Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 11. september 1980 21 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 5,—11. sept. er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. lögregla slökkvHiö Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrablll 51100. bridge Bretland tapaöi aöeins 2 impum í ööru spili leiksins viö Island á Evrópumótinu i Estoril I Portúgal. Það gat hins vegar fariö verr. Austur gefur/n-s á hættu Norftur A G ¥ K D 7 D G 8 6 3 ▼ 10 8 6 4 ♦ Vestur Auktur A 10 5 2 * A K D 8 7 ¥ G 9 2 V 10 6 5 »K95 ♦ T „ + K D 9 7 ^ A G 53 2 Suftur * 9 6 4 3 V A 8 4 3 * A 10 9 4 2 * — t opna salnum sátu n-s Si- mon og Þorgeir, en a-v Can- sino og Milford: AusturSuöur VesturNoröur 1L pass ÍG pass 4S pass 5L pass pass pass Heldur óþjálthjá Bretunum, en heppnin var meö þeim. Þorgeir spilaöi út eina spilinu, sem gaf spilið — tígulás. I lokaöa salnum föru As- mundur og Hjalti I f jóra spaöa og fengu ellefu slagi, þegar meistari Reese spilaði einnig út tigulás. skák Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Shishov Svartur: Cairncross Bréfskákkeppni Sovétrikin: England 1961-’63. 1. Hxc8 Kxc8 2. Dg3! Hótar 3. Dg8-I- og vinna hrók- inn. Ef 2. . . Hh8 3. Dc3+ og hrókurinn fellur. Eöa 2. . . Dd8 3. Hxb5 og vinnur. 1 • ± I # 1 111 l# 1 11 A B C D E F 6 H bilanavakt Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnar- fjörður, slmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavik, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garðabær, slmi 51532, Hafnarfjörður, slmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarf jörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tllkynn- ist I sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 slðdegistil kl. 8 árdegis og á.helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauaardög- um og heigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 44-16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I helmilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ídagsinsönn I dag er fimmtudagurínn n. september 1980/ 255. dagur ársins/ Réttir byrja. Sólarupprás er kl. 06.39 en sólarlag er kl. 20.08. Borgarspftalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30, A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.milkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. orðiö Undrast þú ekki, aö ég sagði þér: Yöur ber aó endurfæðast. Jóh. 3,7 velmœlt Þeir, sem mikiö elska, verða aldrei gamlir. Þeir deyja kannske af elli, en þeir deyja samt ungir. — A.W. Pinero. Amerískt agúrkusalat Salat: 1 agúrka 2 harðsoðin egg Sósa: 1 dl ýmir eða sýrður rjómi (creme fraiche) 1-2 tesk. tómatkraftur 1/2-1 tesk. ensk sósa 1 tesk. rifinn laukur 1 msk. söxuð steinselja persille) salt pipar. Skolið agúrkuna og skeriö I ten- inga. Smásaxiö eggin. Blandið þeim saman við agúrkutening- ana. Hrærið saman ými, tómat- krafti, sitrónusafa og enskri sósu. Kryddiö sósuna með lauk, steinselju, salti og pipar og blandiöhenni saman við salatið. Skreytið meö söxuðum eggjum. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.