Vísir


Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 22

Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 22
Þriðjudagur 26. ágúst 1980 I * 22 Þessi flathöfða skjaldbökutegund á nú mjög I vök að verjast vegna á- gangs mannskepnunnar. Hún verpir i sand viö strendur og stöðug þétt- ing byggöar viö ströndina úgnar nú tilveru skjaldbökunnar. Af hverj- um hundraö ungum, sem komast úr úr eggjum skjaldbökunnar, má gera ráð fyrir, að einn komistá fullorðinsár og verði kynþroska. Þetta eintak er að skriða úr egginu sfnu. Af svipnum má helst dæma, aölitlu flathöföa skjaldbökunni litist ekki meira en rétt svo á þaö, sem hún sér — þaö er umheiminn, og vildí helst loka sig inni i öruggu egginu aftur. bdku- líf Nú hafa náttúruverndar- menn komiö blessaöri skjaldbökunni til hjálpar. Þeir annast og vernda egg hennar og sjá til þess, aö engir óæskilegir ein- staklingar komist of ná- lægt. Chris Blose raöar hér upp eggjum skjald- bökunnar, en eggin eru á stærö viö borðtenniskúl- ur. Eftir aö skjaldbökurnar eru komnar úr eggjunum, er fylgst vel meö þeim fyrstu vikurnar, þær vegnar og vöxturinn mældur. Aöur en þeim er sleppt, eru þær merktar og reynt er aö fylgjast vel meö feröum þeirra, og hversu vel þær skila sér á varpstöðvarnar. I Reagan ríður út Ronald og Nancy Reagan á leið í daglegan útreiðar- túr. Ekki fara þau þó tvö ein i slíkar ferðir. Lengst til vinstri á myndinni má sjá lögreglubil/ þvi að reynslan hefur sýnt, að ekki er vanþörf á því, að veröir laganna séu ein- hvers staðar nærri, þar sem forsetaf rambjóð- endur eru á ferðinni. Ronald Reagan, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, og kona hans, Nancy, eyða mest öllum fritima sinum á búgarði þeirra hjóna nálægt Santa Barbara I Kaliforniu. Búgaröurinn er ekkert smákot, rúmlega þrjú hundruö hektarar ab stærö. - Reagan þykir góður hestamaður og hafa reyndar andstæðingar hans lagt til, aö hann héldisig frekar við þá iþrótten póiitikina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.