Vísir - 28.07.1980, Síða 18
Mánudagur 28. júli 1980
rr; , “■*? tw~ ■ ■ ' j i ; iéfe. - ... i 1 3* w M A / :
gcBBg> i smS ■■ ~ ILá '
Blikarnir skora sigurmarkiö gegn Þrótti 11. deildinni i knattspyrnu. — Visism. FriOþjófur.
Enn sigur hlá Breiðabliki
Hann var frekar
viðburöasnauöur ieikur
Þróttar og Breiöabliks í 1.
deildinni i knattspyrnu
sem leikinn var á laugar-
daginn. Leiknum lauk með
sigri Breiðabliks og skor-
uðu þeir eina mark
leiksins/ sem kom á 20. mín
fyrri hálfleiks. Eftir horn-
spyrnu barst boltinn til
Einars Þórhallssonar sem
skaut að marki Þróttar og
fór boltinn í ólaf
Björnsson og af honum í
markið.
LltiO spil sást i leiknum,þaö litla
sem sást kom frá Breiöabliki,
mest um kýlingar fram og til
baka og oft hugsað meir um
manninn en boltann.
neina meistaraknattspyrnu þá
veröa þeir örugglega meö i
baráttunni um titilinn, þeir hafa
nú unniö siöustu f jóra leikina þar
af einn i bikarnum og ekki lagt að
velli minni liö en íslandsmeist-
arann IBV og Framara en það
var fyrsti tapleikur Fram i deild-
inni.
Ekki er hægt aö segja annaö en
aö Þróttarar séu i fallbaráttunni
og ef þeir fara ekki aö sýna betri
leiki biður þeirra örugglega
ekkert annaö en fall.
JAFNTEFLI SANNGJART í
AFAR LELEGUM LEIK
Haukar léku viö Isfiröinga I handieikiö knöttinn og dómarinn
Hafnarfiröi á laugardaginn og Halldór Gunnlaugsson. dæmdi
lauk leiknum meö jafntefli 1-1. vitaspymu.sem ólafur Jóhannes-
Leikurinn var frekar lélegur og son skoraöi lir.
jafntefli voru sanngjöm ilrslit, Eftir þetta eina mark Hauka
litíö var um marktækifæri i leikn- virtist stefna i sigur þeirra, en
um og þvi litt skemmtilegur á aö Andrés Kristjánsson jafnaöi fyrir
horfa. lsfirðinga er 7 miiuvoru til leiks-
Haukarnir tóku forystu i leikn- loka.
um á 60. min. siöari hálfleiks, ■ Andrés komst þá einn i gegn um
Varnarmaöur Isfiröinga haföi vöm Hauka og skaut aö marki en
Ármenningar
á uppleið?
Armenningar bættu stööu sina i
2. deildinni I knattspyrnu meö
2—0 sigri sinum yfir Völsungi.
Armenningar voru betri aöilinn
I leiknum og heföi sigur þeirra
getaö oröiö enn stærri.
IstaðTh”
Staöan I 2. deild tslandsmótsins
I knattspyrnu eftir ieiki heigar-
innar.
KA..............11 8 1 2 35:9 17
Þór.............11 8 1 2 26:9 17
Haukar......... 11 5 4 2 22:20 14
isafjöröur......10 4 4 2 22:19 12
Þróttur N....... 9 3 2 4 12:18 10
Fylkir ........ 94 14 16:8 9
Völsungur.......10 3 2 5 11:17 8
Armann..........10 2 3 5 17:25 7
Selfoss......... 9 2 2 5 15:23 6
Austri..........10 0 2 8 11:39 2
Næsti leikur I 2. deild veröur á
morgun á milii Fyikis og Selfoss.
Fyrsta markiö kom á 10. min.
boltinn gekk þá á milli nokkurra
Armenninga og Bryngeir skaut
góöu skoti út viö stöng, mark-
vöröurinn haföi hönd á boltanum
en tókst ekki aö koma I veg fyrir
markiö.
Aöeins fimm min siöar bættu
þeir ööru marki viö þá léku þeir
upp aö vitateig Völsungs. Oddur
Hermannss. gaf boltann til Egils
Steinþórssonar sem skoraöi efst i
bláhorniö, sérlega glæsilegt
mark. Armann átti mun fleiri
tækifæri en Gunnar Straumland
markvöröur kom I veg fyrir aö
jnörkin yröu fleiri, meö góöri
"maxkvörslu.
A föstudagskvöldiö léku á
Akureyri Þór og Austri og lauk
leiknum meö sigri Þórs 5—0, þaö
eru þvi Akureyrarliðin sem hafa
forystuna i deildinni bæöi meö 17
stig en staöa Austra á botninum
er orðin frekar svört, þeir hafa
aöeins hlotiö tvö stig úr niu
leikjum. —röp.
markmaöurinn varöi en hélt ekki
boltanum, sem fór út i teiginn og
þar sendi einn ísfiröingurinn
hann aftur fyrir markiö og beint á
Andrés sem átti ekki I erfiðleik-
um aö skora.
lsfiröingar sóttu nær látlaust
þaö sem eftír var leiksins.en þrátt
fyrir góö marktækifæri tókst
þeim ekki aö skora sigurmarkiö.
—röp
Þróttarar komust þó mjög
nálægt þvi aö jafna er þeir áttu
skot aö marki Breiðabliks en
Gunnlaugur Helgason bjargaöi á
siöustu stundu á marklinu.
Þá komst Siguröur Grétarsson
einn inn fyrir vörn Þróttar og óö
upp aö vitateig en var þá brugöið,
og ekkert varö úr aukaspyrnunni.
Þó aö Breiöablik hafi ekki sýnt
Það er eins og maöur hafi þaö á
tilfinningunni fyrirfram aö leikir
Þróttara séu hundleiðinlegir, sem
þeir hafa veriö fyrir utan leik
þeirra viö FH, þar sýndu þeir
sæmilegan leik og reyndu aö spila
enda uppskáru þeir sigur, og er
vonandi aö þeir vendi sinu kvæöi I
kross og fari aö hafa gaman aö
þessu og láta stigin þá örugglega
ekki á sér standa. —röp
IBV SOTTIEN
FBAM SKORABI
- og ísiandsmelsiararnlr löpuðu mri em
einum leiknum 11. deildinni I knattspyrnu
Ahorfendur aö leik IBV og
Fram I 1. deild Islandsmótsins,
sem fram fór I Eyjum á laugar-
dag.voru allt annaö en ánægöir er
þeir sneru heim á leið I leikslok.
Islandsmeistarar IBV höföu enn
einu sinni beöiö ósigur i hinni
höröukeppni 1. deildar þrátt fyrir
aö þeir væru mun meira meö
knöttinn nær allan leikinn. Þeim
tókst hinsvegar ekki aö skora
mark, en þaö geröu Framararnir
og þeir eru þvi enn við topp 1.
deildarinnar eftir nokkra leiki I
röö, sem þeir biöu ósigur i.
Framaramir lékuleikinn i Eyj-
um mjög skynsamlega eftir aö
þeir höföu náö forskoti sinu, þeir
lögöu þá áherslu á aö verjast, og
þaö geröu þeir svo vel aö Eyja-
mennimir fengu varla marktæki-
færi. Er ljóst aö Fram er eina
liöiö hérlendis sem getur leikiö
þessa taktfk meö árangri, enda
vöm þeirra skipuö aö mestu
landsliösmönnum.
Þá geröi leikur Eyjamanna
þeim einnig létt fyrir, mest var
reynt aö koma háum sendingum
inn á miöjuna en þar voru þeir
MarteinnGeirsson og Jón Péturs-
son fyrir eins og tveir konungar I
sama rikinu og „hjuggu” boltann
burt i grið og erg.
Eina mark leiksins kom á 24.
mlnútu. Þá haföi Guömundur
Torfason betur I viðureign sinni
viö Gústaf Baldvinsson lengst úti
á velli, og reyndar féll Gústaf illa
og meiddist. Guömundur tók
hinsvegar á rás inn aö markinu,
gat þar hlaupiö Sighvat Bjarna-
son af sér og skoraði siöan örugg-
lega framhjá Páli Pálmasynisem
kom Ut á móti.
Eins og fyrr sagöi sóttu Eyja-
menn mun meira I þessum leik,
en þaö sem þeir komust næst þvi
aö fá mark var er Tómasi Páls-
syni var brugöiö rétt utan vita-
teigs I lok fyrri hálfleiksins og I
siöari hálfleik er varnarmaöur
Fram handlék boltann innan vita-
teigs. Þar virtist ekki vera um
neitt aö ræða nema vitaspyrnu en
annars góöur dómari. leiksins
Guðmundur Haraldsson dæmdi
ekkert.
Bestu mennFram I þessum leik
voru þeir Marteinn og Jón i vörn-
inni, en liöiö lék án Péturs Orm-
slev sem var i leikbanni. Enginn
skar sig Ur I liði Eyjamanna, liöiö
lék vel Uti á vellinum en litiö gekk
upp viö markiö. gó/gk-.