Vísir - 28.07.1980, Page 31

Vísir - 28.07.1980, Page 31
31 VISIR Mánudagur 28. júli 1980 Umsjón: Asta Björnsdóttir. Pjetur talar um daginn og veginn Þátturinn, „Um daginn og veginn”, er á dagskrá útvarps- ins I kvöld. i þetta sinn er þaö Pjetur Þ. Maack, sem spjallar viö landsmenn I tuttugu minútur. „Þaö þykjast allir vita eitthvað um efnahags- og orku- mál þjóöarinnar, ég lika, og þess vegna ætla ég aðeins aö minnast á þau mál,” sagöi Pjetur er Visir haföi samband viö hann og spuröi um efni þátt- ar hans. „Þá ætla ég aö tala aðeins um brennivinsmál þjóöarinnar. Ég hef unniö aö fræöslu um áfengi i tvö ár á meöal unglinga i skól- um og hef oft orðið var viö spurningar um árangur af þessu starfi minu. í spjalli minu mun ég reyna aö svara spurningum um markmiö og árangur þessarar fræöslu. A þessum tveimur árum höfum viö fariö viöa og talaö viö unglinga og jafnvel oröiö þess varir aö fræösla okkar hafi komist inn á heimilin. Aö lokum sagöi Pjetur aö fólk þyrfti aö skija þaö aö þó aö fræösla hafi mikiö aö segja, þá væri þaö fyrirmyndin sem unglingar fengju sem skipti mestu máli. AB. Þaö veröa sveitastjórnarmál og önnur mál skyld þeim, sem veröa aöal umræöuefnin I þættinum „Raddir af Vesturlandi”, sem er I útvarpinu i kvöld. Arni Emilsson stjórnandi þáttarins sagöi I stuttu viötali viö VIsi, aö hann heföi fengiö þá Guöjón Ingva Stefánsson, framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Sturlu Böövarsson, sveitastjóra i Stykkishólmi, til aö ræöa um þessi mál. „Viö ætlum aö tala eilitiö um byggöastefnu, en þaö hefur litiö veriö talaö um hana aö undan- förnu.” „Siðan ætlum viö lika aö ræöa um áætlunargerð. Byggöaáætl- unargerö er dálitiö ofarlega I hugum okkar hér á Vesturlandi, vegna þess aö nú nýlega var gerö áætlun um Dalabyggö hjá Framkvæmdastofnun rikisins. Stjórn stofnunarinnar hefur hins vegar ekki samþykkt þessa áætl- un og höfum viö Vestlendingar litiö svo á aö þaö sýni tilgang þess aö vera aö leggja mikla vinnu i aö gera svona áætlun ef hún er svo ekki notuð.” AB Útvarp kl. 22.35 t þættinum „Raddir af Vesturlandi” veröur rætt um byggöastefnu og áætlanagerö á Vesturlandi. Þessi mynd er tekin i Stykkishólmi. Umræðupáttur um sveltarstlðrnarmál útvarp ki. 20.05 að ferðast á fsiandí? Pjetur Þ. Maack. Hvernig á ,,Viö erum ekki búin aö taka þáttinn upp, þannig aö ég get ekki sagt nákvæmlega hvar veröi 1 honum”, sagöi Sigrún Valbergs- dóttir annar af stjórnendum þátt- arins „Púkk” er viö höföum sam- band viö hana fyrir helgina. „Við ætlum aö nringja út á land og spyrjast fyrir um hvernig sé ó- dýrast aö feröast um landiö. Sér- staklega munum við athuga meö gistingu og þá hringja 1 farfugla- heimilin.” „Einnig veröum viö meö smá- fréttir um unglinga frá Zurich i Sviss. Þar geröu unglingar upp- steyt eftir aö yfirvöld tóku af þeim hús, sem þeir höföu auga- staö á sem félagsmiðstöö, og geröu aö borgaralegri óperu.” Sigrún sagöi, aö eins og venju- lega væru þau meö plötuverölaun fyrir aösent efni og þar aö auki væri mikiö grin I þættinum eins og venjulega. Tónlistin i þættin- um verður meö Fræbbblunum. útvarp Mánudagur 28. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30_ Miödegissagan: 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (7). 17.50 Tdnleikar. 19.00 Fréttir. 19.25 Frá Ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar - frá Moskvu. 19.40 Mælt máI3jarni Einars- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Pétur Þ. Maack cand. theol. talar. 20.05 Púkk,- þáttur fyrir ungt fólk.Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksinsjiildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Annar hluti. 22.Í5 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi, Umsjónarmaöur þáttarins, Arni Emilsson I Grundar- firöi, ræöir viö Guöjón Ingva Stefánsson fram- kvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Sturlu Böövarsson sveitarstjóra I Stykkis- hólmi. 23.00 Kammertóniist.a. Trió i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og píanó eftir Carl Maria Von Weber. Roswita Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith leika. b. Kvintett I C-dúr op. 25. nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Boccherini- kvintettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. innræungarsmiölan „fllppar” I Kaupmannahöfn Eftir frétt I Þjóðviljanum aö dæma viö upphaf kvennaráö- stefnu I Kaupmannahöfn haföi formaður islensku nefndarinnar flutt ræöu, sem samkvæmt frá- sögn fréttastjóra blaösins á staönum var fagnað ákaflega af áheyrendum. Gallinn á þessu var bara sá, aö ræöa formanns- ins var ekki flutt þennan dag, heldur daginn eftir. Nú geta fréttir af ræöuflutningi á óróa- sömum ráöstefnum brenglast hæglega, og er ekki ástæða til aö fárast út af sliku. En lýsingarorð yfir hrifningu á- heyrenda hljóta aö vera heima- smiöuö, þar sem áheyrendur gátu engar tilfinningar látiö i ljós, þar sem þeir höföu ekki heyrt ræöuna. Nú væri þetta jafnvel fyrir- gefanlegt lika, ef ekki kæmi til, aö Þjóöviljinn og hans liö hefur iökaö þá kúnst I áratugi aö segja frá hrifningu á ágæti, þar sem slikt hefur ekki veriö fyrir hendi. Er þar átt viö ýmsar upp- ákomur I listum, sem þeim Þjóöviljamönnum hafa þótt mikilsverðar, einkum þegar hefur meö einum eöa öörum hætti veriö hægt aö telja þær fjandsamlegar kirkjunni, kaup- mönnum, heildsölum, sjálf- stæðismönnum, krötum og framsókn, samvinnuhreyfing- unni og listamönnum sem ekki hafa tekið hina einu sönnu trú. Þá hafa lýsingarorðin veriö meö likum hætti og þau lýsingarorö, sem látin voru falla um ófluttu ræöuna á kvennaráöstefnunni. A máli þeirra Þjóövilja- manna heitir þetta innræting. Þeim þykir miklu skipta aö hún sé ástunduö i öllum hornum, kimum og skúmaskotum, svo ekkert veröi undanskilið. Hinn minnsti bróöir vor og sam- félagsþegn skal ekki sleppa viö rétta innrætingu. Þaö skiptir engu máli þótt ekkert standi á bak viö þau „sannnindi”, sem veriö er aö flytja, þótt ræöur hafi aldrei veriö fluttar, setningar aldrei skrifaöar og ritskýringar séu út i hött. Vind- högg margvisleg eru sett fram sem staöreyndir og viö þær haldið af sannfæringarkrafti, ekki siöur en hjá hinum mis- tæka fréttastjóra I Kaupmanna- höfn. Þessi iöja er stunduö á öll- um skólastigum og I fjölmiöl- um, sem nenna ekki aö leita aö fóiki út fyrir biölistana, og sitja þvi uppi meö innrætingarliöið. Og einu staðirnir þar sem er sæmilega fritt fyrir innræting- unni eru kirkjur landsins, þótt einstaka prestur sé þegar vegna skólagöngu sinnar farinn aö skripla á kenningunni og rugla henni saman við aöra kenningu, sem Lenin heföi sagt aö væri móteitur viö ópium fólksins. Þess vegna létu kommúnistar sóknarnefndina vera á Nes- kaupsstaö, þegar þeir tóku öll félög i sina vörslu þar eystra. Nú eru fjölmiðlamenn ákaf- lega prinsippfastir, eins og allir vita, og kveina og kvarta sé bent á þaö innrætingarstarf, sem þeir inna af hendi daglangt árib um kring. Gaman er aö vita hvaö þeir gera viö veslings fréttastjóra Þjóöviljans, sem falsaö: svo herfilega frásögn sina af kvcnnaráöstefnunni. Fjölmiölamönnum heföu þótt tiöindi ef Svarthöföa og öörum slfkum heföu oröiö svona fótaskortur á tungunni. En aub- vitaö þegja þeir yfir þessu, af þvi þeir vita aö þeir eiga aö þegja. Aöeins Morgunblaöiö hefur leyft sér aö benda á inn- rætinguna frá Kaupmannahöfn, og stendur þó höilum fæti. Lýsingarorö fréttastjórans um viðtökur vib ræöu, sem ekki var flutt, er aðeins eltt dæmi um „frjálslyndi” þessa fólks gagn- vart staöreyndum. Þær skipta nefnilega engu máli. Fólk klappar i fréttum.hvort sem þaö klappar eöa ekki. Þaö er ofboös- lega hrifið af einhverju, sem þaö hefur ekki heyrt. Og fjöl- miðlastéttin er auövitaö aldrei haröari á prinsippum sinum en einmitt á svona stundum. Eini munurinn er, aö hér voru ekki skólabörn og framhaldsskóla- nemendur aö hlusta á einhvern kennarann án þess aö geta borið hönd fyrir höfub sér, heldur sjálf innrætingarsmiöjan aö „flippa” i Kaupmannahöfn. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.