Vísir - 26.08.1980, Síða 20

Vísir - 26.08.1980, Síða 20
I 20 vísm Þriðjudagur 26. ágúst 1980 (Smáauglýsingar simi 86611 ) Ökukennsla y Ragnar Þorgrlmsson Mazda 929 1980 33165 Þorlákur Guögeirsson Toyota Cressida 83344 35180 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1980 19892 33841 Ævar Friöriksson VW Passat 72493 GEIR P. ÞORMAR ÖKU- KENNARI SPYR: Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. 1 slma 19896, og 40555. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax, óg greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns ö. Hanssonar. Nei takk ... ég er á bílnum 'ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard tep árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundaý-G. PéturssonarrSffiT’ ar 73760 ogJ3825. ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aöeins fýrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Biiaviðskipti Afsöi og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga-j deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Slðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V!±_______________________ Subaru GFT Hardtop ’78. ekinn 13 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 85582. Simca 1100. Til sölu Simca 1100, árg. ’77. Vel með farinn, ekinn 45 þús. km. Verö kr. 3.2 millj. Uppl. i sima 17048 eftir kl. 4. Til sölu Fiat 127 árgerö 1973. Upplýsingar i sima 54340. Góö kjör. Til sölu Austin Mini árg, ’76, ekinn 36 þús. km. Fal - legurbíll. Uppl. i sima 82894. Mjög vel með farnir. Fiat 127 árg. ’75 og Fiat 128 árg. ’73 til sölu. Tilboö óskast. Uppl. I sima 36241 eftir kl. 6. bsrb Utankjörst- aðaatkvæðagreiðsla um aðalkjarasamninga B.S.R.B. stendur yfir á skrifstofu B.S.R.B., Grettisgötu 89, alla virka daga milli kl. 9.00 og 17.00, fram að kjördegi, 4. sept. Yfirkjörstjórn B.S.R.B. RAUÐI KROSS ISLANDS BORGARSPiTALI + NAMSKEIÐ í SJUKRAFLUTNINGUM Dagana 1.-8. nóvember 1980 verður haldið námskeið i sjúkraflutningum á vegum Borg- arspítalans i Reykjavík og Rauða kross is- lands. Kennsla fer að mestu fram i Borgar- spítalanum. Meðal kennsluefnis verður end- urlifgun, f lutningur sjúkra og slasaðra, björg- un slasaðra úr bílflökum, helstu atriði í líf- færafræði. Kennarar verða úr starfsliði Borgarspítalans, frá lögreglu og slökkviliði. Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa áður tekið þátt í skyndihjálparnámskeiði. Þátttökugjald er kr. 50.000,00. Þátttakendur eiga kost á hádegismat við vægu verði en þurfa sjálfir að sjá um gistingu. Umsóknir skulu berast fyrir 10. september til skrifstofu Rauða kross Isiands, Nóatúni 21, Reykjavík, merkt Námskeið í sjúkraflutning- um, eða Margréti Einarsdóttur, skrifstofu Borgarspitalans í Reykjavík, merkt Námskeið i sjúkraflutningum. Umsóknareyðublöð fást hjá Rauða kross deildum um allt land og á skrifstofu Borgar- spítalans, simi 81200-366. Nánari upplýsingar er einnig að fá á sama stað. Takiö eftir. Til sölu er Toyota Carina. árg. ’75, ekinn 98 þús. km. Gott lakk, en þarfnast blettunar. Nýleg dekk + útvarp, Skipti möguleg á japönskum bil, árg. ’77. Uppl. I sima 94-3631 eftir kl. 18. Höfum úrval notaðra varahluta i Saab 99 ’74 Skoda 120 L ’78 Mazda 323 ’79 Bronco Volgu ’74 Cortina ’74 Volvo 144 ’69 Mini ’74 Ford Capri ’70 Ch. Lagona ’75 o.fl. Kaupum nýlega bfla til niöur- rifs. Opiö virka daga 9-7 laugardaga 10-4 Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551 Lada 1200, árg. ’75, ekinn á vél ca. 47 þús., verö kr. 1.600.000.-, góöur bill. Upplýsing- ar á daginn i sima 28611, á kvöldin I sima 37443. Til sölu stórglæsilegur Austin Allegro station, árg. ’78. Útvarp, sumar- og vetrardekk. Einnig á sama staö til sölu gull- fallegur Austin Mini, árg. ’77, ál- sportfelgur, sumar- og vetrar- dekk. Skipti möguleg. Upplýsing- ar I sima 74723. Bfla og vélasaian As auglýsir. Miöstöö vinnuvéla og vörubfla- viöskipta er hjá okkur. Vörubflar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl. Traktorsgröfur, Beltagröfur, Bröyt gröfur, Jaröýtur, Payloderar, Bilkranar. Einnig höfum viö fólksbila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Notaðir varahlutir: Morris Marina ’75. Fiat 132 ’75 Skoda 110 ’75 Citroen AMI árg. ’72 Austin Mini árg. ’75 Opel Record árg. ’71 til ’72 Cortina árg. ’71 og ’74 Peugeot 504 árg. ’70-’74 Peugeot 204 árg. ’70-’74 Audi 100 árg. ’70 til ’74 Toyota Mark II. árg. '72 M. Benz 230 árg. ’70-’74 M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74 Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763, opin frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3,einnig opiö 1 hádeginu. Bilaleiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761: Bllaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Slmi 37688. Slmar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Miöbær, áöur i Espigeröi, ný-tíndir ánamaðkar til sölu. Go verö. Uppl. I slma 17706. (Pýrahald Aö hálfu sfams. Kettlingar til sölu. Uppl. i sima 92-1676, Keflavlk. dónoiíiegnlr Karl Björnsson Nýlega lést Karl Björnsson gullsmiöur. Hann var fæddur aö Vakursstööum I Vopnafiröi 20. febrúar 1908, sonur hjónanna Björns Pálssonar og Rannveigar Nikulásardóttur. Hann læröi gull- smiöi hjá Einari Oddi Kristjáns- syni á Isafirði en einnig stundaöi hann sjómennsku. Hann læröi einnig skeiöasmiöi hjá hinu þekkta fyrirtæki Georg Jensen i Kaupmannahöfn. Áriö 1934 giftist Karl, Júliönu Jensdóttur úr Hafnarfiröi og eignuöust þau hjónin fjóra syni, Björn, Jens, Kari Val og Garöar. Þau Karl og Júliana fluttu til Reykjavikur áriö 1940 en Júliana lést 1959. Slðustu árin stundaöi Karl sjó- mennsku og einnig gullsmiöi hjá Jóni Dalmannssyni og slöan Dóru Jónsdóttur. Þorsteinn Björnsson Þorsteinn Björnssonfrá Hrólfs- stööum lést 15. ágúst 1980. Hann fæddist aö Bergsstööum I Svartárdal I A.-Húnavatnssýlu 24. mars áriö 1889. Foreldrar hans voru sr. Björn Jónsson og Guö- finna Jensdóttir. Þorsteinn ólst upp á Miklabæ I Blönduhllö. Áriö 1912 gekk Þorsteinn aö eiga eftir- lifandi konu sina Margréti Rögn- valdsdóttur og bjuggu þau lengst af á Hrólfsstöðum eöa allt til árs- ins 1944, en þá gerðist Þorsteinn brúarvöröur viö Ytri-Héraös- vatnabrú. Þau Þorsteinn og Margrét eignuöust þrjár dætur Marlu, Birnu og Guörúnu. Sjálfsbjörg Reykjavfk. Sunnudaginn 31. ágúst er fyrir- huguö dagsferö i Borgarfjörö eöa I Landssveit i Rangárvallasýslu. Komiö veröur viö á Elliöavatni og skoöuö þar aðstaða fyrir fatlaöa. Þátttaka tiikynnist I sima: 17868. Feröanefnd. aímœli Kristfn Ingimarsdóttir. Kristin Ingimarsdóttir Hraun bæ 194 hér I Reykjavlk er 85 ára dag, 26. ágúst. tilkyimingai SÁÁ-SAA Glróreikningur SÁA er nr. 300 I útvegsbanka íslands,. Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 82399. Fræðslu- og leiðbein- ingastöð SÁÁ. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9, Reykjavlk, Slmi 82399. Fræöslu- og leiöbeiningastöð SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁA, Lágmúla 9, Reykjavlk Slmi 8 23 99. Viö þörfnumst þin Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I sfma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. FrrfBslu- og leiðbeiningastöð SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9—5. SAA, Lágmúla 9, Reykjavík. Slmi 82399. Lukkudagar Lukkudagar 24. ágúst 18495 Vöruúttekt að eigin vali frá Liverpool íeiöalög Kvenfélag Bústaöasóknar fer Þingvailaferö sunnudaginn 31. ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl. I slma: 34322 Ellen og 38554 Asa. Lukkudagar 25. ágúst 2085 Sjónvarpsspil Vinningshafar hringi í síma 33622. gengisskiámrig Gengið á hádegi 25. ágúst 1980. Ferðamanna! 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur lOOSænskar krónur lOOFinnsk mörk lOOFranskir frailkar lOOBelg.frankar^ 100 Sviss. frankar lOOGyllini 100 V. þýsk mörk 100 LiTur - 100 ’Austurr. Sch. 100 Escudos lOOPesetar 100 Yen 1 Irskt pund Kaup Sala 497.00 498.10 1177.55 1180.15 429.00 430.00 8910.60 8939.30 10211.00 10233.60 11863.25 11889.55 13534.85 13564.85 11891.95 11918.25 1718.55 1722.35 29817.60 29883.60 25310.65 25366.65 27546.80 27607.80 58.11 58.24 3898.05 3906.65 997.40 999.60 681.20 682.70 222.80 223.30 1042.30 1044.60 gjaideyrir. # 546.70 547.91 1295.31 1298.17 471.90 473.00 9811.56 9833.23 11232.10 11256.96 13049.58 13078.51 . 14888.34 14921.34 13081.15 13110.08 1890.41 1894.59 32799.36 32871.96 27841.72 27903.32 30301.48 30368.58 63.92 64.06 4287.86 4297.32 1096.76 1099.62 749.32 758.91 245.08 245.63 1146.53 1149.06

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.