Vísir - 21.07.1980, Side 32

Vísir - 21.07.1980, Side 32
síminner 86611 veðurspá Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö 7, Bergen skúrir 13, Helsinki þoka 14, Kaupmannahöfnskúrir 15, Osló alskýjaö 15, Reykjavik þoka 7, Stokkhólmur þoka 15, Þórshöfn skýjaö 9. Klukkan átján i gær: Aþena heiöskirt 29, Berlfn þrumur 17, Chicagoléttskýjaö 36, Feneyjar þoka 30, Frankfurt rigning 16, Nuuk léttskýjaö 14, London skúrir 14, Luxembourg skýjaö 16. Las Palmas heiöskýrt 25, Mallorca heiöskirt 25 Montrealalskýjaö 24, New Yorl mistur 32, Paris þrumur 11, Róm heiöskírt 24, Malaga heiö- skirt 25, Vin heiöskirt 24, Winnipeg skúrir 21... Yfir Grænlandi er 1018 mb hæö en 700 km suöaustur af Hvarfi er 987 mb lægö. Hreyfist hún norö- austur. Hiti breytist litiö. Suöurland og Faxaflói: A gola eöa viöa bjart veöur i fyrstu. Þykknar upp meö A og SA kalda þegar liöur á daginn. Dálitiö súld eöa rigning i nótt. Breiðafjöröur: A og SA gola Og skýjaö meö köflum I fyrstu SA kaldi og skýjaö aö mestu i kvöld. VestfirMr N og NA geia eöa kaldi, skýjaö og skúr á stöku staö. Noröuriand vestra og eyaÉra: N og NA gola og dálitil súld i fyrstu. A og SA gola og skýjaö þegar liöur á daginn. Austurland og Austfiröir: Breytileg átt, skýjaö og skúrir á stöku staö i fyrstu, S og SA gola skýjaö meö köflum. Suöausturland: A gola, skýjaö og sums staöar þoka i fyrstu. Gengur i A og SA kaMa eöa stinningskalda og dálitia súld eöa rigniagu þegar Höur á dag- inn. „Fleira er kjör en krónur”, segir Hjörleifur Guttormsson i Þjóöviijanum. Þetta ætti hann aö vita manna best, sem fær bæöi bil og brennivin ókeypis og ■kki reiknaö til kaups. Veröur :>aö kannski látiö fylgja næsta 'élagsmálapakka? Kvennaráðstefnan í Kaupmannahöfn: „Geysimikiö klappað fyrir kveðju Vigúísar” - segir Quðrún Erlendsdöiiir ,/Ræðunni/ sem Einar Ágústsson sendiherra flutti fyrir helgina, var vel tekið af fulltrúum á ráðstefnunni og það var klappað geysimikið fyrir kveðjunni, sem hann flutti frá Vigdísi Finn- bogadóttur", sagði Guð- rún Erlendsdóttir, ein af fulltrúum Islands á kvennaráðstef nunni í Kaupmannahöfn, er Vísir ræddi við hana i gær- kvöldi. Guörún sagöi, aö hlé heföi veriö gert um helgina og værú þaö fyrstu frldagarnir síöan ráöstefnan hófst. „Fundir hefj- ast siöan aftur klukkan niu i fyrramáliö (i morgun) og þá veröur tekiö til viö aöalmál ráö- stefnunnar, þaö er fram- kvæmdaáætlunina um jafnrétti. Þessi áætlun er i 216 greinum og eru starfandi þrjár nefndir, sem fara yfir allar greinarnar. Er þegar kominn fram mikill fjöldi breytingatillagna”, sagöi Guörún, en greitt veröur at- kvæöi um hverja grein fyrir sig. Hún sagöi ennfremur, aö þær deilur sem uppi hafa veriö heföu eitthvaö tafiö fyrir störfunum. A miövikudaginn ætti aö ræöa um ástand kvenréttindamála i Suö- ur-Afriku og aö þvi loknu um sama efni i Palestinu. Mætti hiiQcf yih hnrhnrr^ iJHirSÖUnii „Noröurlandafulltrúarnir hafa veriö meö sérfundi og standa sameiginlega aö ýmsum breytingatillögum viö fram- kvæmdaáætlunina og einnig eru fulltrúar Vesturlandanna i heild meö sérfundi. Þaö var mikiö unniö á föstudaginn og þótt hægt hafi veriö fariö af staö, sýnist mér kominn meiri kraftur i vinnuna núna”, sagöi Guörún Erlendsdóttir. —SG. YfirvhMiubana yfirmanna á farskipum hefst I dag og mun væntanlega standa til 4. ágúst. Aö sögn Haröar Sigurgestssonar, forstjóra Eimskips, hefur ekkert veriö reynt að semja sérstaklega vegna yfir- vinnubannsins. Höröur sagði, aö ekki heföi verið metiö hvaöa áhrif yfirvinnubanniö kæmi til meö aö hafa á reksturinn, en Ijóst væri, aö tafir yröu talsveröar, sérstaklega i áætlunarsiglingum á föstum leiö- um. Myndin var tekin af uppskipun I morgun. (Visism. JA) Feðgar á helmlelð: VÖKNUBU ÞEGAR BlLLINN VAII Glænýr fólksbfll fór út af veg- inum i Aöaldalshrauni skammt frá Húsavik aöfaranótt sunnu- dags. Okumaöurinn, sem haföi keypt bilinn i Reykjavik á laugardeg- inum, sofnaöi viö stýriö þegar hann átti aöeins örfáa kilómetra ófarna heim til sin. Faöir hans sem var meö, var einnig sofandi er óhappiö varö. Vöknuöu þeir feögar viö vondan draum út I hrauninu. Ekki sakaöi feögana, en billinn er stórskemmdur. Um þrjúleytiö sömu nótt fór Bronco jeppi út af veginum á svipuöum slóöum, eöa á móts viö Knútsstaöi. Sex piltar. sem voru i bílnum, voru fluttir á sjúkrahúsiö á Húsavik, en méiösli reyndust engin. Jeppinn lenti i lausamöl, fór tvær veltur og er gjörónýtur. Er mesta mildi aö engan sakaöi. 1 hvorugu tilvikinu var um ölvun aö ræöa. —SÞ Fundvr lUhíéðahvalvejttráðstfis: BANNTILLAGAN TIL UMRÆÐII „Ég er á hlaupum út, og má ekki vera aö þvi aö tala. Ekki er fært A gjör- gæsiu efllr Alvarlegt umferðarslys varö á Þingvöllum um tiuleytiö I gær- kvöldi er fölksbill valt út af vegin- um skammt vestan við Kára- staöi. Okumaöur, sem var einn I bilnum, hlaut alvarlega höfuð- áverka og var hann fluttur á gjör- gæsludeild Borgarspitalans. aö koma of seint á fyrsta fundinn. Ætlunin er, aö I dag veröi eitthvaö rætt um tillögur Bandarikja- manna um almennt hvalveiöi- bann, auk margs annars, sem of langt yröi upp aö telja,, sagöi Þóröur Asgeirsson, formaöur Alþjóöahvalveiöiráösins, sem nú er staddur i Brighton á Englandi á árlegum fundi ráösins, I samtali viö VIsi I morgun. Fyrstu fundir ráösins veröa haldnir I dag. Þrir Islendingar sitja fund Alþjóöahvalveiöiráös- ins auk Þóröar, þeir Jón Jónsson, forstööumaöur Hafrannsókna- stofnunar. Eyþór Einarsson for- maöur Náttúruverndarráös og Kristján Loftsson, útgeröarmaö- ur Hvals hf. A fundinum veröur aö likindum lögö fram tillaga um friöun Indlandshafs. Þá munu Astraliumenn væntanlega leggja fram tillögu um algert hvalveiöi- bann. Einnig veröur lögö fram til- laga Bandarikjamanna um almennt hvalveiöibann. Næöi al- mennt bann ekki til frumbyggja, sem byggja afkomu sina á hval- VERÐUR IDAG veiöum. Tillaga um friðun þarf aö hljóta samþykki 2/3 aöildarþjóö- anna til þess aö hún komist til framkvæmda. — aho Leilur vann svilfluðið Leifur Magnússon varö sigur- vegari á íslandsmótinu I svifflugi, sem lauk á Hellu I gærkvöldi. Mótiö stóö yfir frá 12. júli, en aöeins var flogiö 3 daga. Fékk Leifur eitt þúsund stig. í ööru sæti varö Kristján Svein- björnason meö 997 stig, en efsti maður fær 1000 stig, þriöji varö Páll Gröndal meö 968 stig og fjóröi Garöar Gislason meö 921 stig. —SÞ ■ Sáitaltindur VMSS og ASl: H IRallgrímur tor i hugleiðlngari 9f 99 „Þaö liggur ekkert fast tilboö þar fyrir.” svaraöi Snorri Jónsson spurningu Vísis i morgun, hvort tillögur Vinnumálasambandsins á sáttanefndarfundinum á föstu- dag, þýddu ekki frestun á samn- ingum og breytingu visitölu- kerfis. „Hallgrimur fór þarna i hug- leiöingar á fundinum”. „Nei, þaö voru engar beinar til- lögur, þetta var bara rabbl’ sagöi Guölaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari, er Visir innti hann eftir þvi hvort tillögur heföu legiö fyrir frá Vinnumálasambandinu. — Hvernig metur þú stööuna milli VSl og ASl? „Ég held aö þaö sé of snemmt aö segja nokkuö um þaö, viö verö- um að sjá hvaö gerist á morgun, en þá veröur fundur meö Vinnu- málasambandinu og ASI” sagöi Guölaugur Þorvaldsson. — AS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.