Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 7
IIpd í 2. delld á
broti úr markll
Tlndaslóll slgraði Grindavfk 3:0 og Dað nægði Skallagrfml
lil slgurs í riðlinum á markalðlu
Þa6 var mikill fögnuður i
Borgarnesi i gærkvöldi, þegar
fréttist um úrslitin i leik Tinda-
stöls og Grindavikur, sem fram
fór á Sauðárkróki. Tindastóll
hafði sigrað i leiknum 3:0 og þar
með var Skallagrimur frá
Borgarnesi kominn i 2. deild.
Staðan i úrslitariðlinum i 3.
deild, þar sem þessi þrjú lið voru
Fer Aml
ekkini
Haiifax?
,,Ég er með tilboð frá
Halifax upp á vasann, en
ég er enn ekki ákveðinn,
hvort ég tek þvi,” sagði
Arni Sveinsson, landsliðs-
maður i knattspyrnu, er
við ræddum við hann i
gærkvöldi, en eins og
Visir hefur skýrt frá
hefur enska 4. deildar-
félagið Halifax sýnt
áhuga á þvi að fá Árna i
sinar raðir.
Arni sagði, að hann
hefði gert Halifax gagn-
tilboð, sem þeir hefðu
hafnað. Það má ræða það
nánar, en ég mun taka
ákvörðun um það i kvöld,
hvort ég fer eða ekki,”
sagði Arni Sveinsson.
—SK.
saman, var þannig fyrir leikinn i
gærkvöldi, að Grindavik nægði
jafntefli til að komast upp i 2.
deild. Sigur Tindastóls meö 1, 2
eða 3 mörkum yrði til að Skalla-
grimur færi upp, en ef Tindastóll
sigraði með 4:0 eða meir átti
Tindastóll sætið i 2. deildinni!
Þetta vissu að sjálfsögöu allir
leikmenn og áhorfendur að leikn-
um, og var þvi spennan mikil.
Heimaliðiö komst i 1:0, 2:0 og
siðan 3:0 eftir að hafa sundur-
spilað Grindvikingana.
En fjórða markið lét á sér
standa. Skotið var i hliöarnetið,
bjargað á linu og skotið i stöng, en
inn vildi knötturinn ekki og þetta
fjórða mark kom þvi aldrei.
Markatalan I riðlinum réði röð
liða eins og vera ber, en munur-
inn var ekki meiri en „brot úr
marki”, ef svo má að orði kom-
ast. Deilingin sýndi 1,14 fyrir
annað liðið og 1,15 fyrir hitt og
það nægði. Þetta má sjá betur á
stöðunni hér fyrir neðan:
L U J I M S
Skallagrimur ..... 4 1 2 1 8:7 4
Tindastóll ....... 4121 9:84
Grindavik ........ 4 1 2 1 3:5 4
Einn leikur var leikinn i hinum
úrslitariðlinum i gærkvöldi. Þar
áttust við HSÞ-b og Einherji og
lauk þeim leik með sigri Einherja
frá Vopnafirði 4:2.
Úrslit leiksins skipta engu máli,
þar sem Reynir, Sandgerði, var
þegar oröinn sigurvegari i riöl-
inum og með sæti i 2. deild næsta
ár.
En lokastaðan i riölinum varð
sem hér segir:
Reynir ............ 4 2 1 1 8:5 5
Einherji........... 4 1 2 1 9:8 4
HSÞ-b ............. 4 0 2 2 4:8 2
Nú á aðeins eftir að skera úr um
hvaða lið sigrar i 3. deildinni og
fer sú viöureign, sem er á milli
Skallagrims og Reynis, fram
þann 21. september nk. — klp—
Eyjapeylar með
tak á ölkarnum
Vestmannaeyingar komust
skrefi nær sigri i 2. flokki á
Islandsmótinu i knattspyrnu i
gærkvöldi, þegar þeir sigruöu
Fylki á Laugardalsveliinum 3:1.
Yfirburðir Eyjaskeggja voru
ekki eins miklir og mörkin segja
til um. Arbæingarnir áttu ekki
siðurispilinuen voru heldurgjaf-
mildir á mörkin.
Það fyrsta kom eftir að mark-
vörður Fylkis haföi varið skot,
sem vará leiðframhjá,' og missti
hann knöttinn rétt inn fyrir lin-
una. Mark númer tvö var vlta-
spyrna, sem dæmd var á einn pilt
i vörn Fylkis fyrir að handleika
knöttinn óvart á mörkum
vitateigsins og það þriðja var
sjálfsmark. Fylkir skoraði mark-
réttumegin.en það kom of seint til
að hægt yrði að jafna.
Vestmanneyingar hafa gullið
tækifæri tilað tryggja sér titilinn
á föstudagskvöldiö. Þá mæta þeir
Breiðablikii Vestmannaeyjum og
nægir jafntefli i þeim leik til
sigurs, þar sem Breiðablik og
Fylkir geröu jafntefli I fyrsta
leiknum i úrslitakeppninni...
-klp-.
Siguröur T. Sigurðsson KR. Hann sveiflaöi sér léttilega yfir 4.75 metra
á stönginni sinni góöu i Laugardalnum I gærkvöldi. Visismynd Friö-
þjófur.
Markvöröur IBV ver hér glæsilega meö þvf aö slá knöttinn yfir f einni
sóknarlotu Fylkis iúrslitaleiknum 12. flokki igærkvöldi, en þar sigruöu
Eyjapeyjar 3:1... Vfsismynd Friöþjófur.
Sigurður nálgast
5 metrana ððfluga
setll nýtt íslandsmei (stangarslfikki á Laugardalsvelllnum
Sigurður T. Sigurðs-
son, stangarstökkvari
úr KR, bætti i gærkvöldi
íslandsmet sitt i
stangarstökki á innan-
félagsmóti ÍR, sem
haldið var á Val-
bjarnarvöllum i
Laugardal.
Sigurður sveiflaði sér þar yfir
4.75 metra og bætti met sitt, sem
hann setti á Karlott-keppninni hér
i sumar allverulega, en þaö var
4.62 metrar.
í sumar hefur Sigurður litið
getað æft vegna meiðsla, en hann
er nú óðum að ná sér og virðist
vera i afrekastandi um þessar
mundir.
Félagi hans i stangarstökkinu,
Kristján Gissurarson, Armanni,
bættí sitt persónulega met á mót-
inu I gærkvöldi en hann fór yfir
4.42 metra, sem er þriðji besti
árangur Islandings i þessari
grein frá upphafi. Valbjörn
Þorláksson KR heldur enn öörum
besta árangrinum, 4.50 metrum.
Annað kvöld veröur stangar-
stökkkeppni á vegum Armanns i
Laugardalnum og mun Sigurður
gera þar tilraun til aö bæta
tslandsmet sitt aftur... -klp-
Meiri harka í
körfuboltann?
Reglunum I körfuknattleik
hefur verið breytt nokkru eftir
Ólympiuleikana i Moskvu i
sumar.
Ber þar helst að nefna, aö-liö
má eftirleiðis taka leikhlé eftir
skoraða körfu. Þá var það einnig
ákveðið, að þegar lið hefur brotiö
af sér i 8 skipti, og hlotið 8 villur,
fær andstæðingurinn vitaskot við
hvert brot.en áður var miðað við
villur.
Þá má slá á hönd leikmanns,
sem er aö rekja knöttinn og eins
má slá á hönd hans i skoti, en
einungis þá hönd , sem hvflir á
knettinum. Þetta eru töluvert
miklar breytingar frá þvi sem
verið hefur og nú varla lengur
hægt að segja að körfuknatt-
leikurinn sé iþrótt án snertingar.
—SK.