Vísir - 28.07.1980, Page 17
vtsm
Mánudagur 28. júli 1980
Enn sigup
Sovéhiama
Sovétmenn hafa á undanförnum
ólympíuleikum ávailt átt sigurvegar-
ann I þrfstökki, og á þvf varö engin
breyting á leikunum i Moskvu. Þar
uröu tveir sovéskir stökkvarar 1
tveimur efstu sætunum, og varö
heimsmethafinn Joao de Oliveira aö
gera sér bronsverölaun aö góöu.
Nú varö þaö Jaak Uudmae sem sigr-
aöi en landi hans Viktor Saneyev sem
hefur unniö ólympiugulliö undanfarna
þrjá ólympíuleika varö aö gera sér
annaö sætiöaö góöu. Þeir stukku 17,35
metra og 17,24 metra, og er árangur
Uudmae fjórum sm styttri en
ólymplumetiö sem Saneyev á en þaö
setti hann I Montreal. Hinsvegar vant-
ar talsvert uppá aö heimsmet Oliveira
sem er 17,89 metrar hafi veriö I hættu,
en Oiiveira stökk I keppninni núna
17,22 metra. gk-.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
|',Ragnar ö. Péturs-
vtsm
Mánudagur 28. júll 1980
Handknattleikur:
RÚMEHNAR
ERU STERKIR
Óvæntustu úrslitin I handknattleiks-
keppni ólympiuleikanna I Moskvu um
helgina uröu er Rúmenar sigruöu
heimamenn meö 22 mörkum gegn 19,
og viö þaö galopnaðist staöan og er
engin leiö aö segja fyrir um þaö hverj-
ir koma til meö aö sigra, en Rúmenar,
Sovétmenn, Júgóslavar og A-Þjóö-
verjarmunu sjálfsagt koma til meö aö
berjast um titilinn.
Af öörum úrslitum má nefna tvo
góöa sigra hjá Ungverjum um heigina,
þeir unnu Dani meö 16:15 og Spán-
verja meö 20:17 og hafa fyllilega sýnt
þaö aö þeir áttu fullt erindi til Moskvu
þótt þar leiki þeir einungis sem varalið
vegna fjarveru v-þýsku heims-
meistaranna. Og litum þá á önnur úr-
slit I karlakeppninni:
Spánn — Kúba .........24:24
A-Þýskai. —Pólland....22:21
Sviss — Alslr.........26:18
Sviss — Kuwait........32:14
Júgósiavla — Kuvvait..44:10
gk--
100 m tilauo kvenna:
Munurinn
gai ekki
mlnnl verið
Lyudmila Kondratyeva frá Sovét-
rlkjunum er talin mjög likleg til þess
aö hiröa bæöi gullverðlaunin I 100 og
200 metra hlaupi kvenna eftir sigur
hennar I 100 metra hlaupinu.
Þar' háöi hún hörkukeppni viö
heimsmethafann Marlies Gohr frá A-
Þýskalandi. Munurinn I lokin gat ekki
minni veriö, sú sovéska hlaut tlmann
11,06 sek. en Gohr 11,07 sek.
Kondratyeva er Evrópumeistari I
200 metra hlaupi kvenna og er taliö aö
hún eigi alla möguleika á aö bæta gull-
verölaunum I þeirri grein viö gull-
peninginn fyrir sigurinn I 100 metra
hlaupinu slöar I vikunni.
gk--
Spjótkast karia:
Sá sovéski
kastaöi
lengst allra
Sovétmenn bættu enn einum gull-
verölaunum I safn sitt er Dainis Kula
sigraöi I spjótkastkeppni ólympluleik-
anna I gær.
Kula, (sem ætti frekar aö keppa I
kúluvarpi samkvæmt nafninu),
kastaöi spjótinu 91,20 metra og var þaö
lang-lengsta kast keppninnar. Sá sem
komst næst honum var Aleksandr
Makarov frá Sovétrlkjunum meö 89,64
metra, og þriöji A-Þjóöverjinn Wolf-
gang Hanisch meö 86,72 metra. gk-.
Blarnl Friðriksson iúdómaöur:
VAR ALVEG VW ÞAB AR
HENGJA KÚRAHANHW
„JU, jú ég er alveg I skýjunum
meö árangurinn”, sagöi júdó-
maöurinn Bjami Friöriksson eft-
ir aöhann lauk keppni á ólympiu-
leikunum I Moskvu i gær, en þar
keppti hann 191 kg flokki. Bjarna
gekk mjög vel i keppninni, hann
hreppti 6.-8. sætiö og heföi meö
smáheppni getaö keþpt um 3.
sætiö.
,,Ég neita þvi ekki aö ég er dá-
litiö svekktur núna þegar ég sé
enn betur hvaö ég heföi getaö gert
efég heföi veriö örlítiö heppinn”,
sagöi Bjami, en þess má geta aö
KUbumaöurinn sem sigraöi
Bjarna hlaut bronsverölaunin.
,,Ég var alveg viö þaö aö
hengja hann, þaö var fariö aö
korra í honum en hann var hepp-
inn og slapp” sagöi Bjarni. Hann
sagöi aö hann heföilagt áherslu á
aö koma KUbumanninum i gólfiö,
þar heföi hann haft yfirhöndina
en sá kUbanski heföi hinsvegar
veriö geysisterkur og erfiöur I
standandi gllmunni.
Bjarni hóf keppnina á þvi aö
metra hiauDiö:
Oddur komst ekkl
í milliriðilinn
- Drátt fyrlr að hann væri með mun öetri tlma en 13
hlaunarar sem hað gerðu
Þaö er óhætt aö segja aö
óheppnin hafi elt Odd Sigurösson i
þessu hlaupi, hann var meö 19.
besta árangurinn af þeim 50
keppendum sem tóku þátt I
hlaupinu en þótt 32 keppendum
tækist aö komast I milliriölana
varhann ekki i þeirra hópi” sagöi
Guömundur Þórarinsson,einn af
fararstjórum islenska Iþrótta-
hópsins á Ólympiuleikunum i
Moskvu er viöræddum viö hann I
gærkvöldi.
Guömundur sagöi aö Oddur
heföi háö geysilega haröa keppni
viö Englendinginn Alan Bell um
4.sætiö í riölinum, en fjórir bestu
úr hverjum riöli komust áfram i
úrslitin. „Oddur var á undan
þeim enska allan timannn, en á
marklinunni náöi sá enski aö
kasta sér fram og vinna ' meö
1/100 úr sekúndu svo naumara
gat þaö ekki veriö” sagöi
Guömundur.
Oddur sagöi sjálfur eftir
hlaupiö aösér heföi liöiö mjög illa
i hlaupinu eins og vanalega er
hann keppti I þessari grein, en 400
metra hlaupiö er taliö meö þeim
erfiöustu, þar er keyrt á fullu alla
leiö og menn veröa aö vera geysi-
lega sterkir til aö ná góöum tima.
Oddur fékk timann 47,39 sek. I
hlaupinu sem er langt frá
Islandsmeti hans 46,64 sek en
þess má geta hér til gamans „eöa
leiöinda” aö á meöal þeirra sem
komust I milliriöla voru 13 sem
voru meö lakari tima en hann og i
þeirra hópi voru hlauparar meö
allt upp i 49 sekúndur. Oddur var
þvi svo sannarlega óheppinn meö
riöil, en hann er reynslunni rikari
eftir. gk-.
Sigurvegarinn i io km niaupinu:
Ætiaði mér aö
setja heimsmet
- sagðl Eplðplnn Ylfter eftlr að hala slgrað með
geysliegum endaspretti - Lasse viren 15. sætl
Stórkostlegur endasprettur
Miruts Yifter frá Eþiópiu i úr-
slitakeppni 10 km hlaupsins á
Ólympiuleikunum i Moskvu I gær
var meira en keppinautar hans
gátu ráöiö viö. Þessi litli og
snaggaralegi hlaupari tók gifur-
legan endasprett þegar 400 metr-
ar voru i' markiö, og kappar eins
og Lasse Viren frá Finnlandi sem
þarna geröi tilrauntil aö sigra i 10
km hlaupi á þriöju Ólympiu-
leikunum I röö uröu aö láta I
minnipokann. Reyndar „sprakk”
Viren gjörsamlega og hann mátti
þakka fyrir 5. sætiö, átta sekúnd-
um á eftir Yifter.
Þegar liöa tók á hlaupiö skáru 8
hlaupararsig mikiö úr, en þegar
um 1 km var eftir voru þaö aöeins
þrir Eþiópiumenn og tveir Finn-
ar, Viren og hinn hávaxni Maan-
inka sem böröust. Þegar Yifter
tók svo til fótanna undir lokin var
þaö einungis Finninn sem hélt i
viö hann til loka, hinir voru aö
niöurlotum komnir enda settu
miklir hitar mikinn svip á keppn-
ina.
„Ég ætlaöi aö reyna viö heims-
met en þetta snerist upp I aö vera
fyrst og fremst tæknileg keppni
þar sem aöaláherslan var lögö á
útfærslu hlaupsins”, sagöi Yifter
eftir sigurinn. „Undir lokin hugs-
aöi ég einungis um þaö aö koma
fyrstur I mark, þaö var mér
meira viröi en aö setja heims-
met”.
Timi hans var 27,42,7 mín.,
Finninn Maaninka fékk timann
27,44,3 min., Mohammed Kedir
frá Eþiópiú 27,44,7 min., Tolossa
Keto Eþiópiu 27,46,5 min. og
Lasse Viren varö sem fyrr sagöi
fimmti á 27,50,5 min.
gk-.
metra hiaup kvenna:
HEIMSMETIÐ
■STðD EKKII
Heimsmetiö I 800 metra hlaupi
kvenna stóöst ekki átökin I
úrslitahlaupinu i Moskvu i gær.
Þaö var hressilega bætt af Nad-
azhda Olizarenko sem sigraði
með yfirburðum i hlaupinu og sú
sem næst kom hljóp á sama tima
og fyrra metiö var.
Olizarenko sigraði með yfir-
burðum i hlaupinu sem fyrr
sagöi, fékk timann 1,53,5 min. en
eldra heimsmetið sem hún átti
reyndar sjálf var 1,54,9 min,
önnur i hlaupinu varð önnur
sovésk stúlka, Olga Mineyvea á
1,54,9 min, og þriðja Tatayna
Providokhina, einnig frá Sovét-
rikjunum á 1,55,5 min. gk—.
eiga viö keppenda frá Kýpur og
afgreiddihann á stuttum tima, og
svo fór einnig meö næsta mann
sem var frá Mongóliu. Bjarni átti
því næst viö Kúbumanninn og
tapaöi sem fyrr sagöi, en meö
minnsta mun eöa úrskuröi
dómara þar sem þeir skoruöu
báöir jafnmörg stig. Heföi Bjarni
unnið KUbumanninn er ekki ólik-
legt að honum heföi tekist aö
komast á verölaunapall, en eins
og flestir vita hefur þaö aöeins
einu sinni gerst á ólympluleikum
aö viö höfum átt mann á verð-
launapalli, Vilhjálm Einarsson I
þristökki á leikunum I Melborne
1956 er hann hreppti annaö sætiö.
gk-.
Arangur Bjarna Friörikssonar.sem sést hér taka á einum andstæðingi slnum,var mjög góöur I Moskvu
Krlngl uka stskeppni n:
Oskar gerði ðii köst
sín í keppninni ógild
Oddur Sigurösson lenti i sterkasta
riölinum I forkeppni 400 metra
hlaupsins og komst ekki I milli-
riöil.
„Óskar geröi hárfint ógilt I
fyrstu tilraun sinni og þaö má
segja aö við þaö hafi hann
brotnaö niöur og hann geröi öll sin
köst ógild” sagöi Guðmundur
Tíðlr gestir á
.prívatlnu
Þórarinsson, fararstjóri islensku
piltanna I Moskvu.I samtali viö
VIsi I gærkvöldi, en Óskar
Jakobsson keppti I gær I for-
keppni kringlukastsins á
Ólympiuleikunum i Moskvu.
Guðmundur sagði aö Óskar
heföi aðeins stigið ofaná hringinn
I fyrsta kasti sinu sem var alveg
um 60 metrar og viö þaö hafi allt
fariöúr sambandihjá honum. Hin
köstin hafi öll veriö mun styttri
auk þess sem þau hafi öll verið
ógild.
Óskarveröur aftur I eldlinunni I
dag er keppnin hefst I kúlu-
varpinu, en þar tekur hann þátt
ásamt Hreini Halldórssyni. Þeir
félagar þurfa aö kasta 20 metra
til aö komast i úrslitakeppnina,
og vonandi tekst betur til hjá
þeim en hjá Óskari I gær.
Þriðji islenski keppandinn sem
veröur i sviðsljósinu I dag er
Birgir Þór Borgþórsson lyftinga-
maöur, en hann keppir I 100 kg
flokki.gk
9PI
„Þaö er óhætt að segja að viö
höfum allir nema Sveinn Björns-
son veriö meö I maganum, við
fengum matareitrun, aö visu mis-
munandi alvariega en þetta hefur
háö öllum islensku kepp-
endunum” sagöi Guömundur
Þórarinsson fararstjóri er við
ræddum viö hann i gær.
Aö sögn Guömundar eru menn
þó allir á batavegi en þetta hefur
þó sett strik i reikninginn hjá
mörgum. T.d. varð Guömundur
Helgason lyftingamaöur aö leggj-
ast inn á sjúkrahús og margir
aðrir hafa veriö ansi tiðir gestir á
„privatinu” undanfarna daga.
gk—•
Lyftlngakeppnin:
I14.SÆTH
„Mér finnst þessi árangur hjá
Guðmundi vera alveg prýöilegur
þegar þess er gætt aö hann fékk
matareitrun á dögunum og var
lagður inn á sjúkrahús”, sagöi
Guömundur Þórarinsson.einn af
fararstjórum íslendinganna i
Moskvu,i samtali við VIsi I gær-
kvöldi.
Guömundur Helgason keppti I
gær I 90 kg flokki lyftinganna og
hafnaöi þar i 14. sæti. Hann lyfti
295 kg sem er aö visu langt frá
hans besta en Guðmundur sagöi
að miöaö viö aöstæöur heföi þetta
veriö gott hjá honum.
Þorsteinn Leifsson sem keppti i
78 kg flokki haföi ekki heppnina
með sér, hann lyfti 125 kg i snörun
en geröi siöan allar tilraunir sínar
i jafnhöttun ógildar, og sagöi
Guömundur aö greinilegt væri aö
hann vantaöi reynslu á stórmót-
um ennþá. gk-.
Hástökk kvenna:
ÖRUGGUR SIGUR
HJA SIMEONI
Þaö var ekkidagur óskars Jakobssonar á Ólympiuleikunum I gær og hann geröi öll köst sln I kringlu-
kastkeppninni ógild.
„Þetta er siöasta áriö mitt i
keppni svoaö ég er auðvitaö mjög
ánægð meö gullverölaunin”,
sagöi hin italska Sara Simeoni
eftir aöhún haföi unniö sigur I há-
stökkskeppni kvennanna i
Moskvu. Hún var hinn öruggi
sigurvegari, stökk 1,07 metra en
þær sem næstar komu, Kielan og
Kirst frá A-Þýskalandi stukku
báöar 1,94metra. Simeoni lét þvl-
næst hækka I 2,02 metra sem er
einum sm hærra en heimsmet
hennar, en þaö stóöst átökin aö
þessu sinni.
Hinn nýbakaöi Ólymplumeist-
ari sagöi eftir keppnina að hún
ætlaði aö æfa Iþróttir áfram, „en
þaö veröur aöeins mér til
skemmtunar og ekki i þvi skyni
aö taka þátt I Iþróttamótum”.
gk-.
Fimieikar karla:
Rmm fengu
101 einkunn
önnur eins tilþrif og sáust I fim-
leikakeppni karla á Ólympiuleikunum
I Moskvu hafa ekki sést áöur, og fimm
sinnum I keppninni gáfu dómararnir
keppendum einkunnina 10 en sllkt hef-
ur aldrei gerst áöur i fimleikakeppni
karia á Ólympluleikum.
Ólymplumeistari varö Alexander
Titiatin frá Sovétrikjunum en hann
varb fyrstur til ab hljóta einkunnina
10. Fyrrverandi ólympiumeistari,
Nikolai Andrianov varb ab láta sér
nægja silfurverblaun og Búlgarinn
Stoyan Deltchev hlaut bronsverblaun.
_______________gk-.
þpistökk:
Lyftingar:
Vardanyan
setti 5
heimsmet
Gcysilegt heimsmetaregn hefur ver-
ib I lyftingakeppni ólympluleikanna I
Moskvu, og i fyrradag bætti sovét-
maburinn Yurik Vardanyan hvorki
fleiri eba færri en fimm heimsmetum
vib þau 11 sem fyrr voru fallin, er
keppt var i 82,5 kg flokki.
I Hann byrjabi á þvf ab lyfta 177,5 kg I
snörun sem var 0,5 kg meira en eldra
metib, og ab þvi loknu tók hann til
hendinni vib jafnhöttunina, og þar var
ekkert hálfkák á.
Hann lyfti fyrst 215,5 sem er 0,5 kg
meira en eldra metib sem hann átti
sjálfurog varþví kominn meb samtals
393 kg sem var nýtt heimsmet. En
ekki lét hann þar viö sitja, næst voru
sett á stöngina 222,5 kg-þegar sú þyngd
haföi „fokiö” léttilega upp og þar meö
nýtt heimsmet var samanlögb þyngd
komin I 400 kg sem er ab sjálfsögbu
nýtt heimsmet. Svo miklir voru yfir-
burbir Verdanyan ab næsti mabur sem
var Blagoev frá Búlgariu lyfti samtals
372,5 kg. gk-.
Fimlelkar karla: