Vísir - 28.07.1980, Side 6
KTiSZIZiMánudagur 28. júll 1980
r----------------------
,v Vl'Y’^W
m OXjkC iV X. 6
Saia verkamannabústaða í Hafnarflrði:
Bæiarráö nalnaðl tillðau
um OÐinöera rannsókn
Ýmsar spurningar hafa vaknaö varðandi kaup og
sölu á íbúðum sem byggðar voru á sínum tíma af
Byggingarfélagi alþýðu í Hafnarfirði og Vísir hefur
greint frá í fréttum að undanförnu. Angar þessa máls
teygja sig víða og erógjörningur að gera öllum hliðum
þess viðunandi skil þótt hér verði reynt í stuttu máli að
varpa Ijósi á atburðarásinaT En málið snýst um það,
að ibúðir í verkamannabústöðum hafa verið seldar á
hærra verði en leyfilegt er samkvæmt lögum um
verkamannabústaði.
Lagabókstafurinn
Um sölu á verkamanna-
bústööum gilda ákveðin lög og
reglan sem gilt hefur um sölu
Ibúöa eins og hér um ræöir er aö
finna 126. grein 1, nr. 30 frá 1970
og 16. grein reglugeröar nr. 272
frá 1970, og er þannig: „Sölu-
verö slikrar Ibúöar má ekki
vera hærra en kaupverö hennar,
aö viöbættri veröhækkun, sem
samkvæmt visitölu byggingar-
kostnaöar hefur oröiö á
kostnaöarveröi Ibúöarinnar,
nema þess hlutar er svarar til
láns úr Byggingarsjóöi verka-
manna og eftir stendur, þeg-
ar forkaupsréttar er neytt. Enn
fremur skal bæta viö viröingar-
veröi þeirra endurbóta, sem á
sama tlma hafa veriö geröar, og
draga frá hæfilega fyrningu,
hvort tveggja samkvæmt mati
dómkvaddra manna.”
Nú kann einfaldara mál en
þetta aö vefjast fyrir leikmönn-
um og skal ekki fariö nánar út I
lagabókstafiinn hér. En I ein-
földu máli eru staöreyndirnar
þessar. Um sölu á verkamanna-
bústööum gilda ákveöin lög sem
mæla fyrir um aö þær megi ekki
selja á frjálsum markaöi heldur
eigi aö selja ibúöina á þvl veröi
sem mat segir til um. Þess
vegna skal viö sölu þeirra liggja
fyrir mat dómkvaddra manna
um rétt verö Ibúöarinnar sam-
kvæmt lögunum. Einnig eru
skýr ákvæöi um þaö, aö
Byggingarfélag alþýöu á for-
kaupsrétt á Ibúöum þessum og
Hafnarfjaröarbær á forkaups-
rétt á eftir byggingarfélaginu.
Einn angi þessa máls er sá, aö
viö sölu á þeim íbúöum sem hér
um ræöir hafa hinir dómkvöddu
matsmenn I Hafnarfiröi gert
ráö fyrir fjórum möguleikum I
hverju mati og veröur ekki I
fljótu bragöi séö hvaöa tilgangi
þaö þjónar nema ef vera skyldi
til aö rugla væntanlegan viö-
semjenda I rlminu eins og kem-
ur I ljós af dæmi þvi sem hér
skal tekiö.
Hjónin fara svo meö þessi möt
til formanns Byggingarfélags-
ins og spyrja hvaö öll þessi möt
eigi aö þýöa og hvert þeirra þau
eigi aö taka til hliösjónar „Þaö
er hagkvæmast aö taka hæsta
matiö”, ersagtaö formaöurinn
hafi svaraö.
Hjónin selja svo Ibúöina meö
aöstoö fasteignasala, sem auö-
vitaö eiga aö tryggja, aö þessi
viöskipti séu lögum samkvæmt.
Söluverö var 12 milljónir króna.
Þau kaupa sér svo aöra ibúö og
byggja þau Ibúöarkaup á sölu-
veröi hinnar Ibúöarinnar.
Svo Höur nærri ár frá þvl aö
umrædd sala fer fram til þess aö
Hafnarfjaröarbæ er boöinn for-
kaupsréttur aö Ibúöinni, eins og
á aö gera lögum samkvæmt. Er
þaö oröin viötekin venja, aö út-
borgun Ibúöar fer fram á fyrsta
ári og ekki gengiö frá forkaups-
réttarboöi fyrr en afsal á aö fara
fram.
t þessu tilviki gerist þaö, aö
bærinn neitar aö afgreiöa þetta
forkaupsréttarboö, þar sem
verö eöa sölusamningur ibúöar-
innar stenst ekki lög, þar sem
löglegt söluverö heföi veriö
lægsta talan I fyrrnefndu mati.
Tillaga bæjarráðs
A fyrrgreindum fundi Bæjar-
stjórnar Hafnarfjaröar, þar
sem saga þessi var rakin, uröu
miklar umræöur um eftirfar-
andi tillögu frá bæjarráöi:
„Bæjarstjórn samykkir aö
fela bæjarstjóra aö óska eftir
þvl viö bæjarfógeta, aö hann láti
dómkveðja matsmenn til aö
meta I samræmi viö lagaákvæöi
um endursölu ibúöa I verka-
mannabústööum, söluverö
þeirra verkamannabústaöa-
ibúöa I Hafnarfiröi sem seldar
hafa veriö aö undanförnu á
hærra veröi en lög mæla fyrir
um. Leitaö veröi til Byggingar-
félags alþýðu um gögn og upp-
lýsingar varöandi sölu þessara
ibúöa sl. 3 ár. Þegar möt liggja
fyrir mun bæjarstjórn taka af-
stöðu til forkaupsréttar aö þess-
um Ibúöum.”
Tillaga þessi var samþykkt aö
viöhöföu nafnkalli meö 9 at-
kvæöum en tveir bæjarfulltrúar
greiddu ekki atkvæöi.
Höröur Zophaniasson, bæjar-
fulltrúi, lét bóka greinargerö
fyrir atkvæöi sinu þar sem fram
kemur aö hann átelur þau mis-
tök og lögbrot sem oröiö hafa I
sambandi viö sölur þessara
ibúöa auk þess sem hann gerir
grein fyrir tilganginum meö
byggingu þeirra —þ.e. á hverj-
um tlma séu ódýrar íbúöir til
ráöstöfunar fyrir láglaunafólk. 1
greinargerö Haröar kemur
fram, aö hann telur hæpiö aö
Bæjarstjórn Hafnarfjaröar
setjist i dómarasæti I þessu máli
eöa hafi meö höndum rannsókn
þeirra. Litur hann svo á, aö
bæjarstjórn eigi annaö hvort aö
óska eftir þvl aö saksóknari
rlkisins taki mál þetta til meö-
feröar eöa aö þess sé krafist af
félagsmálaráöuneytinu, aö þaö
Rannsaka ættl Datt
embættismanna
- seglr fasteignasali
Einn af þeim fasteignasölum
sem haföi viöskipti þessi mei
höndum sagöi I samtali viö VIs
aö ýmsar fleiri hliöar væru 1
máli þessu en fram heföu komit
I fréttum blaösins.
Hann nefndi dæmi af Ibúð viö
Sléttahraun sem hann átti þátt I
aö selja og var kaupsamningur
undirritaöur I ágúst 1978. I þvi
tilfelli var formaöur byggingar-
félagsins látinn vita af þessari
sölu og Ibúöin var auglýst en
enginn kaupandi kom fram svo
aö gengiðvarfrá kaupsamningi
samkvæmt mati sem þá lá fyrir
en þaö haföi veriö gert af þar til
kvöddum matsmönnum. lbúöin
var metin á rúmar 12 milliónir
og aö sögn fasteignasalans var
ekki um annaö aö ræöa en aö
selja IbUöina samkvæmt þvl
enda var hUn seld á 12 milljónir.
Þá lá fyrir undirskrift formanns
byggingarfélagsins þar sem
forkaupsrétti er hafnaö.
I þessu tilfelli var kaupanda
kunnugt um aö IbUöin væri háö
reglum um verkamanna-
bUstaöi, enda var þaö tekiö
fram í kaupsamningi.
Þegar veöbókarvottoröiö kom
svo var seljandi skráöur eigandi
IbUöarinnar en ekki byggingar-
félagiö og þaö stóö hvergi á
veðbókarvottoröinu aö eignin
væri háö ákvæöum laga um
verkamannabUstaöi. Þaö stóö
heldur ekkert um það I veöbók-
arvottorðinu aö Hafnarfjarðar-
bærætti forkaupsrétt, en hér er
um aö ræöa kvaöir sem eiga að
koma fram á veðbókarvott-
oröi.aö sögn fasteignasalans.
Svo þegar veöbókarvottoröiö er
tekiö aftur tæpu ári siöar þegar
afsal á aö fara fram, þá er
byggingarfélagiö all I einu oröiö
þinglýstur eigandi.
Hér væri þvi um aö ræöa
lýsandi dæmi um klUöur og
vitleysu frá upphafi til enda og
væri þvl ekki slður þörf á aö
rannsaka þátt embættismanna
bæjarins I þessum málum, aö
dómi fasteignasalans.
— Sv.G.
Þannig gerðist það.
Saga þessi var rakin á fundi
Bæjarstjórnar Hafnarfjaröar,
þriöjudaginn 25. september 1979
og eru heimildir fyrir henni aö
finna m.a. I Alþýöublaöi
Hafnarfjaröar frá þvl I
nóvember sama ár:
Ung hjón seldu Ibúö sina i
verkamannabústööum á miöju
ári 1978. tbúöin hentaöi' þeim
ekki lengur og þau höföu hug á
aö selja og fá sér aöra og
hentugri ibúö.
Þau fóru til þáverandi for-
manns Byggingarfélags alþýöu
I Hafnarfiröi og spuröu hvernig
þau ættu aö snúa sér I þessum
málum. Hann sagöi þeim aö þau
ættu aö fá ibúöina metna af
mönnum til þess kvöddum af
bæjarfógeta. Þetta geröu þau.
Svo kom matiö og voru I þvl
þrjár matstölur eftir mismun-
andi forsendum, ein á tæpar 7
milljónir króna, önnur á rúm-
lega 11 milljónir króna og þriöja
á rúmleea 12 milljónir króna.
Núverandi lormaður Byggingaféiagslns:
SELDAR ÁN VITUNDAR
STJÓRNAR FÉLAGSINS
Helgi S. Guömundsson,
niiverandi formaöur Bygginar-
félags alþýöu, segir I samtali
viö VIsi aö I mörgum tilfellum
hafi veriö gengiö framhjá félag-
inu hvaö varöa r forkaupsréttinn
á þessum Ibiiöum og þær seldar
á frjálsum markaöi án vitundar
stjórnar félagsins. Nefndi Helgi
ákveöiö dæmi um Ibúö I Alfa-
skeiöi en I þvf tilfelli var Ibúöin
boöin félaginu og þaö haföi
ákveöiö aö neyta forkaupsrétt-
arins. Seljandi hafi þá dregiö
söluna til baka en stuttu seinna
fréttu menn aö búiö væri aö
selja Ibúöina á frjálsum mark-
aöi, eöa svo gott sem. Matsverö
á fbúöinni var á tlundu milljón
en hún var seld á fimmtán
milljönir aö sögn Helga.
Þá sagii Helgi, aö I fundar-
geröum fyrrverandi stjórnar,
sæust engin merki þess aö
Ibúöarsölur heföu veriö ræddar
á fundum félagsins hvaö þá aö
teknar hafi veriö ákvaröanir um
aö krefjast forkaupsréttar.
Helgi gat þess, aö núverandi
stjórn félagsins væri staöráöin I
aöfylgjalögumútiystu æsar og
heföu þeir nú leitaö aöstoöar
félagsmálaráöuneytisins viö aö
koma þessum málum I rétt horf.
— Sv.G.
kanni þessi mál og geri ráöstaf-
anir sem tryggi aö umrædd log
séu I heiöri höfö.
Meö bréfi til félagsmálaráö-
herra, sem dagsett er daginn
eftir, fer Höröur þess á leit viö
ráöherra aö mál þessi veröi tek-
in til athugunar. Félagsmála-
ráöherra mun hins vegar hafa
tekiö þann kost aö blöa átekta,
þar sem samkvæmt fyrr-
greindri tillögu bæjarráös
kemur fram, aö eundurmat á
Ibúöunum eigi aö fara fram.
Þess má geta, aö á fyrrnefndum
bæjarstjórnarfundi flutti Ægir
Sigurgeirsson, bæjarfulltrúi,
viöaukatillögu viö tillögu bæjar-
ráös, þess efnis aö bæjarstjórn
samþykkti aö fara fram á opin-
bera rannsókn á þessum mál-
um. Tillögu Ægis var frestaö og
vísaö til bæjarráös.
Endurmötin liggja nú
fyrir.
Endurmöt þau á Ibúöarverö-
um I verkamannabústööum I
Hafnarfiröi, og fyrrgreind til-
laga frá bæjarráöi geröi ráö
fyrir, liggja nú fyrir.
Samkvæmt þeim hafa umrædd-
ar íbúöir veriö seldar á hærra
veröi en löglegt er og greint
hefur veriö frá I frétt I VIsi.
Vlsir haföi samband viö Sigurð
Helgason, hrl. sem vann aö
þessum mötum og sagöi hann,
aö þeir heföu unniö samhliöa aö
þessu verki, hann og Valgeir
Kristinsson, bæjarlögmaöur I
Hafnarfiröi.
Siguröur sagöi, aö samkvæmt
niöurstööum matsins væri nú
gert ráö fyrir öörum mats-
grundvelli en byggtheföi veriö á
viö umræddar sölur á þessum
Ibúöum. Siguröur kvaöst á
þessu stigi ekki vilja ræöa þaö,
hvaða stefnu máliö tæki enda
væru framhaldsaögeröir I hönd-
um bæjarstjórnarinnar. Hann
kvaöst þó vilja benda á, aö fyrir
hæstarétti væri nú gagnmerkt
mál, sem væntanlega myndi
veröa vlsbending um fram-
kvæmd laga um verkamanna-
bústaöi. Hér eru ekki tök á aö
fara nánar út I þaö mál en þaö
mun vera svipaös eölis og þau
mál sem hér um ræöir og snúast
um rétt bæjarins til aö krefjast
forkaupsrettar. Mun bærinn
hafa unnið málið I undirrétti.
A fundi slnum hinn 1. júll sl.
ákvaö bæjarstjórnin aö krefjast
forkaupsréttar á umræddum
Ibúöum og er sú krafa byggö á
niðurstööum matanna sem
nefnd eru hér að framan. Til-
gangurinn meö þeirri kröfu er
sá, aö koma I veg fyrir áfram-
haldandi lögbrot af þessu tagi.
i dag standa því málin
þannig:
Kaupendur ibúöanna fá ekki
afsal fyrir þeim. Þeir hafa
keypt Ibúöirnar á hærra veröi
en löglegt var og nemur sú upp-
hæö frá 3-5 milljónum króna.
Þeir telja sig þvi eiga kröfur á
hendur seljendum sem nemur
þeirri upphæð og auk þess sem
nemur dýrtlöaraukningu á
þessum tíma.
Seljendur, sem I sumum til-
fellum a.m.k., seldu i góöri trú,
byggja kaup á öörum Ibúöum I
þvl f jármagni sem þeir töldu sig
fá fyrir þessar. Þeir geta nú
ekki staöið I skilum, þar sem
þeir geta ekki gefiö afsal fyrir