Vísir - 21.07.1980, Síða 23

Vísir - 21.07.1980, Síða 23
■ Rollingarnir Mick Jagger og Keith Richard voru staddir i New York til aö kynna nýju plötuna sina, I,,Emotional Rescue”. Samkvæmi var haldiö fyrir þá félaga á „Danceteria” sem er vinsæll skemmti- staöur um þessar mundir, og sitja þeir þarna yfir veigum góöum. Nýja platan er mjög umdeild, og var Idreifing hennar stöövuö um stund, vegna eins lagsins, en þaö fjallar um þátt Claudine Longet I moröi atvinnuskiöamannsins Vladimir „Spider” Sabuch, 1976. I I I Tíska fyrir gáf- aðar konur „Ég teikna föt fyrir klárar kon- ur. Konur sem eru nógu greindar til að láta ekki einræöisherra tiskuheimsins þrengja upp á sig nýrri tisku sumar, vetur, vor o'g „Skopstæling á brúöu fyrir hina sjálfsöruggu konu”, heitir þessi vetrarfatnaöur frá Hympen- dahl. Pilsiö er úr tafti og litirnir eru rautt og fjólublátt. haust”. Þetta segir þýskur tisku- teiknari, Beatrice Hympendahl. Fötin frá Hympendahl þykja óvenjuleg og allt aö þvi nokkuö glannaleg. Litaval og samsetning er vandvirk, og leggur hún mikiö upp úr að nota náttúruleg efni, ull, silki, og bómull. Fötin eru vönduö aö allri gerö, og veröiö er viöráöanlegt. Hympendahl segist vera á móti þvi aö klæöa konur einsog brúöur. „Hátiska Parisar er aöeins fyrir fáa útvalda, en min föt eru fyrir alla” segir hún. rÍÍV HÁRSHYÍÍTÍSTÖFirTHAFNARFIRBl' GOLFLIM STRIGAL VEGG- O GÚLFLÍ/V Aqua-fix Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapþarstíg PANTANIR 13010 l-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR Ó/nAsoeirsson HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavík — Pósthólf: 434 Hár, heitir ný hársnyrtistofa sem tók til starfa fyrir stuttu i Hafnarfiröi. Stofan er til húsa aö Strandgötu 37, þar sem Guö- mundur Guögeirsson snyrtir hár Hafnfiröinga um áratuga skeiö hér áöur fyrr. Eigandi stofunnar er Hallberg Guömundsson, hárskerameist- ari, annar eigenda Bartskerans I Reykjavík, en þar starfaöi Hallberg frá árinu 1968. Meö Hallberg starfar Jónina Jónsdóttir, hárereiðslumeist- ari, en hún hefur m ,a. rekiö sina eigin hárgreiöslustofu aö Suöur- götu I Hafnarfiröi. Hár, veitir alla almenna hár- snyrtiþjónustu fyrir karla og konur. ^ Hallberg og Jónina viö stólana i nýju stofunni J Aukin þjónusta við TRABANT eigendur Johannes Knöchei, sérfræðingur frá TRABANT verksmiðjunum, verður staddur við: Varahlutahúsið í Rauðagerði, mánudaginn 21. júlí, þriðjudaginn 22. júlí og miðvikudag- inn 23. júlí. Hann mun yfirfara TRABANTINN og ráð- leggja gömlum sem væntanlegum TRABANTEIGENDUAA, meðferð á bílum sínum. Trabant-umboðið INGVAR HELGASON Vonariandi v/Sogaveg, sími 84511

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.