Vísir


Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 3

Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 3
vtsnt Þriöjadagur 2«. ágúit I»M Garöhúsift f garfti Borgarbókasafnsins f Þingholtsstræti, sem stendur tfl aft flytja inn f Laugardat Mynd: EP. Garðhús sett upp í Laugardainum „Garöyrkjustjóri óskaöi eftir þvi, aö húsiö yröi flutt inn i Laug- ardal á svæöi, sem hann hefur meö aö gera. Húsiö yröi sföan Snyrtivörufyrirtækiö Revlon hefur nýlega gert Islensk-ame- riska verslunarfélagiö aö um- boösaöila sínum hér á landi. Á heimilissýningunni, sem haldin veröur í Laugardalshöll- inni, munu Revlon snyrtivörurn- gert upp og þvi komiö fyrir I grasagaröinum eöa trjágaröinum og notað þar I framtiöinni fyrir starfsfóik, garöáhöld eöa hafa ar veröa kynntar. Frá Frakklandi kemur snyrtisérfræöingurinn Anne Marie Deias, sem mun leiö- beina bæöi sýningargestum og af- greiöslufólki um notkun Revlon snyrtivaranna. Deias dvelur hér til 26. þessa mánaöar. —ATA þar einhverja starfsemi fyrir gesti og gangandi”, sagöi Krist- ján Benediktsson, formaöur borgarráös, i samtali viö VIsi. Húsiö, sem hér um ræöir, er garöhús eitt, sem lengi hefur ver- iö viö Þingholtsstræti 29A, hús- næöi Borgarbókasafns Reykjavikur, en á borgarráös- fundi 12. ágúst sl. var lögö fram aö nýju umsögn borgarverkfræö- ings um erindi borgarbókavaröar varöandi þetta hús. Borgarráö samþykkti á fundinum aö flytja garöhúsiö i Laugardalsgarö og fela garöyrkjustjóra aö sjá um viögerö á þvi. Kristján sagöi, aö þaö heföi komiö ósk frá borgarbókaveröi um, aö húsiö yröi lagfært, eftir aö umhverfismálaráö haföi lagt á þaö áherslu, aö húsiö fengi aö halda sér og ekki eyöilagt. Borgarráö lét borgarverkfræöing fá máliö til meöferöar. Hann kom meö þá tillögu, aö húsiö yröi flutt inn i áhaldahús borgarinnar og gert þar upp. Áætlaöur kostnaöur viö þaö var sagöur 8-10 milljónir. Þá bauöst garöyrkjustjóri tii aö taka húsiö aö sér og láta gera þaö upp og þaö varö úr, aö þaö var samþykkt. Garöhúsiö veröur flutt á næstu dögum inn i Laugardal og mun viögerö á þvi hefjast strax meö haustinu. —KÞ 2» :i >\ % % Þessi mynd var tekln, er umboftssamningur Revlon fyrirtcklslns og ls- lensk-amerlska verslunarfélagsins haffti veriö undirritaftur. Frá vinstri: Daniei Luthringshauser, útflutningsstjóri Revion, Colette Charrier, sölumaöur, Bert Hanson, forstjóri tslensk-ameriska, og kona hans, Ragnheiður Hanson. REVLON Á fSLANDI 3 I I I I I I I I I I I I I I I I I Tímlnn ræösl á Ragnar Arnalds fyrir fréttafOlsun t frétt sem birtist i Timan- um á laugardaginn er ráöist harkalega aö Ragnari Arn- alds, fjármáiaráöherra, og honum boriö á brýn, aö hann hafi stungiö undan mikilvæg- um upplýsingum, þegar ráöu- neyti hans sendi frá sér yfirlit um álagningu tekjuskatts ein- staklinga. I yfirliti Ragnars er þvi haldiö fram, aö tekjur rikisins af tekjuskattinum fari einum milljaröi fram úr áætlun. Tim- inn fullyrir hins vegar, aö mikilvægum upplýsingum hafi veriö sleppt, sem sýni fram á, aö tekjur rikisins fari á fjóröa milljarö króna fram úr áætlun. Siöan segir I Timanum: „Þaö má þvi ljóst vera, aö Ragnar Arnalds hefur gleymt aö gera grein fyrir á þriöja milljaröi króna i tekjuskatts innheimtunni. Þaö er varla til of mikils mælst, aö réttar upp- lýsingar komist til almenn- ings. Þeim hefur Tlminn leit- ast viö aö koma á framfæri. Eða haföi fjármálaráöherra hugsaö sér aö stunga hiuta teknanna i rassvasann?” I B I I I I I I I I I I I I I I I Hornaflarðarbátar lll Grimseyjar Nokkrir Hornafjaröarbátar, sem leitað hafa sildar meö litlum árangri á heimamiöum, þar sem enga sild er aö fá, aö sögn Jóns Sveinssonar, formanns útvegs- mannafélagsins á Höfn, eru farnir að ihuga aö fara noröur til Grimseyjar á slldveiöar. Einn Stuðníngur við pólska verkamenn: „Ekkeri ákveðlð” „Þetta er miöstjórnarmál, en miöstjórnarfundur hefur ekki veriö ákveöinn”, svaraöi Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrúi ASI, er Visir innti hann eftir þvi, hvort Alþýöusamband Islands hygöist ekki sýna pólskum verka mönnum samstööu. ,,En þaö er nauösynlegt aö gera eitthvað i þessu máli”, svaraöi Haukur Már. AS Hornafjaröarbátanna var kominn á þessi miö I gær og fékk fjórar tunnur. —Gsal. þeir eru aó fáann þessa dagana á Rda gimislinuna Grandagaröi 13 sími 21915 Rauða- kross- menn pinga Landsfélög Rauöa krossins á Noröurlöndum hafa meö sér mikla samvinnu og árlega halda formenn og framkvæmdastjórar félaganna sameiginlegan fund. Nústenduryfirsllkur fundurá Is- landi og sækja hann allir formenn og framkvæmdastjórar félag- anna á Noröurlöndum og fram- kvæmdastjóri Alþjóöasamtaka Rauöa krossins. Hans Höegh heitir formaöur norska Rauða krossins og báöum viö hann aö segja okkur litiö eitt frá þessu þingi og starfsemi Rauða krossins i Noregi. „Þessi þing eru mjög mikilvæg fyrir samstarf norrænu félag- anna. Aðallega eru rædd mál, sem varöa alþjóölega starfscmi Rauöa krossins og bera menn saman bækur sinar um, hvaö gert hefurveriöog einnig hvaö áætlaö er aö gera I framtiöinni. Nú er mikiö starf fyrir höndum i Afriku, þar sem þurrkar og striö hrjáfólkiö. Eftir þetta þing fer ég til Genf og þaöan til Afriku til aö kynna mér ástandiö þar I ýmsum löndum. A þessu þingi hefur veriö talaö um þróunaraöstoö á niunda ára- tugnum og einnig um norrænt samstarf og hvernig viö getum fengiö fleiri sjálfboöaliöa til aö vinnafyrirRauöakrossinn”. ÁB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.