Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 21. júli 1980 VALSMEHH ÍRÍÍÍR STðBVUDÍR AF FH-INGUM i KAPUKRIKANUMl Valsmenn höföu ekki árangur sem erfiöi, er þeir léku gegn FH- ingum í 1. deildinni I knattspyrnu i Kaplakrika 1 gær. Þeir hafa eflaust ætlaö aö sækja þangaö tvö stig og aö visu voru þeir sigurstranglegri á pappirn- um, þarsem toppliöiö og botnliöiö áttust viö, en FH-ingar komu tvi- efldir til leiks og tókst aö leggja Valsmenn aö velli, þeir sigruöu 2- 1. Meö þessum sigri hafa FH-ing- ar opnaö deildina upp á gátt og bætt stööu sina i deildinni, sem flestir voru famir aö halda frekar vonlitla. FH-ingar byrjuöu leikinn af krafti, en sköpuöu sér engin veru- lega hættuleg tækifæri, aftur á móti réöu þeir aö mestu gangi leiksins og gáfu Valsmönnum STADAN Staöan i 1. deild Islandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: FH-Valur 2:1 UBK-IBV 2:0 Akranes-Fram 4:0 KR-Þróttur ... 0:0 Valur .10 6 1 3 23:12 13 Akranes .10 5 3 2 17:10 13 Fram 10 5 2 3 11:13 12 UBK .10 5 0 5 18:14 10 IBV .10 4 2 4 17:17 10 KR .10 4 2 4 10:11 10 Vikingur c i : ) C i 2 ! 9: 9 Keflavlk ..9 2 4 3 8:12 8 Þróttur .10 3 2 5 7:10 7 FH .10 2 2 6 14:25 6 Markhæstu leikmenn: Matthias Hallgrimsson Val.....9 SiguröurGrétarsson Breiöabl. .. 7 Sigurlás Þorleifsson ÍBV .....6 IngólfurIngólfsson Breiöabl. ...5 Næsti leikur fer fram I kvöld á Laugardalsvelli, en þá leika Vlk- ingur og Keflavik kl. 20. aldrei friö til aö reyna að byggja upp. Þessi góöa byrjun FH-inga kom Valsmönnum örugglega á óvart, þeir hafa eflaust haldiö aö þaö væri nánast formsatriöi að leika leikinn, en svo var aldeilis ekki. A 6. min. átti Valur Valsson gott skot aö marki Vals en framhjá, litið geröist svo fyrri part hálf- leiksins.en er liöa fór á hálfleikinn fóru Valsmenn aö koma aöeins meir inn f myndina og á 29. min. bjargaöi Guöjón Guömundsson á linu eftir aukaspyrnu Guömundar Þorbjömssonar. Aöeins mln. siöar fengu Vals- menn hornspyrnu og upp úr henni átti Dyri góöan skalla aö mark- inu, en Atli Alexandersson bjarg- aöi á línu. Þarna skall þvl hurö nærri hælum, en þaö heföi veriö fremur ósanngjamt, ef Valsmenn hefðu skoraö úr ööru hvoru þess- ara færa eöa báöum. A 36. mln. kom fyrsta mark leiksins, Helgi Ragnarsson fékk boltann út á hægri kantinn, lék á vamarmenn Vals og sendi góöan bolta fyrir markiö , þar sem Pálmi Jónsson stóö óvaldaöur rétt utan við markteig og tók hann skemmtilega niöur og skaut i bláhorniö, sérlega glæsilegt mark. Bjuggust nú flestir viö þvl að Valsmenn reyndu nú aö venda kvæöi sfnu i kross og taka leikinn I slnar hendur, en sú varö ekki raunin. Ef einhver óviökomandi knattspymu hér á landi hefði ver- iö spuröur, hvort liöiö væri á toppnum, heföi hann örugglega svaraö FH, og sýnir þaö best hversu slakir Valsarar voru. Siöari hálfleikur var frekar viö- buröarsnauöur mest miöjuþóf og litiö rey nt aö spila. Þaö er hátlö ef kantauir eru eitthvaö notaöar aö ráði. Þaö var þvl alveg eftir gangi leiksins, aö FH-ingar bættu viö ööm marki. Magnús Teitsson fékk sendingu innfyrir vörn Vals FH-ingar sigruðu bar 2:1 og átti ekki I erfiöleikum meö að senda boltann framhjá ólafi markverði. Valsmenn þyngdu sókn slna til muna eftir þetta mark og sér- staklega frlskaöist hún viö þaö aö Jón Einarsson kom inná rétt eftir miöjan sföari hálfleik, en þrátt fyrir þaö drógu FH-ingar sig ekki til baka til aö halda fengnum hlut, þaö heföi gert Valsmönnum enn auöveldara. Sævar Jónsson átti gott skot aö marki FH, en Friörik varöi vel I hom og stuttu síöar átti Matthlas skot I hliöarnetiö, er hann stóö inni I vltateignum. Eftir þetta var ekki spurning hvort Valsmönnum tækist aö skora.heldur hvort þeim tækist aö jafna. Jón Einarsson átti skalla ofan á þverslá eftir hornspymu og stuttu sföar kom mark Vals. Jón Einarsson tók þá horn- spyrnu og Dýri Guömundsson stökk hæst og skallaði i markið. Eftir markiö sóttu Valsmenn nær látlaust en FH-ingar vöröust vel og tókst aö halda fengnum hlut. Þó aö Valsmenn hafi veriö slakir I þessum leik, þá er ekki veriöaö gera lítiö úr frammistööu FH-inga, þeir léku þennan leik mjög vel og stóöu sig allir prýöi- lega, gáfu Valsmönnum engan friö og vom mjög ákveönir. Þaö var fátt um fína drætti hjá Valsmönnum, þaö er eins og sjálfctraustiöog baráttuna vanti I liöiö. Þaö er ekki nóg aö heita Valur. _ röo. „EiH stlg er bó ainaf elit stlg" - sagðl Nlagnús Jónaiansson. bjáifari KR. „Þetta var sanngjarnt jafntefli, stig er alltaf stig og okkur hefur alltaf gengiö erfiölega á móti Þrótti, þeir dekka stlft og eru ákveönir. Leikurinn bauö ekki upp á mik- iö, þaö voru lítil færi sem skiptust jafnt a milli liöanna,” sagöi Magnús Jónatansson, þrjálfari KR, eftir leikinn viö Þrótt I 1. deild Islandsmótsins á Laugar- dalsvelli, sem lauk meö marka- lausu jafntefli. Leikurinn var leiöinlegur á aö horfa, mest um miöju-þóf- og kýl- ingar fram og til baka, fátt um marktækifæri. A 5. min. stóö Halldór Arason einn á auöum sjó fyrir framan mark KR, en Stefán markvöröur varöi vel. Þróttarar voru mun friskari I fyrri hálfleik en tókst ekki aö skapa sér hættuleg tækifæri. Eftir þvl sem á leikinn leiö, fóru KR-ingaraö koma meir inn I leik- inn og á 25. mln. átti Sæbjörn gott skot aö marki Þróttar, en Jón Þorbjömsson varöi i horn. Eftir aö menn höfðu beöiö I 20. min. eftir tveimur fallhlíar- stökkvurum, sem aldrei stukku, en þeir áttu aö lenda á vellinum, hófst sföari hálfleikur. A 61. mi'n. kom fallegasta tæki- færi KR-inga, Sverrir Herberts- son fékk boltann rétt fyrir utan markteig og hjólhestaspyrna hans lenti á slánni og út. Og enn voru KR-ingar á ferö- inni, á 88. mln. átti Börkur Ingva- son skalla I slá eftir aukaspyrnu, en stuttu síðar gátu Þróttarar gert út um leikinn. Páll Ólafsson komst einn inn fyrir vörn KR.en skot hans small I stönginni og út. Heldur heföi veriö ósanngjamt, ef hann heföi skoraö, eins og áöur sagöi var jafntefli sanngjörnustu úrslitin. — röp. dTAÐAN Staöan I 2. deild eftir leiki helgarinnar: KA-Þór................3-1 Selfoss-Armann........4-4 IBt-Þróttur N.........3-0 Austri-Völsungur......2-2 FyUiir-Haukar.........1-2 KA ...10 8 1 1 34 :7 Þór ...10 7 1 2 21 :9 Haukar ...10 5 3 2 21: : 19 1B1 ....9 4 3 2 21: : 18 Fylkir ....9 4 1 4 16: : 8 Völsungur... ....9 3 2 4 11: 15 Þróttur N ... ....8 2 2 4 10: 17 Selfoss ....9 2 2 5 15: 23 Armann ....9 1 3 5 15: 25 Austri 0 2 7 11: 34 17 15 13 11 9 8 8 6 5 2 CANADA. Fallegir, léttir og mjúkir leðurskór. Litir: Hvítir m/blárri rönd Stærðir: 35-43 Verð kr. 21.800.- GADDA- SKÓR TORNADO Stílhreinir og léttir nylonskór. meðal jafningja. Litir: Bláir m/hvítri rönd. Stærðir: 35-43 Verð kr.20.590.- MYSTERE Léttlr nylonskór styrktir með leðri. Stærðir: 38-46 Verð kr. 26.370.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sfmi: 11783 MIRAGE Léttir nylonskór með góðum hæl Stærðir: 35-46 Verð kr. 24.780.- - í., * ■ .. ■ _______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.