Vísir - 28.07.1980, Page 24

Vísir - 28.07.1980, Page 24
vtsnt Mánudagur 28. júll 1980 JJmsjón: bMagdalena Schram T.v. Eggert, Guðrún, Gunnar og Viöa'r (Mynd JA) Sviðsmynd úr „Þrlhjólinu utangarðsmenn í stórum heimi” .Þetta er einkennandi fyrir verk Arrabals, þvi þarna fjallar hann um utangarðsmenn i stórum heimi,” sagði Viðar Eggertsson en hann er einn leikaranna i uppsetningu Alþýðuleikhússins á „Þrihjólinu” eftir Fernando Arrabal. Arrabal er ekki meö öllu ókunnur Islendingum, þvi ýms verka hans hafa veriö sýnd hér áöur, t.d. „Skemmtiferö á vig- völlinn” og „Steldu bara milljaröi.” Eins og áöur sagöi greinir verkiö frá utangarösfólki, sem hefst viö i skemmtigaröi. Þaö lifir eftir allt öörum reglum en venjulegt fólk og hefur sinar eigin skoöanir á lifinu, sem á stundum stangast á viö viötekn- ar siöferöisreglur og — venjur. Persónur „Þrihjólsins” eru eins og aörar persónur Arrabals, fremur barnalegar og horfa á heiminn barnslegum augum. Þaö sem eölilegt telst i lifinu veröur þeim framandi, og vekur hjá þeim vissar spurningar... Viöar sagöi, aö nafn verksins væri tilkomiö vegna einnar persónunnar, sem heföi ofan af fýrir sér meö þvi aö hjóla meö krakka um skemmtigaröinn á þrihjóli. Leikendur er auk Viöars þau Gunnar Rafn Guömundsson, Eggert Þorleifsson, Þröstur Guöbjartsson og Guörnn Gisla- dóttir. Grétar Reynisson sér um leikmynd og búninga, en Pétur Einarsson er leikstjóri. Þrihjóliö veröur frumsýnt um miöjan ágúst, en fyrir þá sem ekki geta beöiö, eru hafnar for- sýningar. Sú fyrsta var á laug- ardaginn, en önnur veröur á þriöjudagskvöld og sú þriöja á miövikudagskvöld. Sýningarn- ar eru I Lindarbæ. K.Þ. LEIKFELAG AKUR- EVRAR A FÖRUM Leikfélag Akureyrar er nú á förumítrlands meö „Beöiö eftir Godot” á Beckett Festival, sem þar veröur haldiö og hefst 31. júli n.k. A hátiöinni veröa eingöngu flutt verk eftir Beckett og standa vonir tU, aö hann sjálfur mæti á hátiö- ina, auk fjölda annarra nafntog- aöra bókmenntamanna. Hátiöin stendur i tiu daga og mun Leikfélag Akureyrar vera meö tvær sýningar þar ytra, en „Beöiö eftir Godot” er eitt aöal- verka Becketts. — K.Þ. Ameríska kvikmyndavikan Dagskráin i dag: Kl. 3 og 5 The Wobblies (Óróa- gemsar). (1979) Framleiö- andi/stjórn/klipping: Stewart Bird, Deborah Shaffer. Heimild- arkvUimynd um IWW, Industrial Workers of the World, sem unnu brautryöjendastarf i baráttu verkalýös Bandarikj- anna. Kl. 7 og 9: America Lost and Found (Glötuö og heimt) 1980. Framleiöandi/stjórn: Tom Johnson, Lance Bird. Aratugur- inn 1930—’40 i Ameriku. Kl. 11: Harian County USA (1977) Ullmann og Bergmann I hlutverkum sinum i Haustsónötunni. Haustsónata Bergmans - í Laugarásbiól 1 dag hefjast I Laugarásbiói sýningar á kvikmyndinni Höstsonaten — Haustsónatan eftir Ingmar Bergman . Meö aöalhlutverk I myndinni fara þær Liv Ullmann og Ingrid Berg- mann. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Kvikmyndin Haustsónatan seg- ir frá heimsfrægum pianóleikara, Charlotte (Ingrid Bergmann), sem hverfur á vit dótt- ur sinnar, Liv Ullmann, þeg- ar ástvinur hennar deyr. Dóttirin er prestfrú úti á landi I Noregi — móöirin er lifsvön heimsdama. Myndinlýsir dögum, sem móöirin býr hjá dótturinni, sambandi þeirra viö hvor aöra og um heiminn. Leikur Ingrid Berg- mann hefur veriö mjög rómaöur I þessari mynd og raunar má vart á milli sjá hvor stendur sig betur, Liv eöa Ingrid, en þær eru á tjald- inu nær allan timann. Myndin er löng og áhrifamikil og óhætt aö mæla meö henni viö þá, sem hafa áhuga á mannlegum samskipt- um, tilfinningum og frábærum leik. Ms Slgfús Hallflórsson opnar málverkasýningu á laugardag: „Vona aö borgarbúar kunnl aö mota „Þetta veröur þriöja sýningin, sem ég held, þar sem eingöngu veröa sýndar myndir frá Reykjavlk, þ.e.a.s. þetta veröur n.k. Reykjavikursýning,” sagöi Sigfús Halldórsson, málari meö meiru, en 2. ágúst n.k. opnar hann málverkasýningu i Kjarvalssal á Kjarvalsstööum. Þema sýningarinnar, ef svo I má aö oröi komast, er miöbær- | inn. Þetta eru 84 myndir, 52 I þeirra eru til sölu, en hinar eru i | einkaeign. Þær, sem eru til sölu, *■ hafa veriö málaöar á s.l. tveim- I ur árum. Flestar myndanna á I sýningunni eru vatnslitamyndir I og yrkisefniö ýmist umhverfiö ' eöa mannlifiö. Fáar myndanna I hafa veriö sýndar áöur. Ein 1 myndin hefur þó þá sérstööu I aö hafa veriö á hinum Reykja vikursýningunum einnig, en þaö er mynd af Vilhjálmi frá Skáholti, sem hvatti Sigfús meö ráöum og dáö til aö efna til þessara Reykjavikursýninga. | Sú mynd veröur þvi n.k. , heiöursmynd sýningarinnar. „Þegar ég mála, fer ég venju- lega á staöinn nokkrum sinnum og rissa upp”, sagöi Sigfús aöspuröur um vinnuaöferöir sinar. „Umferö og fólk háir mér þar engan veginn, þvi oftlega fæ ég mjög gagniegar upplýsingar frá fólki sem stoppar til aö spjalla viö mig.” En hvers vegna þessi áhugi á Reykjavik? „Ja, ég er fæddur fyrir austan læk I Reykjavik eöa nánar til- tekiö á Valssvæöinu, og mestan hluta ævi minnar bjó ég þar og geri reyndar enn, þótt ég hafi flutt fyrir 17 árum I Kópavog- inn, þvi hann er nánast á Stór- Reykjavikursvæöinu. Áhugann á umhverfinu held ég, aö ég hafi fengiö, þegar ég sem unglingur fékk strák frá ísafiröi i heimsókn. Hann var meö lista yfir ýmislegt, sem hann vildi sjá I Reykjavik. Eitt Hallgrimssyni en þaö versta af þvl var styttan af Jónasi var, aö ég var alls ekki klár á Sigfús meö nokkrar mynda sinna, sem til sölu veröa á sýningunni. (Myndir JA). ----------------------1 betta” i I þvi, hvort hún væri viö Lækjar- | götu eöa einhvers staöar annars ■ staöar, þótt ég gengi þarna um | mörgum sinnum á dag. Svo þaö ■ var litiö sofiö i minu rúmi þá I nótt! Þetta er dæmi um þaö aö ■ deyja I sinu eigin umhverfi, ■ þ.e.a.s. aö hætta aö taka eftir ■ þvi, sem er I kringum mann.” I „Svo viö vikjum aftur aö sýn- | ingunni, þá fléttast inn i hana M bæöi afmæli Reykjavikurborgar I þann 18. agust svo og sextugs ■ afmæli mitt um mánaöamótin I ágúst-september. Sýningin ■ veröur þvi einnig krydduö meö | músik, ekki sist vegna þessara • tilefna. Eg mun spila eitthvaö I sjálfur, en einnig fá Guömund " Guöjónsson til liös viö mig og I m.a. mun hann syngja viö opn- " unina.” Og eitthvaö aö lokum? „Ja, ekki nema þaö, aö ég I vona aö borgarbúar kunni aö " meta þetta.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.