Vísir - 21.07.1980, Side 25
vism
Mánudagur 21. júli
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
Gummimottur
sem sníða ma
í allar geröir bíla.
Fast a bensinstoðvum Shell
Heildsölubirgóir: Skeljungur hf.
Smá/örudeild - Laugavegi 180
simi 81722
Sparið hundruð
þúsunda
með endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÓRN S.F.
Smiðshöfða ll
simi 30945
Sporið tugþúsundir
með mótor- og
hjólastiliingu
einu sinni ó óri
BÍLASKOÐUN
l&STILLING
s o-ioio
Hátún 2a.
1980
■BORGAR^
DíOið
| SMHDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 49500
^unsgwenunusinu oubibh i aopfvogi)
frumsýnir stórmynd-
„Þrælasalarnir"
Mynd sem er i anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
„Rætur”
Sýnd á breiötjaldi me6 nýj-
um sýningarvélum.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01
Bönnuð innan 16 ára
ísl. texti.
Sími 11384
Ný „stjörnumerkja-
mynd":
i bogmannsmerkinu
Sérstaklega djörf og bráö-
fyndin, ný, dönsk kvikmynd I
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söltoft, Anna Bergman,
Paul Hagen.
tsl. texti
Stranglega bönnuö innan 16
ál*cl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Siöasta sinn
/---------------\
86611
V_________/
L
Smurbrauðstofan
BJORf\Jir\JINJ
Njólsgötu 49 — Simi 15105
Sími50249
Maðurinn frá Rio
(That Man From Rio)
Belmondo tekur sjálfur aö
sér hlutverk staögengla I
glæfralegum atriöum
myndarinnar. Spennandi
mynd sem sýnd var viö fá-
dæma aösókn á sinum tima.
Leikstjóri Philippe de Broca.
Aöalhlutverk: Jean-Paul
Belmondo, Francoise Dor-
leac.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 9
Nýliðarnir
Ný hörkuspennandi banda-
risk mynd um fimm pilta er
innritast f herinn og kynnast
þvi þar, aö þar er enginn
barnaleikur á ferö.
Sýnd kl. 5 og 9
laugardag og sunnudag.
Bönnuö börnum
TÓNABÍÓ
Sími31182
Óskarsverölaunamyndin:
Heimkoman
"Coming Home”
Heimkoman hlaut Óskars-
verölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight.
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
Besta frumsamda handrit.
Tónlist flutt af: The Beatles,
The Rolling Stones, Simon
and Garfunkel o.fl.
„Myndin gerir efninu góö
skii, mun betur en Deerhunt
er geröi. Þetta er án efa
besta myndin í bænum...”
Dagblaöiö.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARAS
B I O
Slmi32075
Kvikmynd um isl. fjölskyldu
Igleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um.
Mynd, sem á erindi viö sam-
tiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson, Hólm-
friöur Þórhalldsóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5/ 7/ 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára
Hetjurnar
frá Navarone
(Force 10
From Navarone)
(slenskur texti -
Hörkuspennandi og viöburö-
arfk ný amerfsk stórmynd i
litum og Cinema Scope
byggö á sögu eftir Alistair
MacLean. Fyrst voru þaö
Byssurnar frá Navrone og nú
eru þaö Hetjurnar frá
Navarone. eftir sama
höfund. Leikstjóri. Guy
Hamilton. Aöalhlutverk:
Robert Shaw, Harrison
Ford, Barbara Bach,
Edward Fox, Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verð.
Islenskur texti
Kvintett
Einn gegn öllum heim-
inum.
Hvaö er Kvintett? Þaö er
spiliö þar sem spilaö er upp á
lff og dauöa og þegar leikn-
um lýkur, stendur aöeins
einn eftir uppi, en fimm
liggja i valnum. Ný mynd
eítir ROBERT ALTMAN.
Aöalhlutverk: Paul New-
man, Vittoro Gassman, Bibi
Anderson og Fernando Rey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16
ára.
(Komiö vel klædd, þvf
myndin er öll tekin utandyra
og þaö I mjög miklu frosti).
Sföustu sýningar.
MANUDAGSMYNDIN
Frændi minn
(Mon oncle)
Hér kemur þriöja og slöasta
myndin meö Jaques Tati,
sem Háskólabió sýnir aö
sinni. Sem áöur fer Tati á
kostum, þar sem hann gerir
grfn aö tilverunni og kemur
öllum I gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðasta sinn
25
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullfán sög-
unnar. Byggö á sannsöguleg-
um atburðum er áttu sér staö
i Frakklandi áriö 1976.
Islenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.
Bönnuö.börnum.
salur
I eldlínunni
3 19 OOO
solur A-
Gullræsið
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren — James Co-
burn
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05 — 5.05 — 7.05 —
9,05 og 11.05
salur'
Dauðinn á Níl
Frábær litmynd eftir sögu
AgathaChristie meö Peter
Ustinov og fjölda heims-
frægra leikara.
Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og
O.iS.
--------scifur I/——~
Hefnd hins horfna
Spennandi og dularfull
amerisk litmynd. Hver ásótti
hann og hvers vegna, eöa var
þaö hann sjálfur.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Strandlíf
Bráöskemmtileg ný amerlsk
litmynd, um lifiö á sólar-
ströndinni
Glynnis O’Connor, Seymor
Cassel, Dennis Christopher
Sýnd kl. 5 —7 —9og 11.