókst þeim aö skora tvö mörk á þeim tima og var Andrés Kristjánsson aö verki i bæöi skiptin. Heimamenn höföu þvf yfir i hálf leik, en I seinni hálfleik fóru Þróttarar aö heröa sig og varö meira jafnræöi meö liöunum. Þrátt fyrir góöar sóknarlotur, tókst Þrdtturum ekki aö skora, en áöur en yfir lauk bættu ís- firöingar þriöja marki sinu viö og var Haraldur Leifsson þar aö verki. — röp. MarKa- regn á Selfossi Mikill baráttuleikur var á Selfossi á föstudaginn i 2. deild- inni I knattspyrnu, er heimamenn fengu Armenninga I heimsókn. Leiknum lauk meö jafntefli 4-4, en fyrri leikurinn endaöi einnig meö jafntefli 3-3. Mörk Selfoss geröu, Þór Valdimarsson og Þórarinn Ingólfsson hvor sitt og Amundi Sigmundsson tvö. Fyrir Armann skoruöu Ari Torfason og Oddur Hermanns son hvor sitt markiö og Egill Steinþórsson geröi tvö. Sanngjdrn úrslit A Eskifiröi léku Austri og Völsungur, Húsavik,! 2. deild i knattspyrnu. Lauk leiknum meö jafntefli 2-2. Austramenn höföu yfir i hálf- leik 2-1 og skoraöi Bjarni Kristjánsson bæöi mörkin, en mark Völsungs var sjálfsmark. 1 siöari hálfleik tókst Helga Benediktssyni aö jafna fyrir Völsung, og voru þaö sanngjörn úrslit, miöaö viö gang leiksins. röp —. Borussia í HríDja sæti Gjörbreytt blað: Stœrra - vandaðra - skemmtilegra - sama verð 3.TBL. AF MÓTORSPORT ,,Ég hata krómfelgur” segir \aldi koppasali i opin- keppnin hérlendis — kvartmila — Rallý-Cross — skáu vihtali — 17. júni sýning Akureyrar — Torfæra á þrautaakstur fornbila — viötal við Hafstein Sveinsson Hellu — Borgarfjarðarrallý — Fyrsta ,.Road Race” — hcstaflaaukning 2. hluti og margt fleira. Munið áskriftar- og augEýsingasíman 34351 kl. 15-18 virka daga

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.