Vísir - 28.07.1980, Page 22

Vísir - 28.07.1980, Page 22
vísm Mánudagur 28. júli 1980 Skáldsdgur á snæidur G.R. skrifar: Ég vildi koma hér á framfæri hugmynd til bóka- eöa plötuút- gefenda, sem ég er viss um aö myndi borga sig til allra aöila. Ég hef oft veriö aö velta þvf fyr- ir mér hvaö mikiö verk er i kringum gerö bóka. Þaö er i sjálfu sér mjög gott aö lesa bæk- ur, en þær eru dýrar og siöan slær ryki á þær uppi i hillu næstu lOárin eöa svo. Mér dettur Ihug hvort ekki mætti gefa góöar skáldsögur út á segulbands- spólum eöa snældum eins og þaö heitir vist á góöu máli. Þannig væri til dæmis sjóndöprum gert mjög auövelt aö afla sér þess efnis er þeir vildu, auk þess sem fjöldi fólks myndi gera þetta, þar sem þaö hlýtur aö vera mun ódýrara en bækur. Snælda meö töluöu máli, yröi aldrei eins dýr og snælda meö hljóöblöndun og ýmis konar tilfæringum, fjölda tónlistarmanna á launum o.s.frv. Eflaust er þessi hugmynd ekki ný, en ég er hissa á aö þetta skuli ekki hafa verið reynt á al- mennum markaöi. Þeir sem vildu frekar lesa bækur, gætu aö sjálfsögöu gert það, og myndu óliklega skipta yfir. En þeir sem hafa ekki efni á þvi nú, gætu keypt sér spólu, til dæmis meö Laxness, Þórbergi eða Auði Haralds.svo eitthvaö sé nefnt. Nú er bara spurningin hver veröi fyrstur til þess að koma þessu i framkvæmd fyrir jólin. Meö þökk fyrir birtinguna. G.R. Virðiö eignar- rétlinn Einn réttsýnn skrifar: Fyrr má nú aldeilis vera yfir- gangurinn og merkilegheitin. Nú hefur einhver óöur skrill tek- iö sig til og framið stórkostleg skemmdarverk á nýju hurðinni hjá Eimskip. Vissulcga má um þaö deila, hvort hér hafi veriö ráöist I of dýrar framkvæmdir, og hvort hér er á feröinni einshvers konar bruöl, en þaö breytir ekki þvi né réttlætir á nokkurn hátt, aö menn skemmi og eyöileggi verömæti. Um huröina hjá Eimskip gildir nákvæmlega þaö sama og önnur þauverðmæti, sem eignarréttur nær yfir. Þaö er þvi nauösyn- legt, aö þessir skemmdarverka- menn náist og þaö fyrr en slðar, áöur en þeir gera frckari óskunda. Slnfóníuh lióms veitin: Byrði á pióðinnl F.G. Kópavogi skrifar: „Fjármál Sinfónluhljóm- sveitar tslands komast annaö slagiö I hámæli og mér veröur þá gjarnan hugsaö til þess hversu mikil byröi á þjóöinni þessi hljómsveit er. Og alveg er þaö dæmigert fyrir þaö fólk sem I hljómsveitinni starfar aö hlaupa betlandi til borgarinnar um þrjátluþúsund pr. mann ofan á farareyri á einhverja hátlö. Þaö er nefnilega rétt sem Ellert B. Schram ritstjóri VIs- is, sagöi I forystugrein nýlega, aö þetta fólk ætti aí> reyna aö afla feröafjár meö öörum hætti, þ.e. svipaö og félög og klúbbar gera gjarnan þegar þeim er fjár vant. Mér þykir sjálfSagt aö hér sé sinfóniuhljómsveit ef vilji er fyrir þvi, en þaö er forkastan- legt aöallur almenningur standi straum af kostnaöi hennar vegna, uppá hundruö milljóna ár hvert. Ef hún getur ekki staö- iö rekstrarlega undir sér sjálf, þá á hún aö leggja upp laupana, eins og önnur fyrirtæki sem ekki bera sig.” ...Þa á hún aö leggja upp laupana eins og önnur fyrirtæki sem ekki bera sig”. Peter Sellers SELLERS II KVIKMYNDA- TJALDIB Jóhanna Guðjónsdóttir hringdi: Nú þegar hinn heimsfrægi leikari Peter Sellers er látinn, vildi ég koma á fram færi þeirri ósk aö kvikmyndahúsin sýni eitthvað af þessum frábæru myndum sem hann hefur leikiö i og stjórnaö, mörgum hverjum. Þessi dásamlegi maöur sem kom öllum i gott skap er nú lið- inn undir lok I þessum heimi og ég veit aö n-ú skemmtir hann annars staöar. Ég mun aldrei gleyma hinum frábæru stund- um meö Peter á kvikmynda- tjaldinu. Ég átti eitt sinn kost á þvl aö hitta hann og jafn bros- mildan og skemmtilegan mann hef ég sjaldan séö. Ég veit aö hér á landi eru margir sem þyk- ir miöur aö þessi maður sé fall- inn I valinn og þvi vona ég að kvikmyndahúsaeigendur sjái sér fært aö sýna eitthvað af myndum hans. Jassáhugamaöur telur tilvaliö tækifæri fyrir veitingahúsin aö koma upp jass-hljómsveitum. Jass á veit- ingahúsin Jassáhugamaður hringdi: ,,Ég ætla nú ekki aö svekkja menn menn meö upptalningu á minum uppáhalds jassleikur- um, entilefniöerhins vegar þaö aö mér finnst of lftið notað af þeim möguleikum sem litlu veitingahúsin bjóöa, i tónlistar- flutningi. öll þessi vinalegu veitinga- hús, hafa einhver ónýtt horn, þar sem vel mætti planta 2—3 jassleikurum, og myndi þaö örugglega gera frábæra stemmningu á staðinn. I staö þess aö hamast viö aö niöur- bjóöa nautakjötiö, gætu veit- ingahúsin keppt meö þvi aö bjóða upp á frábæra tónlist að auki. Þannig væri hægt að efla áhuga manna á þessu og einnig aö skapa tónlistarmenn sem sjá grundvöll fyrir þvi aö nema á hljóöfæri. Semsagt, margar flugur i einu höggi. 22 sandkom Óskar Magnússon skrifar Framsóknar- plotl Þvl heyrist nú æ oftar fleygt aö hliöarspor Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna I kjaraviöræöunum sé þaul- hugsaöur leikur Framsóknar- manna í rlkisstjórn, fram- sóknarmanna i ASl og svo eru framsóknarmenn auövit- aö ráöandi I VMSS. Sögunni fylgir aö Alþýöubandalagiö styöji plottiö. Þaö vakti enda athygli I útvarpsfréttum á fimmtudagskvöld, aö Hall- grfmur Sigurösson og Snorri' Jónsson véku sér báöir fim- lega undan beinum spurning- umfréttamanmumhvortpólitlk ’ væri meö I spilinu. Hallgrlmur var t.d. spuröur hvort pólitlk heföi komiö nærri en svaraði þá meö þvi aö segja „...ekki haft áhrif”. Hvttir krossar HannesHafstein framkvæmda stjóri Slysa varnafélagsins hefur sett fram þá ágætu hug- mynd til áminningar I slysa- öldu, aö málaöir veröi stórir hvltir krossar á götur þar sem slys veröa. Hugmynd Hannes- ar er góö og studd af Sand- korni Konlór- stingur Pétur Pétursson þulur send- ir Alþýðubandalagsráðherr- um og fleirum skemmtilega skrifaöa ádrepu I Morgun- blaöinu á föstudag. Pétur nefnir grein sina „Kontór- stingur I félagsmálapakk - hiísi” og segir m.a. —Ef svo fer sem horfir hættir rikisfé- hirðir aö greiöa laun, en Bögglapóststofan dreifir félagsmálapökkum. — En hvers vegna ekki? Dagblaösmenn hafa gaman af aö skýra frá þvl þegar Vlsismenn eru fengnir til starfa á öörum blöðum. Slöast fyrir nokkrum dögum tala þeir um aö Vlsir ungi út fyrir Frjálst framtak. En hafa þeir nokkuö velt fyrir sér hvers vegna ekki er sóst eftir starfs- kröftum úr þeirra herbúðum?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.