Vísir - 28.07.1980, Page 10

Vísir - 28.07.1980, Page 10
VISIR . Mánudagur 28. júli 1980 - Ilrúturinn. 21. mars-20. april: Gef6u meiri gaum aö heilsu þinni. Þetta verftur mjög rólegur og skemmtilegur dagur og vel fallinn til mikilvægra ákvaröana. Nautiö, 21. april-21. mai: Þetta er ekki dagur til stórframkvæmda. Reyndu a& vera eins hlutlaus og þú getur. Reyndu aB sjá hvaö aörir hafa f huga. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ýmsar venjur taka á sig nýjan blæ og lifiö veröur þér allt léttara. Reyndu aö sjá út hvernig þú getur bætt stööu þlna. Krabbinn, 22. júni-23. júlí: Þér hættir til aö eyöa morgninum til einskis en reyndu nú samt aö láta þaö ekki veröa. Trúöu varlega þvi sem þú heyrir um vini þina. l.júniö, 24. júli-2:t. agúst: Þú skalt sinna þeim málefnum sem snerta foreldra þfna eöa önnur skyld- menni. Þú átt auövelt meö aö koma auga á hvers aörir þarfnast. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Þú hefur mikla ánægju af þvi aö umgangast annaö fólk i dag. Vertu ekki hræddur, þó þú sért i sviösljósinu. Von þin bregst ekki. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þaö er auöveldara aö byrja á hlutunum en aö hætta viö þá. Þú getur náö miklum árangri ef þú leggur þig fram. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt endurskoöa afstööu þina til ýmissa mála sem eru efst á baugi þessa dagana. Kogmaöurinn, 23. nóv.-2l. Þér hættir til aö taka allt sem gefiö og reynir ekkert aö breyta til Sýndu út- sjónarsemi viö framkvæmd ýmissa mála. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Þaö er ýmislegt sem kemur til meö aö hafa áhrif á líf þitt I dag og mun hafa áhrif á skoöanir þinar. Þú færö skemmtilegar fréttir. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú kemur til meö aö sjá hlutina frá nýju sjónarhorni I dag, jafnvel hin einföldustu störf geta oröiö skemmtileg. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö mun eitthvaö gerast um morguninn sem vekur undrunjiina. Vertu frjálslynd- ari I skoöunum þinum. Þú þarft aö sinna fjölskyldumálum. Aini sagöi June, ,,en vekur þaö Johnsontil lifsins .aftur”. stolti „Sjáöu — ég felldi hann sjálfur”. Veiöimennirnir komu tii búöanna eftir aö Charles haföi unniö bug á ótta slnum og skotið hlébaröa. 161» Burioughs. Inc and Used by Permission CílAIWJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.