Vísir - 28.07.1980, Síða 12

Vísir - 28.07.1980, Síða 12
VÍSIR Mánudagur 28. júll 1980 Blaðburðarfólk Aðalstræti Garðastræti Hávallagata - Kirkjustræti Tjarnargata Suðurgata Vonarstræti Starfsmaður Menningar- stofnunar Bandaríkjanna, Neshaga 16, óskar eftir að taka á leigu litla fbúð sem næst stofnuninni, frá 1. sept. n.k. Uppl. f sfma 19331 á skrifstofutíma Rannsóknastyrkir EMBO i sameindaliffræði SameindalíffræBisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), hafa I hyggju að styrkja vlsindamenn sem starfa I Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru veittir bæöi til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvinnu og verklega framhaldsmenntun I sameindallffræöi. Skammtlmastyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastofum viö tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf veröur fyrir slikt samstarf meö ltilum fyrirvara. Langdvalar- styrkir eru veittir til allt aö eins árs I senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins eöa tveggja ára í viöbót koma einnig til álita. Umsækjendur um langdvalarstyrki veröa aö hafa lokiö doktorsprófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og Israels koma tilálita, en þær njóta minni forgangs. 1 báöum til- vikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa, svo og fjölskyldna dvalarstyrkþega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organ- ization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknir um skammtímastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvöröun um Uthlutun tekin fljótlega eftir móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutaö tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 15. aprll, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 15. febrúar, en siöari úthlutun fer fram 31. október, og veröa aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Menntamálaráöuneytiö 22. júli 1980. LAUSAR STÖÐUR VIÐ HEYRNAR- OG TALMEINASTÖÐ ÍSLANDS Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Heyrnar- og talmeinastöð íslands: 1. Staða talmeinafræðings (talkennarar koma til greina). Starfið er aðallega fólgið í rann- sóknum og greiningu talmeina. Staðan veit- ist frá og með 1. sept. n.k. 2. Staða skrifstofumanns. Starfið er aðallega f ólgið í umsjá með f jármunum, eftirliti með lager og vélritun. Staðan veitist frá og með 1. nóv. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennfun og störf sendist stjórn Heyrnar- og talmeina- stöðvar íslands, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, pósthólf 5265 fyrir 22. ág. n.k. Stjórn Heyrnar- og talmeinastöðvar islands. 24. júlí 1980. V r. ♦ '.V' 12 Miklar biöraöir myndast viöþröngar afgreiöslulúgur banka ogpósts. (Vlsm. GVA). Hugsiððvamygglngm á Keflavfkumugvein er „gamail ðnýlur hjallur”: t þetta skipti var veöur skaplegt, enda hásumar, og gátu afgreiöslumenn þvf veriö á ákyrtunum. (Visis- mynd GVA). „Þetta er handónýt bygging, enda er þetta gamall hjallur. Allar lagnir byggingarinnar eru ónýtar. Hér er eldhætta gifurleg og aöstaöa öll til háborinnar skammar. Sem dæmi má nefna, að sé hvasst úti þurfa starfsmenn hér I þessari deild aö vera I úlpum, þvi byggingin er svo óþétt. Þaö er undravert, aö byggingin skuli þola allt þetta starfsliö og alla þessa farþega.” Þaö er Ari Sigurösson starfs- maöur Fríhafnarinnar I flug- stöövarbyggingunni á Kefla- vlkurflugvelli, sem þetta mælir, en s.l. föstudag fóru blaöamenn VIsis þangað suöureftir til aö kanna ástandið þar af eigin raun I framhaldi af umræöunum undan- farna daga um, hvort eigi aö byggja þar nýja flugstöö eöa ekki. „Mér finnst þaö þröngsýni á „Þurfum að vera í úlpum ef hvesslr úti" - segir irihamarstartsmaður

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.