Vísir


Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 24

Vísir - 26.08.1980, Qupperneq 24
veðurspá úagsins Frá Grænlandi liggur 1020 m b. hæöarhryggur fyrir noröaustan Island til Bretlandseyja. Suö- vestur af landinu er grunnt en hægfara, aögeröalitiö lægöar- svæöi. Hiti breytist fremur lítiö. Suövesturmiö: Austankaldi eöa stinningskaldi, rigning meö köflum. Suövesturland til Stranda og Noröurlands vestraog Faxaflóa- miö til Norövesturmiöa: Hæg- viöri eöa austan eöa suöaustan gola dálltil rigning viöast hvar. Noröausturland til Austfjaröa, Noröausturmiö til Austfjaröa- miöa: Hægviöri, skýjaö aö mestu, en hangir þurr aö kalla. Suöausturland og Suöaustur- miö: Austangola eöa hægviöri. Viöast dálitil rigning. Austurdjúp og Færeyjadjúp: Norövestan 2-5 vindstig austan til en hægviöri vestan til, skýj- aö. veðrið hér og har Veðriö kl. 6. Akureyri, súld 8. Bergen skýjaö 9. Helsinki skýjaö 12. Kaupmannahöfn skýjaö 12. ósló skýjaö 12. Reykjavik rign- ing 8. Stokkhólmur skýjaö 12. Þórshöfn hálfskýjaö 6. kl. 18 i gær: Aþena heiöskirt 26, Berlin rigning á siöustu kl. st. 11. Chicago hálfskýjaö 28 Feneyjar heiöskirt 21. Frankfurt skýjaö 14. Nuuklétt- skýjaö 11. London skýjaö 18. Luxemburg léttskýjaö 14. Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorca vantar. Montreal vantar. New York vantar. Paris léttskýjað 18. Róm heiöskirt 18. Malaga léttskýjaö 29. Vin heiöskirt 14. Winnipeg vantar. Lokl segir Þar kom aö þvi. Rikisstjórnin búin aö ráða sér hagfræöing til B þess aö hún geti botnaö I til- lögum allra hagfræöinganna, sem starfa I ráögjafarstofnun- a um hennar um efnahagsmál. S Þriðjudagur 26. ágúst 1980 síminnerðóóll Viila arann 12. skultog- lll Dlúpavogs „Það er rétt, að við höfum átt óformlegar viðræður við ráðamenn um kaup á togara að utan”, sagði Borgþór Pétursson, fram- kvæmdastjóri Bú- landstinds á Djúpa- vogi, i samtali við Visi. Borgþór sagöi, aö hugmyndin væri aö kaupa skip aö utan, vegna þess hversu langur af- greiöslufrestur væri á skipum smiöuöum hérlendis. Borgþór vildi aö ööru leyti sem minnst tjá sig um máliö, enda væri þaö á viöræöustigi. Samkvæmt heimildum, sem blaöiö telur áreiöanlegar, munu útgeröaraöilar á DjUpavogi vongóöir um, aö leyfi veröi veitt fyrir innflutningi þessa togara. 1975 höfðu þeir fengiö leyfi fyrir togara, en hurfu þá frá kaupum vegna þess hversu ófullkomin aöstaba var á staönum. Úr þvi hefur nú veriö bætt meö bygg- ingu nýs frystihúss. Nú er veriö aö ganga frá sölu á tveimur bátum frá Djúpavogi oger þá aðeins einn heimabátur eftir þar. Hann heitir Flóki og er um 90 tonn. Ef af kaupum togarans veröur, er þaö tólfti togarinn, sem væntanlegur er og er þá átt hvort tveggja viö þá, sem i smiöum eru hér heima, og þá, sem keyptir verða aö utan. —ÓM Jónas Kristjánsson, forstööumabur Arnastofnunar, lelöbeinlr Oscar Fischer utanrOdsráöherra Austur-Þýskalands f Arnastofnun I gær. Utanrfkisráöherranum fylgdi mikiö föruneyti, fjöldi embættis- manna, austur-þýskra, jafnt sem Islenskra. (Vfsismynd G.G.). Austur-býskur ráðherra í opinberri heimsókn: Lítill jðfnuður I viðskiptunum Austur-þýski utan- ríkisráðherrann, Oskar Fischer, kom til lands- ins i gærmorgun. Eftir viðræður við ólaf Jó- hannesson, utanríkis- ráðherra, var haldinn „vinnufundur” i Þing- holti, en siðan fór ráð- herrann i kynnisferð um frystihúsið ísbjörninn og Árnastofnun. 1 kvöldveröarboöi. sem utan- rikisráöuneytiö hélt ráöherran- um, kom fram i ræöu Ólafs Jó- hannessonar. aö utanrikismál Islendinga væru mótuö af þvi hvernig landiö væri i' sveit sett og aö einn af grundvallarþáttum islenskrar utanrikisstefnu væri friðsamleg sambúö viö allar þjóöir, jafnframtsem íslendingar standi viö skuldbindingar sinar viö aöila i bandalögum og sam- tökum þjóöa. Ólafur benti á aö Islendingar bindi miklar vonir viö framkvæmd lokasamþykktar Helsinki-sáttmálans. Hins vegar hefði innrásin i Afganistan hnekkt þeirri slökunarstefnu, sem rikt heföi i Evrópu undanfarin ár. Þá kom jafnframt fram i máli Ólafs, aö Islendingar kaupa mun meira frá Austur-Þjóöverjum en þeir af okkur, meiri jöfnuður I viðskiptum væri þvi æskilegur. —AS. Ovenluleg smyglaölerð: Gleypti hass- olíu fyrlr mllljón (verjuml Ungur maöur hefur viö yfir- heyrslur viöurkennt aö hafa smyglaö til landsins um 20 grömmum af hassoliu, en efnið hafði hann sett i verjur, sem hann siöan gleypti. Söluverðmæti þessa magns af hassoliu mun vera um ein milljón króna. Maðurinn kom flugleiöis hingað til lands frá Kaupmannahöfn, en skömmu áöur en hann lagði upp i flugferðina, setti hann hassoliuna I fjórar gúmmiverjur sem hann slðan gleypti. Eftir aö maðurinn kom til tslands, skiluöu verjurnar sér i gegnum meltingarfærin og mun manninum aö sögn hafa stórlétt viö þaö enda mikil hætta á ferðum, heföu verjurnar sprungið I meltingarfærunum. Maðurinn var síðan handtekinn fyrir utan skemmtistað i Reykja- vik er hann ásamt félögum sínum var að selja hassoliuna. Er þetta i fyrsta skipti sem fikniefnalögreglan hér á landi sannar smygl af þessu tagi en að- ferðin mun vera þekkt erlendis en vitneskja liggur fyrir um, að hassoliu hafi áöur veriö smyglað hingaö til lands á þennan hátt. —Sv.G. „LánlaKínn” enn ófundlnn Enn hefur ekki tekist aö hafa upp á manninum sem sveik lán aö upphæö 2.6 milljónir króna út úr veödeild Landbankans á föstu- daginn sl. Mál þetta þykir hið undarlegasta og er lögö mikil vinna I rannsókn þess. Aö sögn Rannsóknarlögreglunnar eru all- ar upplýsingar, sem stuðlaö gætu að lausn málsins, vel þegnar. —Sv.G. Steingrímur og Bolle hinga Sameiginleg fiskveiöinefnd Islendinga og Norömanna kemur saman til fundar I Gautaborg á morgun miövikudag, og mun veröa fjallaö um veiöar Norö- manna á norsk-Islenska sildar- stofninum. Sjávarútvegsráðherr- ar landanna munu sitja þennan fund. —P.M. Sveinn framlenglr Málverkasýning Sveins Björns- sonar, sem ljúka átti i gær á Kjar- valsstöðum, hefur veriö fram- lengd til klukkan 22 I kvöld vegna mikillar aösóknar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.