Vísir - 28.07.1980, Qupperneq 29
vtsnt
Mánudagur 28. júli 1980
I dag er mánudagurinn 29.júlí 1980. 210. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 04.25 en sólsetur kl. 22.41.
apótek
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk 25.-31.
ágúst er i Ingólfs Apóteki. Einnig
er Laugarnesapótek opiö til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
, Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
v Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-.
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-*
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
læknar
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka.
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888.
bridge
Island gersigraöi Portúgal I
seinni hálfleik liöanna á Evrópu-
mótinu i Estoril I Portúgal. Hér
var landinn á rétta rólinu I
slemmunum.
Vestur gefur/allir á hættu
Noröur
* G 9 2
V 9 5 4 3
4 G 9
* G 9
7 6
Auitur
* D 8 7 6
V K G 7
4 8 7 6 5 2
Vestur
A 5
V D 108 2
♦ K 3
+ AK10 532 *8
Suöur
♦ AK1043
¥ A 6
O AD104
*
D 4
í opna salnum sátu ns- Simon
og Þorgeir, en a-v Sjeimola og
Debonnaire:
Vestur NoröurAustur Suöur
1L pass 2S pass
3L pass 3T pass
3G pass 4 L pass
4 T pass 4 H pass
4G pass 6 L pass
pass pass
Heldur ólukkulegt hjá
Portúgölunum, þvi Slmon spilaöi
út hjarta— eina útspiliö sem
hnekkti slemmunni.
í lokaöa salnum sátu n-s
Cordoeiro og Lampreia, en a-v
Asmundur og Hjalti:
Vestur NoröurAustur Suöur
ÍH pass 2 T pass
3L pass 6G pass
pass pass
Nú dugöi hjartaútspiliö ekki og
Island græddi 17 impa.
skák
Svartur leikur og vinnur.
A B C O E F H
Hvitur: Fridriksson
Svartur: Westyn Noregur 1974.
1...Dxc2+!
Hvitur gafst upp. Ef 2. Kxc2
Bxe4+, eöa 2. Hxc2 Hdl+ 3. Hcl
Bxe4+.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
'verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-.
. um kl. 17-18.
iónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-*
1 sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
#.daqa..
heilsugœsla
• Heimsóknartimar sjúkrahusa eru 'sem hén
segir: ♦
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kL 1?
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalirm: AAánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. Ásunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga^kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til iaugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
(16.15 og kl. 19.30 til kLJ(L ,
lögregla
slökkviliö
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094.
^lökkvilið 8380. _
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.’
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
m 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabfll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Löghegla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-.
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
^SIökkvilið 2222.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321. '
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær,
simi 51532, Hafnarf jörður, sími 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. -
Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða-
bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05.
‘Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-‘
ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár-
.degis og á helgidögum er svarað allan sólar->
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanin
á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeli
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
,stoð borgarstofnana.
bókasöfn
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, sími 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 368.14.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14r-21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BóKIN HEIM- Sólheimum 27, sími
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
ÐÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
feiöalög
Miövikudag 30. júlí:
6. Alftavatn — Hrafntinnusker
Hvanngil. kl. 20. Gist I húsi.
7. Veiöivötn — Jökulheimar kl.
20. — Gist I húsi.
8. Nýidalur — Arnarfell —
Vonarskarö kl. 20. — Gist 1 húsi.
Feröir 2.-4. ágúst:
1. Hveravellir — Kerlingarfjöll —
Hvltárnes kl. 08. — Gist húsi.
2. Snæfellsnes — Breiöafjaröar-
eyjar kl. 08. — Gist ftúsi.
3. Þörsmörk kl. 13. — Gist húsi.
Ath. aö panta farmiöa timanlega
á skrifstofunni Oldugötu 3.
Feröafélag tslands.
velmœlt
Fæstar konur þagna, þótt þær
hafi sagt allt sem þær hafa aö
segja
Óþekktur höf.
oröið
Og látiö sjálfir uppbyggjast
sem lifandi steinar I andlegt hús,
til heilags prestafélags, til aö
frambera andlegar fórnir, Guöi
velþóknanlegar fyrir Jesúm
Krist- l.Pét.2,5
ídagsinsönn
’1 i ‘ : Í.''i; Lvi-Í'’
— Okei, þú skalt fá uppþvottavél.
1. Þórsmörk kl. 08.
2. Viöey — kl. 20. — Fariö frá
Sundahöfn.
Fararstj.: Lýöur Björnsson og
Daviö Ólafsson. Verö kr. 2000.-.
Feröafélag tslans
Feröir um Verslunarmanna-
helgina 1,—4. ágúst:
1. Strandir — Ingólfsfjöröur kl.
18. — Gist I húsi.
2. Lakagigar kl. 18. — Gist I
tjöldum.
3. Þórsmörk — Fimmvöröuháls
kl. 20. — Gist I húsi.
4. Landmannalaugar — Eldgjá
kl. 20. — Gist I húsi.
5. Skaftafell — öræfajökull kl. 20.
— Gist I tjöldum.
BeQa
Ofnbakað brauð
með sklnku og osil
Uppskriftin er fyrir 4.
4 formbrauösne iöar
smjör eöa sólblóma
smjörlDd
4 skinkusneiöar
4 ananashrmgir
2 dl. rifinn 45% ostur
Smyrjiö brauöiö meö
smjöri eöa Sólblóma
:mjörllki. SetjiÖ eina
skinkusneiö og siöan
ananashring á hverja
brauösneiö. Dreifiö
rifnum ostiyfir. Bakiö
brauöiö viö ofnhita 250
/4ig á C i u.þ.b.
10 mlnútur, eöa þar til
osturinn er bráöinn og
hefur fengiö gulbrún-
an lit. Meö þessum
brauörétti, er tilvaliö
aö bera gott hrásalat.