Vísir - 28.07.1980, Síða 15

Vísir - 28.07.1980, Síða 15
vtsna Mánudagur 28. júli 1980 ,.Soreng)a” í herbúðum KR-inga: Magnúsl Málfara sagt upp siörfumi „Hann hefur engar heimildir fyrir þvi og þetta er bara rugl” sagöi Kristinn Jónsson, for- maöur knattspyrnudeildar KR er viö höföum samband viö hann I gærmorgun til aö fá svar hans viö þvi hvort Magnúsi Jónatanssyni þjálfara meistaraflokks KR heföi veriö sagt upp störfum, en fyrir þvi höföum viö orö eins leikmanna félagsins. Kristinn sagöi okkur aö um skipulagsbreytingu væri aö ræöa hjá KR og yröi Skotinn Alec Stewart sem væri kominn hingaö til lands Magnúsi til aöstoöar eitthvaö frameftir næsta mánuöi. Viö höföum þvi samband viö þann leikmann aftur sem haföi tjáö okkur um uppsögn Magnúsar og varö hann mjög hissa á ummælum Kristins, kvaöst vera furöu lostinn yfir þessu þvi þaö væri staöreynd aö þaö væri búiö aö reka Magnús. Viö hringdum þvinæst i Magnús sjálfan, en hann vildi litiö tjá sig um máliö, sagöi hinsvegar aö þaö væru ljóst aö hann væri hættur störfum hjá KR, enda lægi þaö fyrir aö honum heföi veriö sagt upp þar. „Ég var kallaöur á fund hjá stjórninni kl. 18 s.l. föstudag og þar var mér tilkynnt aö um skipulagsbreytingu væri aö ræöa hjá meistaraflokksliöinu. Skotinn Alec Stewart væri kominn til landsins og hann myndi taka yfir sem þjálfari, en ég ætti aö vera aöstoöarmaöur hans. A meöan var leik- mönnunum sem voru mættir I „Ég reikna fastlega meö aö leikurinn gegn Val i kvöld veröi minn sföasti leikur meö KR, og mér er engin launung á þvi aö uppsögn Magnúsar Jónatans- sonar þjálfara er ástæöan fyrir þvi aö ég ætla aö hætta” sagöi Sverrir Herbertsson KR-ingur I knattspyrnu er viö ræddum viö hann i gær. Sverrir, sem hefur um nokk- urt skeiö verið aöal markaskor- ari þeirra KR-inga sagði aö mikil óánægja væri á meöal leikmanna KR vegna þess hvernig staðið var aö uppsögn Magnúsar hjá félaginu, hann ætti ekki skiliö aö svona væri fariö aö og hann rekinn á miöju keppnistimabili þegar liöiö virt- ist vera aö rétta úr kútnum félagsheimiliö á æfingu tilkynnt aö ég heföi verið rekinn frá félaginu. Ég sagöi hinsvegar við stjórnarmenn hjá KR aö ég heföi veriö ráöinn til aö sjd um liðiö sem aöalþjálfari og þar sem min væri greinilega ekki lengur þörf.væri ég hættur. Að visu tók ég smá- umhugsun- arfrest en tilkynnti siöan Kristni Jónssyni á laugardagskvöldiö aö máliö væri búiö, ég liti svo á verulega og væri aöeins þremur stigum á eftir efstu liöunum. Þá höfum við heyrt aö Jón Oddsson sé ákveöinn I aö hætta hjá KR I haust vegna þessa máls, en höfum ekki fengið þaö staöfest. að mér heföi verið sagt upp störfum og ég væri hættur sem þjálfari hjá KR”. Þetta sagöi Magnús i samtali viö VIsi I gærmorgun og er ekki hægt aö segja annaö en aö þau ummæli Kristins formanns aö þaö sé rugl aö Magnús sé hættur, eru furöuleg, honum haföi einmitt sjálfum veriö til- kynnt þaö af Magnúsi aö svo væri. gk—. Skotinn Alec Stewart sem tek- ur viö starfi Magnúsar sem þjálfari hefur veriö hér á landi áöur, og hann kom m.a. hingaö fyrr I sumar og var þá aöstoöar- maöur Magnúsar. Svo virðist sem forráöamenn KR hafi Magnús: „Liggur ljóst fyrir aö mér hefur verið sagt upp störfum”. geysilegt álit á þessum manni, þótt ekki vilji þeir viöurkenna aö koma hans hingaö nú hafi oröiö til þess aö þeir hafi sagt Magnúsi upp störfum. gk-. Uppsögnln dregur diik á eltir sér: Sverrir hæitir hlá KR-ingunum Teg: 555 Teg: 50 Litur: hvitt og dökkblátt leður Litur: hvitt leöur Stæröir: 36-41 Verö: 24.990.- Stæröir: 36-41 Verð: 24.190.- Teg: 555 Litur: Svartur strigi Stæröir: 36-41 Verö: 7.970.- Teg: 63 Litur: hvitt eöa drappaö leður Stærðir: 36-41 Verð: 14.990.- Laugavegi 96 —Við hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 i sumar Teg: 6728 Litur: Svartur og banana gulur strigi Hæll: 5 cm. Stæröir: 36-41 Verö: I6.00w .w’#.vr lA gppt-mp »> V" ,; / Teg: 609 •/ Litur: rauður og blár strigi Hæll: 6 1/2 cm. Stærðir: 36-41 verö: 7.600.- Teg: 270 Litur: svart/hvitt Stærðir: 36-41 Verð: 22.450.- Teg: 1020 Litur: blátt Stærðir: 36-41

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.