Vísir - 21.07.1980, Síða 22
22
vísm
Mánudagur 21. júll 1980
„Heigi Sæm nmir aiit-
af I mark”
Helgi, klórar sér eilitiö bak viö
eyraö og segir slöan:
— Þaö væri nú allt I lagi þó aö
hiín Vigdls væri kommi, bara ef
hiin vildi viöurkenna þaö.
Eftir aö hafa kvatt Helga meö
handabandi aö gömlum sveitasiö
gekk ég minna erinda mun léttari
I spori og hugsaöi meö sjálfri
mér:
Skotfimur maöur, Helgi Sæm.
Hann hittir alltaf beint I mark”.
Emelia V. Húnfjörð
skrifar:
,,Þar sem ég var I hópi þeirra
66% kjósenda sem ekki voru sátt-
ir viö lirslit forsetakosninganna
reis ég ekki úr rekkju mánudag-
inn 30. júní. Var viöskiptaill viö
alla nálæga.
Eftir mánudag kemur svo
þriöjudagur og fór ég þá upp viö
illan leik. Eftir þetta venjulega
hringsól í miöbænum I leit aö
bllastæöi stormaöi ég meö stress-
töskuna f áttina aö Landsbankan-
um.
Hver kemur þar á móti mér,
Góð steik
ð flskl
„Mig langar til aö koma á
framfæri þakklæti til matsölu-
staöarins Asks. Ég fékk þar nú
njflega þá bestu steik sem ég hef á
ævi minni fengið og hef ég þó viöa
fariö. Þetta var vel útilátinn
skammtur og alls ekki dýr. Ég vil
þvl þakka Aski kærlega fyrir
veitta þjónustu.
rólegur aö vanda, nema Helgi
Sæmundsson.
— Nei, sæl og blessuö Emelia
mln, segir Helgi. — Mikiö skelf-
ingar ósköp er langt slöan viö höf-
um sést.
— Já, segiég, þaö má nú segja.
— Ósköp ertu eitthvaö þungbú-
in I dag, segir Helgi.
— NU er þaö furöa, segi ég, eft-
ir þessar hrakfarir.
— Hvaöa hrakfarir ertu aö tala
um, segir hann.
— NU, forsetakosningarnar aö
sjálfsögöu.
— Jæja, segir Helgi. Ég hélt aö
þú sem kona værir ánægö meö úr-
slitin. Hvaö finnst þér aö?
— Þaö er kommastimþillinn,
segi ég.
— Ja, kommastimpillinn, segir
Þakkir fyrir skrlf um
vistunarmál aldraöra
Guðrún Jóhannesdóttir
skrifar:
Innilegar þakkir til blaöa-
manns VIsis vegna skrifa um
vistunarmál aldraöra.
Þaö er óhugnanlegt til þess aö
hugsa, aö aldraö fólk sem ekki
getur séö um sig sjálft, þurfi aö
handleggsbrotna eða lærbrotna
til þess aö fá hjúkrun og komast
inn á sjúkrahús.
Þaö er eitthvaö bogiö viö
skipulagiö á þessum málum.
Visst prósent af útsvörum
rennur til uppbyggingar þess-
ara mála, en var þaö ekki mein-
ingin aö byggt yrði yfir þá sem
þyrftu á aöstoö aö halda?
A vistheimilinu viðLönguhliö,
þar sem vinkona mln hefir reynt
aö fá inni, er ekki tekiö viö fólki
sem þarf hjúkrunar meö.
Þaö er nauösynlegt aö taka
þessi mál til gagngerrar athug-
unar.
Gunnar Þorsteinsson
3867-5912
ÞaKKiMií Sinfomur svo Dul-
m ir komist í kaffi
Lesandi hringdi:
Hann sagöist vilja koma á
framfæri þökkum til morgunþula
útvarpsins.
Hafi hann verið dauöþreyttur
oröinn á kjaftæöi I misvitrum
körlum og vln- og matarkjaftæöi
Sigmars og Páls Heiöars.
Væri nú munur aö hlusta á vel
valda og skemmtilega múslk og
spjall þulanna!
Nú þegar sjónvarpiö er I frli,
hef ég mikiö velt þvl fyrir mér
hvort fólk halli fremur eyranu aö
viötækinu slnu og heyri hvaö
gamla gufuradióiö hefur aö segja
okkur.
Mér sýnist I fl jótu bragöi aö þaö
hafi lftiö aö segja þótt hinn rlkis-
fjölmiðillinn sé I frli, þvl það er
eins og Rlkisútvarpiö ætli aö
refsa mönnum fyrir aö hafa ekki
hlustað á þaö fyrir sumarfrl sjón-
varpsins. „Þið vilduö ekkert meö
okkur hafa þegar sjónvarpið var,
nú komið þiö skrlöandi til okkar,
en viö gefum ekki eftir. Viö skúl-
um æra ykkur áfram I sinfónlum,
nógu löngum til þess aö þulirnir
komistíkaffi og framhaldssögum
og einsöngslögum vina okkar i út-
varpinu”. Eitthvaö I þessum dúr
mætti halda aö hugur þeirra hjá
útvarpinu stefndi.
N.N. hringdi:
Ég vildi bara benda á aö þessi
200 atkvæöi sem fundust I Kópa-
vogi voru á margan hátt merki-
legur fundur. Fyrst ver nú aö
nefna aö slikt skuli geta gerst
þegar kjörnefndir eiga aö hafa
stemmt sig af við kosningaskrá.
Annaö er aö mér sýnist hafa
verið óþarfi aö telja tugi þús-
unda af atkvæöum. Næst væri
upplagt aö týna svona tvö-
hundruð atkvæöum og fleygja
afgangnum, setja siöan kjör-
nefndirnar I þvl aö leita þessi
200uppiog telja þau siöan. Staö-
reyndin var nefnilega sú aö þau
sýndu mjög sömu útkomu og I
kosningunum I heild.
Þessi hugmynd min ætti aö
geta sparaö mikla vinnu og
skemmt landsbúum I leiö.
Nðg að teija atkvæð-
ín tvðhundruð
Ég las I Visi um daginn grein
eftir konu er óskaöi eftir þvl aö
þeir geröu eitthvaö I þessum mál-
um og þá haföi hún sérstaklega I
huga aö aldraðir vilja mikiö
hlusta á ýmiskonar efni. Mér sýn-
ist slikt ekki veröa leyst nema
meö því aö gefa útvarpsrekstri
lausari taum en nú er þvi þá væri
hægt aö veita öldruöum efni viö
sitt hæfi t.d. af snældum sem
væru útgefnar eöa sérstakri stöö
sem aldraöir gætu verið meö. Þá
væri llklega einnig vandinn leyst-
ur fyrir hlustendum sem þurfa aö
þola útvaliö efni fámenns hóps,
sem viröist vera nákvæmlega
sama um hvaö fram fer I útvarpi
Islendinga.
Hvar eru þessi samtök sem ætl-
uöu aö hvetja til þess aö frjáls út-
varpsrekstur yröi leyfður? Hvar
er Guömundur H. Garöarsson
sem söng hæst um þessi mál rétt
fyrir kosningar og verk hans virt-
ust lofa góöu I þessu efni? Hvar er
öll undirbúningsnefndin? Mér
sýnist þeirra seinagangur vera I
takt viðannaö I útvarpsmálum og
ber ekki vitni um aö nýtt blóö fær-
ist í útvarpsrekstur ef þessir
menn eiga aö vera sýnishorn af
baráttumönnum fyrir frjálsum
útvarpsrekstri.
Þaö er ekki nokkrum manni
sæmandi aö vekja máls á svona
viöamiklu atriöi fyrir réttindi
almennings, þykjast vera aö gera
eitthvaö, svo aörir aöhafast ekk-
ert á meðan, en hafa slöan ekki
gert hætis hót, þegar upp er staö-
iö.
Þaö er aö misnota frelsiö.
Þ.S.
Frá talningu atkvæöa um
kosninganóttina.
sandkorn
Óskar
Magnússon
skrifar
SKammisl yKKar
Sameinuöu þjóöirnar eru
meö ráöstefnu um stööu kon-
unnar um þessar mundir.
Logar allt I deilum á ráöstefn-
unni, sem haldin er i henni
Kaupinhöfn. Þaö kemur hins
vegar fram I nýjasta hefti
Newsweek, aö 90% af þvi
kvenfólki, sem vinnur hjá
Sameinuöu þjóöunum er i
lægstu stööum og á lægstu
launum. Væri ekki ráö fyrir
Sameinuöu þjóöirnar aö
skammast sin dálitiö og halda
svo sem eina ráöstefnu i eigin
garöi áöur en þær fara aö
messa yfir þjóöum heims?
«
öskukallar
1 siöasta tbl. Dags á Akur-
eyri er skemmtileg og þörf
grein frá öskukalli til ibúa
Akureyrar um öskutunnur,
sorp og sitthvaö fleira. Hann
segir m.a. „Ætli arkitektar,
sem teikna blokkir fái illa
borgaö fyrir þaö? Mér dettur
þaö i hug þegar ég sé hversu
ámátlega og klaufalega sorp-
geymslum er komiö fyrir i
ansi mörgum blokkum á
Akureyri. Yfirleitt er þetta I
niöurgröfnum kjöllurum,
þangaö sem engin leiö er aö
komast meö vagna”, Sand-
korn tekur undir þessi orö
öskukarls og vill vekja athygli
allra á þvl aö hafa öskutunn-
urnar á aögehgilegum staö,
ekki bara fyrir þá sem I þær
láta heldur llka fyrir þá sem
úr þeim taka.
Viö sögöum frá þvl hér I
Sandkorni fyrir nokkrum dög-
um aö hart væri lagt aö Ragn-
ari Kjartanssyni aö gefa kost
á sér I framkvæmdastjóra-
stööu Sjálfstæöisflokksins. Viö
þaö er þvl aö bæta, aö formaö-
ur flokksins mun hafa á þvi
mikinn áhuga aö Kjartan
Gunnarsson lögfræöingur taki
aö sér starf þetta og hafa
menn ámálgaö þaö viö hann
en þó ekki formaöurinn sjálf-
ur. Vilhjálmur Vilhjálmsson
framkvæmdastjóri SÁÁ var I
fyrstu oröaöur viö starf þetta
og um hann náöist samstaöa i
miöstjórn Sjálfstæöisflokksins
en Vilhjálmur mun ekkert
svar hafa gefiö.
Englnn skaói
1 júnihefti Ásgarös, blaöi
BSRB segir Guöfinna Ragn-
arsdóttir frá verkföllunum
sem voru I Sviþjóö I vor. Hún
segir I upphafi svo frá:
„Fjóröi hver launþegi var frá
vinnu, annaö hvort i verkfalli
eöa verkbanni, nær öll fram-
leiösla lá niöri, sömuleiöis nær
allur útflutningur og innflutn-
ingur, allt flug féil niöur og
allar neöanjaröarlestir stööv-
uöust...” Þetta ástand stóö aö
miklu leyti i um hálfan mán-
uö. Og I lok greinar sinnar
segir Guöfinna: „Nú eftir á
þegar fengin er heildarmynd
af áhrifum verkfallanna er
hvergi aö sjá aö neinn meiri-
háttar skaöi hafi skeö...” viö
þetta má svo bæta einni stórri
upphrópun eöa finnst ein-
hverjum sennilegt aö ekki hafi
oröiö verulegur skaöi af?