Vísir - 21.07.1980, Síða 21

Vísir - 21.07.1980, Síða 21
' Mánudagur 21. júli 1980 Ekkert nýtt aö atvinnurekendur reyni aö beygja verkafóik undir vilja sinn, segir greinarhöfundur. Jósep Krísljánsson farandverkamaöur: ATHUGASEMD VEGNA VERBÚÐARTðKUNNAR I VESTMANNAEYJUM Vegna yfirlýsingar frá hluta ibiia verbúöar Vinnslustöövar- innar í Vestmannaeyjum og greinar Arna SigfUssonar I Visi á mánudaginn, vil ég gera eftirfar- andi athugasemdir: A hádegi s.l. miövikudag var hringtf mig af skrifstofu Baráttu- hóps farandverkafólks i Reykja- vik og ég beöinn aö fara Ut i Vest- mannaeyjar, þvi fólki til aöstoö- ar, sem staöiö haföi aö yfirtöku verbiíöar Vinnslustöövarinnar. Var mér sagt aö lögreglan I Vest- mannaeyjum væri aö yfirheyra fólkiö samkvæmt kröfu Stefáns Runólfssonar og aö þaö nyti engr- ar aöstoöar verkalýösfélaganna i Eyjum i baráttu sinni. Voru mér gefin upp nöfn á þeim ibUum verbúöarinnar er ég skyldi hafa samband viö. Flaug ég til Eyja siödegis og var kominn niöur I verbUÖ um klukkan7. Þar náöi ég strax sam- bandi viö þessa IbUa verbUöar- innar og ræddum viö saman inni i einu herbergjanna. í fjölmiölum stóöu þá annars vegar yfirlýsingar Stefáns Runólfssonar um aö yfirtaka ver- bUöarinnar heföi veriö fram- kvæmd af aökomufólki, og hins vegar yfirlýsingar frá félögum i baráttuhópi farandverkafólks, sem voru staddir i Vestmanna- eyjum þessa nótt, að þeir ættu engan hlut að máli en aögeröin hafi veriö framkvæmd af ibUun- um. Fundur boðaður Taldi ég þvi mikilvægt aö ibUar sem aö yfirtökunni stóöu, sendu frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir tækju ábyrgö á geröum sinum og Utskýrðu hvers vegna Ut i þessar aðgeröir heföi veriö fariö. Voru þessir IbUar mér sammála um það. Viö boöuöum fund I verbUÖ- inni klukkan 9 um kvöldiö og not- uöum timann fram til fundarins til aö semja saman drög aö þeirri yfirlýsingu sem siöar birtist und- irrituö af 9 ibUum verbUöarinnar. A fundinum um kvöldiö mættu 14 manns eöa tæpur helmingur þeirra sem verbUöina gista. Þar ræddum viö verbúöartökuna og yfirlýsinguna lið fyrir liö og ákváöum aö fjölfalda hana næsta morgun og láta hana liggja frammi á einu herbergjanna. Þar gætu allir sem vildu fengið ein- tak, og þár sem hyggöust undir- rita hana gert þær breytingartil- lögur sem þeir óskuðu. Þannig var aö málum staöiö og þaö er þvi ekki rétt sem Guölaug segir I viötali viö blaöamann Vis- is, ef þaö er þá rétt eftir henni haft, að ég hafi andmælt breyt- ingartillögum frá IbUunum. Krafist nafna Eftir henni er haft, aö ég heföi viljaö seg ja aö aögerðin hafi veriö skipulögö. Þaö stóö I uppkastinu, sem viöunnum saman en var hins vegar strikaö Ut áöur en yfirlýs- ingin var undirrituö aö ósk þeirra sem undirrituöu yfirlýsinguna. Fleiri breytingar voru gerðar á uppkastinu af þeim sem undirrit- uöu yfirlýsinguna og allar þær sem tillögur komu fram um. SIÖ- an var yfirlýsingin send fjölmiöl- um. Þá um kvöldiö héldum viö annan fund I verbUöinni þar sem kröfur farandverkafólks voru ræddar og sagt var frá starfi far- andverkafólks. Næsta dag hitti ég nokkra þá sem undirrituöu yfirlýsinguna niöri i bæ. Segja þau mér aö Stéf- án Runólfsson hafi haldiö fund meö IbUum verbUðarinnar i vinnutimanum. Þar hafi hann krafist þess aö þau sem undirrit- uöu yfirlýsinguna gæfu sig fram sem þau geröu. Bolabrögð Ég haföi hins vegar varaö þaö fólk sem undirritaöi viö aö gefa upp nöfn sln vegna fyrri reynslu farandverkafólks af þeim bola- brögöum sem Vinnslustööin beitir þá sem reyna aö standa á rétti slnum svo sem brottreksturinn fyrir ári sfðan. Jafnframt ráö- lagöi ég þám aö stiga ekki fleiri skref I þessu máli nema þau heföu rætt saman og gert sér sameigin- lega grein fyrir til hvers þaö leiddi. Stefán haföi lagt fram yfirlýs- ingu, krafist þess aö fólkiö undir- ritaöi og hótaö brottvikningu aö öðrum kosti. Ég eftirlæt lesendum VIsis aö dæma um þaö hvort ég, ein- staklingur meö öllu ókunnur þessu fólki, og þaö viröist skv. yfirlýsingunni frá fundinum meö Stefáni Runólfssyni, ekki einu sinni vita hvaö heitir, eöa Stefán Runólfsson sé sá sem beitir far- andverkafólk þrýstingi i þessu máli. Aö atvinnurekandi noti aöstöðu sina til aö beygja verkafólk undir vilja sinn er ekkert nýtt. Þaö aö nota slika stööu til aö neyöa verkafólk til aö afneita geröum slnum gera hins vegar ekki aörir en þeir sem enga viröingu bera fyrir verkafólki, sem sjálfstæöum einstaklingum og lita þaö ekki þeim augum. Þaö er hins vegar söguleg staö- reynd, aö þó verkafólk beygi sig fyrir andstæöingum sinum viö óhagstæö baráttuskilyröi, þá læt- ur þaö þá gjalda i sömu mynt þegar þaö nær aö sameinast gegn þeim. Sá sem beitir vopnum á verkafólk hlýtur oft þau örlög aö standa frammi fyrir þvi vopnuöu. Vonandi gefst verkafólki tæki- færi til aö svara I sömu mynt þeim er beitti þaö þrýstingi til aö afneita oröum sinum og geröum. r SOFNUÐU RUMLEGA FIMMTAN ÞÚSUND KRONUM Þessir hressu krakkar komu hingað á ritstjórnarskrifstofu VIsis, og sögöu okkur aö þau heföu haldiö tombólu til styrkt- ar Styrktarfélagi lamaöra og fatlaðra. Sögöust krakkarnir hafa safnaö kr. fimmtán þúsund og eitthundraö, og höföu þau þegar afhent styrktarfélaginu upphæöina. Krakkarnir heita f.v.Helgi Már Björgvinsson, Jó- hannes Ingibjörn Donaldsson, Kolbeinn Einarsson, Guölaug Björg Þórarinsdóttir, Elin Marla Donaldsdóttir, Eygló Traustadóttir og Gunnar Traustason. — AB. BENSINEYÐSLA í LÁGMARK! Ljósastýrðir mælar, sem gefa til kynna bestu nýtingu eldsneytis og viðvörun við of hröðum akstri. Fara sigurför um Evrópu. 4@5g> Sveinn Egi/sson hf. L Skeífan17. Sími 85100 J Sérsaumuð sætisáklæði fyrir alla bíla nýja sem gamla, frá dönsku verksmiðjunni Sögaard #Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftiriíking, litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. • Mjög gott verð. Komið á staðinn — g/æsi/egt úrva/ ESSÓ - NESTI Akureyri

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.