Vísir - 28.07.1980, Side 19

Vísir - 28.07.1980, Side 19
vísnt Mánudagur 28. júll 1980 '<Y' i f i ( * 19 Enn einn sígur hjá Steinunni - vaismenn sigruðu KR 5M M. delldlnní I knattspymu á Laugardalsvelil í gærkvöldl „Þetta var góöur leikur, viö settumst niöur og athuguöum okkar gang til aö sjá hvaö viö þyrftum aö laga, fyrri hálfleikur var góöur og viö sköpuöum okkur færi, sem viö nýttum” sagöi Guömundur Þorbjörnsson, fyrir- liöi Vals. I gærkvöldi léku Valsmenn viö KR 11. deildinni I knattspyrnu og er upp var staöiö, höföu þeir skoraö fimm mörk og ekkert fengiö á sig. Aöeins tlu min. voru liönar af fyrri hálfleik. er fyrsta markiö kom, Guömundur Þorbjörnsson tók aukaspyrnu vinstramegin rétt viö endallnu og gaf vel fyrir markiö. Þar stökk Dýri Guömundsson hæst og skallaöi I markiö. Annaö mark Vals kom á 16. min. Magnús Bergs gaf góöan bolta upp I horniö til Magna Péturs- sonar sem sendi hann vel fyrir markiö og þar tók Matthlas viö honum og sendi boltann viöstööu laust I markiö. Valsmenn áttu nokkur hættuleg færi þaö sem eftir var af fyrri hálfleik, en þeim tókst ekki aö nýta þau. Valsmenn léku mjög vel I fyrri hálfleik, þó sérstaklega fyrri partinn, boltinn gekk mjög vel á milli manna og voru KR-ingar alls ekki meö á nótunum. A 14. mln siöari hálfleiks geröu Valsmenn þriöja markiö, Guömundur gaf fyrir markiö og engin hætta virtist á ferö, menn héldu aö Stefán Jóhannsson markvöröur tæki boltann,en hann stóö frosinn á llnunni og Magnús Bergs skallaöi I markiö af mark- teig. A 20. mln. slöari hálfleiks kom svo fjóröa markiö. Albert sendi boltann inn I vitateiginn til Guömundar Þorbjörnssonar og hann vippaöi yfir markvöröinn; frekar ódýrt mark. Aöeins 7 mln fyrir leikslok bættu Valsmenn slöan fimmta markinu viö, og var sérlega vel aö þvl staöiö, Jón Einarsson lék upp vinstri kantinn, lék á Guöjón Hilmarsson og aö markinu og gaf slöan boltann út I teiginn til Matthlasar, sem skoraöi auöveld- lega. Allt annaö var aö sjá til Vals- liösins núna heldur en i undan- förnum leikjum, þeir léku oft mjög vel saman og áttu stór- skemmtilegar sóknarlotur. Þeirra besti maöur var Jón ðvænt tap KA-manna Steinunn Sæmundsdóttir úr GR heldur enn áfram óslitinni sigur- göngu sinni I golfmótum hér- lendis og um helgina bætti hún enn einum sigrinum I safniö, er hún sigraöi I „Lancome” keppn- inni á Nesvellinum af öryggi. Hún lék 36 holurnar á 161 höggi og var 8 höggum betri en Sólveig Þorsteinsdóttir GR sem kom I næsta sæti og þriöja varö Jakob- ina Guölaugsdóttir GV, sem lék á 171. höggi. 1 forgjafarkeppninni sigraöi - Asgeröur Sverrisdóttir NK, sem lék á 143 höggum nettó, önnur varö Guöfinna Sigurþórsdóttir GS á 144 og þær Kristln Einarsdóttir GV og Inga Magnúsdóttir GA léku á 146 höggum.en Kristin sigraöi I aukakeppni. Alls tók 21 kona þátt I keppninni sem fór fram I bllöviöri og var slöasta mótiö hjá konunum fyrir landsmótiö sem hefst nú I vik- unni. gk—• Fjóröa mark Vals I uppsiglingu, Guömundur Þorbjörnsson vippar yfir Stefán Jóhannsson og f markiö. Visism. Friöþjófur. Heldur óvænt úrslit uröu i leik Þróttar N. og KA,er liöin mættust I 2. deildinni I knattspyrnu á laugardaginn KA, efsta liöiö i deildinni mátti þola 1—2 tap fyrir Þrótti sem er aö sækja i sig veöriö og sýndi á laugardaginn sinn besta leik I langan tima. Þaö voru aftur á móti KA menn sem skoruöu fyrsta mark leiksins og kom þaö á 15. mln. fyrri hálf- leiks, Elmar Geirsson fékk þá boltann er hann var á auöum sjó inni I vltateig Þróttar og skallaöi yfir markvöröinn. Leikurinn þótti mjög vel leikinn af beggja hálfu og liöin sköpuöu sér oft mjög góö marktækifæri, t.d. áttu Þróttarar skot i stöng og skalla I þverslána, þá geröu KA menn oft mikinn usla I vörn Þróttar meö Elmar I broddi fylk- ingar. Jöfnunarmark kom á 65. min siöari hálfleiks, Bjarni Jóhanns- son átti eitt af sinum þrumu- skotum, markvöröurinn hélt ekki boltanum og Valþór Þorgeirsson sem fylgdi velskoraöi af öryggi. Sigurmark Þróttar kom á 78. min og var þjálfarinn Sigur- bergur Sigsteinsson þar aö verki, er hann skallaöi glæsilega i markið eftir hornspyrnu. Friðgeir Hallgrlmsson dæmdi leikinn og þótti bara öllum hann gera það bara vel. G/—röp. Einarsson og geröi hann mikinn usla I vörn KR meö hraöa slnum, þá voru Guömundur og Dýri einnig góöir. Þetta er einn sá allélegasti leikur sem undirritaöur hefur séö hjá KR-ingum, þeir virkuöu nánast sem styttur á vellinum, miöjuspil var ekki til hjá liðinu, en uppsögn Magnúsar hefur ef- laust. og sá glundroöi sem nú viröist vera I uppsiglingu hjá þeim, hefur eflaust sett mark sitt á þennan leik, allir geta þeir leikiö mun betur en þeir geröu I gærkvöldi. —röp Eru Váísménn komrir á skrið? ÓDÝRAR BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stærð:. M Ha , 1 j IJ Hœð 190cm (Ebp' "“ig Breidd 90 cm ni Dýpt 26 cm ; ",<**- "■ r ' • ýr Verð ■■ ! gC 'Vé 1ir_.. ■ v aðeins kr. íim 69.500,- Húsgagnadeild JH Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 °jM Rafsuðu- tæki Súlu- borvélar Rafkapals- tromlur Málningar- sprautur Verkfæra- kassar borvélmeó hleðslutæki Loftpressur Smerglar Hleðslutæki Cinhell vandaöar vörur Skeljungsbúðin Smávorudefcl Laugauegi 180 Suðulandsbraut 4 simi 81722 simi 38125 niBOÐSSALA MEÐ SKJÐA VÖRL R OG HLJÓMFLl'T.XIXGST.EKI GREXSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Sérstakt kynningan'erð ú veiðivörum og viölegubún- aði, m.a. tjöld, svefnpokar, útigrill og allt i veióiferðina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.