Vísir - 21.07.1980, Síða 24
Umsjón:
Magdalena
Schram
vism
Mánudagur 21. júli 1980
Trommuleikarinn Elvin Jones
„We don’t know where
the fuse is!‘
Eg sá afi Venni var mættur.
Jónatan var þarna llka. Annars
virtist salurinn tómur. Aöeins
hálffulur af gráleitum plaststól-
um og nokkrum rauöum. Sigur-
jón stóö viö dymar og kynnti
mig fyrir ljUflegum manni,
bandariskum. Þetta heföi svo-
sum alveg eins getaö veriö
verölaunamaöurinn Edward
Gray, en skömmu seinna gekk
hann svo heimilislega um hUsa-
kynnin aö slfkt kom varla til
greina.
Viö Venni sátum á plaststól-
um og biöum. Jónatan ræddi viö
Sigurjón: Hann var i nýlegum
leöurjakka, og þaö brakaöi hátt
i jakkanum þegar Jonni hreyföi
hendumar til Utskýringar á orö-
um sinum. Bandarikjamaöur-
inn talaöi viö sýningarmann i
kompu innaf salnum. Siöan
gekk hann aö simanum viö
dymar og hringdi. „We don’t
know where the fuse is!” sagöi
bandarikjamaöurinn i simann,
sennilega viö annan banda-
rikjamann.
Skroppið i tvær minút-
ur
,,Viö þurfum aöeins aö
skreppa,” sagöi Sigurjón, og
þar meö sátum viö Venni tveir
eftir. Bandarikjamaöurinn brá
sér fram fyrir, og sýningarmaö-
urinn sást ekki. Seinna kom I
ljós aö hann var meö nokkuö
laglegt skegg.
Til þess aö timinn færi ekki til
spillis, bauö ég Vernharöi aö
hlusta á kassettu meö altosaxó-
fónleikaranum Hank Crawford,
sem ég hef i samstæöunni I biln-
um. Viö náöum þvi aö heyra
„Jana” meö Crawford og
strengjasveit áöur en viö feng-
um merkium aöallt væri tilbiliö
til sýningar inni I salnum.
„Jana” er gullfallegt lag og vel
leikiö. Eina Jana, sem ég kann-
ast viö, býr Uti i Ameríku. Þaö
skyldi þó aldrei vera aö Craw-
ford og Jana...?
Hvalreki á fjörur
jassáhugamanna
- Kvlkmyndir um Basle, Elllnglon og Elvls Jones
sýndar á amerísku kvlkmyndavikunni I Reykjavík
BIó fimm sinnum á dag
Hann Sigurjón Sighvatsson
sagöi mér á miövikudaginn var,
aö sennilega yröu kvik-
myndimar á Amerisku kvik-
myndavikunni sýndar fimm
sinnum á dag, þ.e.a.s. kl. 3, 5, 7,
9 og 11. „Viö erum aö gera
samninga viö Regnbogann”
sagöi Sigurjón. „Þaö er ómögu-
legt aö fara aö sýna þessar
myndir á hótelinu, eins og gert
var siöast.”
„Siöast” átti viö bandariskar
kvikmyndir, sem sýndar voru
á Hótel Loftleiöum á vegum
Islensk-ameriska félagsins, en
þaö er einmitt Islensk-
ameriska, sem stendur aö
Amerlsku kvikmyndavikunni,
og Sigurjón, sem stundar nám I
kvikmyndafræöum I L(os)
A(ngeles) hefur átt veg og
vanda af Utvegun kvikmynd-
anna og undirbUningi kvik-
myndavikunnar.
Tuttugu og átta min-
utur
„NUnasýnum viö bara stuttar
Documentary myndir. Næsta ár
kemur til greina aö sýna teikni-
myndir. Þaö er margt skemmti-
legt aö ske I animation. Viö er-
um strax byrjaöir aö undirbUa
næsta ár.” Sigurjón lauk sam-
talinu meö boöi, sem erfitt var
aö hafna. Hann bauö forskot á
sæluna, — „Viö ætlum aö renna
einni eöa tveimur jazzfilmum I
gegn fyrir blaöamenn og nokkra
fleiri á þriöjudaginn.”
Filman, sem Sigurjón renndi
slöan I gegn, heitir „Different
Drummer: Elvin Jones.” Elvin
Jones er bróöir Hank Jones,
Thad Jones og þeirra systkina.
Myndin er aftur á móti gerö af
Edward Gray I fyrra. HUn hlaut
þá „Silfur skjöldinn” á Alþjóö-
legu kvikmyndahátiöinni i
Chicago. I ár hlaut myndin
„Cine Golden Eagle” fyrir af-
bragö i' gerö heimildarkvik-
mynda.
tónlist
Tónlist:
ólafur
Stephensen
skrifar um
jass.
Kvikmyndin um Elvin Jones
er 28 minUtna löng, og fjallar
um trommuleik hans, og starfs-
feril meö jazzleikurum eins og
Bud Powell, Charles Mingus,
Miles Davies og John Coltrane.
Smábrot f myndinni er unniö
upp Ur hinni kunnu hljómleika-
mynd „Impressions” meö
kvartettinum, sem Coltrane
setti saman 1962-3.
Fimmti maðurinn
Sýningin hófst meö myndinni
um Elvin. Stórfin mynd. Endar
á skemtilegri session i upptöku-
sal, þar sem Elvin lætur gamm-
inn geysa I lagi eftir sjálfan sig,
„Three Card Molly.” Siöan sá-
um viö mynd meö Les Paul, —
manninum sem gjörbylti og raf-
magnaöi gltarleik og upptöku-
skylyröi I bransanum.
Ahorfendur voru bara fjórir,
ef Sigurjón sjálfur er talinn meö
ogbandarikjamanninum sleppt.
Aö visu var þarna fimmti maö-
ur sem barsig nokkuö vel. Hann
var I gráum sportjakka og meö
pipu. Hann fékk Venna til aö
gefa sér upp heimilisfang sitt og
simanUmer um leiö og hann
sagöi, aö hinar tónlistarmynd-
irnar væru væntanlegar til lands
ins eftir morgundaginn. Meöal
þeirra væri hin þekkta „On the
Road with Duke” — heimildar-
mynd gerö um Duke Ellington
hljómsveitina, og svo þrumugóö
mynd frá þvi i fyrra „The Last
of the Blue Devils”, 90 minUtna
mynd um Count Baise og hljóm-
sveit hans, meö mönnum eins og
Joe Tumar, Jay McShann og
Jesse Price. Hljóöupptakan er
af betri sortinni — allt I stereo!
Jazzviðburður i Regn-
boganum
Þaö er ótnllegt en satt. Tæp-
lega helmingur Amerisku kvik-
myndavikunnar 1980 veröur
samansettur af kvikmyndum
um jazzleikara. Þaö heföi ein-
hvem tima þótt ótrUlegt, en
þetta er dagsatt. Vikan hefst
laugardaginn 26. jUli. Jónatan
bauö Venna far i Breiöholtiö.
—ó.St.
„Stundum verður himinninn jarðnesk-
■m Af| innlkin himnnolf M spimaA Við ensku nstakonuna Moy
III ||U JU| Ulll 11111111(501% Keighiley. sem nð sýnlr I Llstmunahúslnu
Eg kom fyrst til Islands áriö
1977, meö Smyrli. Viö héldum
okkur á austur og noröaustur-
horninu — þegar ég sá alla stóru
jeppana og svefnvagnana viö
hliöina á Mini-bilnum minum,
leist mér ekki á aö hann myndi
þola keyrsluna alla leiö suöur,
segir Moy Keightley og hlær viö
— enda hefur hann varla boriö
sitt barr sföan þá, blessaöur.
— Þó sá hUn ekki ástæöu
til aö kvarta yfir vegunum, virt-
ist taka þeim sem sjálfsögöum
hlut, eins og ööru. Kannske
tengjast skoöanir hennar á veg-
um hugmyndunum um lsland,
þaö er einhvern veginn villt, op-
iö, furöulegt, þaö er aldrei aö
vita á hverju er næst von.
— Island er allt ööru visi en
þau lönd sem ég hef áöur heim-
sótt og unniö viö aö mála. Eg hef
málaö á Italiu, I Frakklandi og
heima I Englandi. Þar er allt —
hvaö á ég aö kalla þaö? — af-
girt, afmarkaö, e.t.v. fyrirsjá-
anlegt. Sólin skín og ég veit aö
hUn á eftir aö skina allan dag-
inn, eöa þá þaö rignir og þaö
mun halda áfram aö rigna. ls-
land er eins og islenskt veöur og
islenskur himinn. Ljósiö breyt-
ist skyndilega, himininn veröur
jaröneskur og nýir lækir eöa
vatnsdropar koma koma i ljós.
Mér fannst oft eins og himininn
yröi jörö og jöröin himinn — þU
sérö þetta i sumum myndanna
þær gætu allt eins snUiö alveg
ögugt.
Stundum horfi ég yfir lands-
lag og reyndi aö ráöa þaö, en
aldrei gat ég gert mér I hugar-
lund hvernig þaö væri viökomu
fyrr en ég kom aö þvi. Eg gekk
aö einhverjum staö og hann var
mjUkur I staö þess aö vera harö-
ur eins og ég haföi gert mér
hugmyndir um. — eöa alveg öf-
ugt.
Eg teiknaöi mikiö á þessum
mánuöi, sem ég dvaldi hér,
skrifaöi hjá mér og tók ljós-
myndir. Heima varö mér Ijóst
aö vatnslitir hsföu best til aö tjá
hugmyndir minar — þvi þessar
myndir eru hugmyndir, áhrif,
ekki skýrslugerö. Aöur haföi ég
litiö notaö vatnsliti, en hvaö
annaö hæföi þessu landslagi
sem ég vildi lýsa? Vatnslitir eru
fljótandi, rétt eins og litirnir
hér, þeir breytast og vilja jafn-
vel sjálfir hafa yfirhöndina,
litabrigöin fljóta saman án
skýrra marka og nýir litir veröa
til. Mér finnst þessir eiginleikar
vatnslitanna vera einmitt þaö
sem ég þrufti, til aö koma til-
finningum minum fyrir þeim
stööum, sem ég var aö mála, á
framfæri, þeir lýstu reynslu
minni best.
Þessar myndir eru samtal
milli landsins og min, ég vona
þú heyrir þaö. Eg er ekki aö
reyna aö lýsa landinu eins og
myndavél myndi gera þaö. Eg
horfi á einhvern vissan staö og
sé sumt, ekki allt, stundum
meira — ekki aöeins staöinn
sjálfan, heldur allt yfirbragö
hans, andrúmsloftiö, tilfinning-
. ar minar, myndirnar eltast þvi
ekki viö smáatriöi og skýra ekki
allt — þú veröur sjálf aö ráöa
þær og I þvi felst einmitt eöli Is-
lenska landslagsins.
Moy Keightley gengur á milli
myndanna sinna og staönæmist
ööru hvoru til aö segja mér frá
einhverju sérstöku, spurja. Viö
komum aö mynd sem er saman-
sett úr mörgum smáum: Þetta
eru áhrifin eftir ferö i rútu —
enginn heldarsvipur heldur
margir svipir, sem kannske
löngu seinna veröa aö heild i
huganum. Myndirnar eru litlar,
margar örsmáar, þær hafa yfir-
bragö lslands, en ööru visi en
þær myndir sem geröar eru hér
heima af landinu.
A siöast liönum vetri sýndi
Keightley i The New Crafton
Gallery I Bond Street i London,
lika myndir frá Islandi. HUn er
ánægö meö þá sýningu, hún fékk
góöar viötökur og allt seldist.
Hún segist búa og mála I London
eftir vinnuskissum, var i lista-
skólanum I Chelsea, feröast og
málar, oftast „þaö sem mie
langar til aö mála eöa þarf aö
mála, en stundum eru pantaöar
hjá mér myndir — þá þarf ég aö
hafa öll smáatriöin meö og get
ekki látiö hugann hvarfla...”
Hún heldur áfram: Eg hef
áhuga á aö sameina hreina
lýsingu og abstract. Myndir
minar eiga aö vera myndrænar
eingöngu — ekki aö segja sögu.
Þær eiga aö endursemja raun-
veruleikann. Þaö sem ég vil, er
aö áhorfandinn njóti myndar-
innar aöeins sem slikrar — lita,
forma o.s.fr. og ekki sem
staöarlýsingu. Viö kveöjumst —
hún ætlar út I góöa veöriö og
skoöa Reykjavik, hana langar
aö skoöa islenska myndlist,
segist ætla aö sjá Kjarval, þvi
ölöf Pálsdóttir myndhöggvari
lýsti honum þannig aö henni
fannst hún myndi skilja hann.
Sýnig Moy Keightley er I List-
munahúsinu, Lækjargötu 2. Þar
er opiö frá kl. 10-6 á virkum
dögum og 2-6 um helgar.
Ms