Vísir - 28.07.1980, Side 1
ASl og VMSS:
Fundur
í dag
Samningafundum ASI og VMSS
veröur fram haldiö i dag klukkan
16.00.
I samtali viö Visi fyrir helgi,
sagöi Hallgrimur Sigurösson for-
maöur Vinnumálasambandsins
aö hann teldi tvo fundi, eftir fund-
inn I dag, nægja til þess aö úr þvi
yröi skoriö hvort af samningum
yröi. Asmundur Stefánsson taldi
hinsvegar of marga enda lausa,
til þess aö hægt væri aö segja
nokkuö um þaö mál. —AS
Akureyringar
fá skattinn
á morgun
Skattaálagningu er nú um þaö
bil lokiö hjá Skattstofu Noröur-
landsumbæmis eystra og veröa á-
lagningarseölar sendir út þriöju-
dag og miövikudag, að sögn Halls
Sigurbjörnssonar, skattstjóra.
Gögnin, sem hafa verið i tölvu-
vinnslu I Reykjavik, eru komin
þaðan, þannig aö ekkert er þvi til
fyrirstööu aö seölarnir veröi
sendir út. Skattskráin veröur hins
vegar ekki lögö fram i byrjun á-
gúst, eins og venja hefur veriö,
heldur i haust þegar búiö er aö úr-
skuröa kærur, sagði Haíiur Sigur-
björnsson.
Kærufrestur er einn mánuður
frá þvi aö álagningu lýkur og
hefur skattstjóri siðan tvo mánuöi
til aö úrskuröa kærur. Má þvi bú-
ast viö, aö um þrir mánuðir liöi,
þar til skattskráin verður lögö
fram og birtur veröur listi yfir
hæstu greiöendur. —KÞ
Rannsóknarlögreglan kannar skemmamar á Hellnum:
Hundrað.stöplar
gralnlr i skurð
Rannsóknarlögreglu-
menn frá Rannsóknar-
lögreglu ríkisins eru nú á
leiö vestur að Hellnum til
að rannsaka dularfulit
hvarf 100 stöpla undir
sumarbústaði Landsam-
bands fslenskra útvegs-
manna/ en eins og fram
hefur komið i Vísi, þá
hurfu þessir stöplar i síð-
ustu viku.
Rikharöur Másson fulltrúi
sýslumanns i Stykkishólmi,
sagöi aö áreiö heföi veriö á
staöinn á föstudag og virtist
sem til verksins heföu veriö not-
aöar stórvirkar vinnuvélar.
Rikharöur sagöist álita aö þaö
heföi veriö margra tima verk aö
draga stöplana upp. Hann kvaö
nokkrar yfirheyrslur hafa fariö
fram yfir bændum og búaliðien
ekkert komiö i ljós enn hverjir
væru valdir aö verknaöinum.
Stöplarnir 100 eru meö öllu
horfnir, en rutt hefur veriö ofan
i skurö sem þarna var og geta
menn sér þess til aö þar muni
þeir geymdir. _óm
Þaö hvilir rósemd yfir þessu fallega pari þar sem þau njóta góöa veöursins i garöinum í Laugardal i gær. Hvaö skyldu þau annars
vera aö hugsa? (Vfsism.GVA).
„NIÐURTALNINGIN ER
RULL” - SEGIR LÚDVÍK
„Engar hókus-pókus aðferöir
duga gegn verðbólgu. Niðurtaln-
ing, sem framkvæmd er meö
hækkun vaxta, og hækkun á
hækkun ofan, er bull”, segir Lúö-
vik Jósepsson, formaður Alþýöu-
bandalagsins i grein i Þjóðviljan-
um á laugardaginn.
Lúövik ræöst harkalega gegn
stefnu rikisstjórnarinnar i vaxta-
málum, kjaramálum, sjávarút-
vegsmálum og niöurtalningu,
sem er efnahagsstefna rikis-
stjórnarinnar.
Hann segir m.a.: „Þeir hag-
fræöingar og svonefndir sérfræð-
ingar, sem ráöiö hafa stefnunni
um skeiö i efnahagsmálum, hafa
haft rangt fyrir sér og viröast
bera iitinn skilning á þarfir undir-
stöðu framleiöslulifsins”.
Eftir aö hafa talaö um „skýr-
ingar ýmissa Ihalds- og aftur-
haldsmanna um aö orsakir verö-
bólgunnar liggi i of háu kaupi og
sifelldum kauphækkunum”, bein-
ir hann spjótum sinum aö hinum
ogsegir: „Og svo koma þeir.sem
betur ættu að vita og gjarnan titla
sig doktora eöa sérfræöinga og
tala um of mikiö peningamagn i
umferö, um neikvæöa raunvexti,
um ofþenslu eöa annað i þeim
dúr.
I beinu framhaldi af rugli af
þessu tagi koma svo tiliögur um
hækkun vaxta, um samdrátt á
lánum, um niðurskurð I landbún-
aöi, um bann viö endurnýjun
fiskiskipta, um stöövun fiskiflot-
ans og stöövun á þvi aö laun
hækki til samræmis við hækkandi
verölag”.
Oll þessi atriöi, og mörg fleiri i
stefnu rikisstjórnarinnar telur
Lúövik öfugmæli.
Alvarlegt svífflugslys nálægt Sandskeíði:
Reyndl nauðlend-
ingu en fiugan
skaii tn jarðar
Svifflugvél hrapaöi viö Sand-
skeiö um kl. 14.30 á laugardag.
Slysiö mun hafa oröið meö þeim
hætti, aö vélin lenti i svonefndu
„gati” og fékk ekki byr undir
vængina. Viö þaö stakkst vélin
niöur og geröi flugmaöurinn þá
tilraun til lendingar á gamla
Suöurlandsveginum skammt frá
veginum upp i Jósefsdal. Vélin
brotlenti þar og slasaðist flug-
maöurinn allmikið.
Aö sögn Slysavaröstofunnar er
hann illa brotinn á báöum fótum,
mikið skorinn i andliti og hrygg-
brotinn. Hann hefur þó ekki lam-
ast og var viö sæmilega liöan i
gærkvöldi. Aögeröin sem gerö
var á flugmanninum á Slysavarö-
stofunni tók 10 til 12 tima og stóö
langt fram á nótt.
Eins og Visir skýröi frá s.l.
þriöjudag.þá varö annaö svifflug-
slys s.l. mánudag og slasaöist
flugmaöurinn þar einnig mjög
mikiö. Hann mun hafa lamast
litillega en er á batavegi.
—ÓM
I