Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 16
„Snjór
irumsýndur annað kvðid
- Næsta sym
Anna& kvöld, föstudag, veröur
fyrsta frumsýning Þjóöleik-
hússins f vetur og er hún á nýju
leikriti Kjartans Ragnarssonar,
Snjór. Þetta leikrit var forsýnt á
Listahátiöinni i vor.
Snjór er frábrugöiö fyrri
verkum Kjartans. Leikurinn
gerist aö vetrarlagi i litlu þorpi
á Austfjöröum viö snjóþyngsli
og snjóflóðahættu. Sviöiö er
heimili héraöslæknisins viö
næsta óvanalegar aöstæöur.
Læknirinn hefur fengiö hjartaá-
fall og fengiö sendan aöstoöar-
mann aö sunnan, sem reynist
vera fyrrverandi nemandi
læknisins. Gamlar væringar eru
skoöaöar úr fjarska timans og
ástandiö i verkinu hnýtir saman
manneskjur, sem hafa gerólika
afstööu til grundvallarspurn-
inga um lif og dauöa.
9 laugardag
Meö hlutverk I leikritinu fara
þau Rúrik Haraldsson, Erlingur
Gislason, Briet Héöinsdóttir og
Ragnheiöur Elfa Arnardóttir og
Pétur Einarsson. Ragnheiöur
Elfa veröur meö I 8 fyrstu sýn-
ingunum og þá tekur Lilja Guö-
rún Þórisdóttir viö hlutverkinu,
en hún er nú I leikför erlendis
meö Stundarfriöi. Ragnheiöur
Elfa lauk námi frá Leiklistar-
skóla Islands voriö 1978 og er
þetta hennar fyrsta hlutverk i
Þjóöleikhúsinu. Pétur Einars-
son fer einnig meö fyrsta hlut-
verk á sviöi leikhússins, en hann
hefur veriö þekktur leikari og
leikstjóri um árabil.
Sveinn Einarsson er leik-
stjóri, Magnús Tómasson geröi
leikmynd og Páll Ragnarsson
annast lýsingu. önnur sýning á
Snjó veröur á laugardaginn.
Mannkynssagan frá
sjónarhóli konu
I Fél agsstof nuní nnl í kvöld
Fyrsta sýning enska leik-
hópsins „Clapperclaw” veröur I
Félagsstofnun stúdenta i kvöld.
I hópnum eru þrjár konur og
verkið sem þær sýna heitir Ben
Hur. Þaö eru Alþýðuleikhúsið
og Rauösokkahreyfingin sem
skipulögöu komu hópsins
hingað.
Clapperclaw kom m.a. fram á
norrænni leikhúsráðstefnu
kvenna i Kaupmannahöfn og
svona til aö gefa hugmynd um
hvaö þær stöllur gera, birtum
við hér ummæli gagnrýnanda
danska blaösins Informations:
„Clapperclaw eru þrir músik-
alskir kabaretttrúöar, sem
endursegja af frábærum geisl-
andi krafti kvenkynssöguna,
ekki mannkyns (Herstory —
history) ... Á leikandi og óhátiö-
legan hátt sýna leikkonurnar
hvernig hin ýmsu kúgunarform,
t.d. eignarétturinn og heilagt
hjónaband — koma inn I söguna,
allt til karlaveldis nútimans,
sem er svo slægðarlega inn-
réttaö, aö kona fæst til aö
stjórna kúguninni. (Thatscher)
Fyrsta sýning leikhópsins er i
kvöld og önnur á morgun og sú
þriöja og siðasta á sunnudags-
kvöld. Sýningarnar hefjast allar
kl. 20.30.
A laugardaginn munu þær
Clapperclaw-konurnar halda
eins dags námskeiö, sem er opiö
öllum sem hafa áhuga. Alþýöu-
leikhúsiö annast innritun. Ms
Geirfinns- og Guð-
mundarmál
„Stattu þig drengur”.
Þættir af Sævari Ciesielski
eftir Stefán Unnsteinsson kom
nýlega út hjá Iöunn.
1 fyrsta hluta bókarinnar,
Sjálfsmynd Sævars, rekur
hann uppvaxtarár sin og sam-
skipti viö ýmsar stofnanir
þjóöfélagsins. 1 öörum hluta
bregöa ýmsir upp myndum af
Sævari og i þriöja og siöasta
hlutanum fjallar höfundur
bókarinnar um feril Sævars,
lýsir gangi I Geirfinns- og
Guðmundarmálum og um þær
ásakanir sem fram komu
varöandi harðræðiö, sem sak-
borningar áttu að hafa veriö
beittir viö rannsókna mál-
anna.
1 inngangi segir Stefán Unn-
steinsson m.a. um markmiö
þessarar bókar, að hann hafi
litiöá Sævarsem dæmigeröan
afbrotaungling aö mörgu leyti
sem samfélagiö dæmir löngu
áöur en hann hefur framiö
meiri háttar afbrot. Hugsar
höfundur sér aö saga Sævars
kunni aö draga úr fordómum,
sem fólk ber til þeirra sem
fara inn á sömu braut og hann.
Bökin er 149 blaösiöna löng.
byrjun kvennaársins og hefur
veitt því forstöðu siöan.
Upphaflega átti bókin aö vera
afmælisrit i tilefni sjötugsaf-
mælis önnu, en úr þvi gat ekki
oröið og þvi útgáfan ekki tengd
neinum sérstökum degi. Þess er
þó óhætt að minnast, aö I haust
eru liðin 5 ár frá kvennafrideg-
inum, 24. október 1975 og fer
ekki illa á þvl aö halda þaö af-
mæli hátíðlegt meö bók til heið-
urs önnu.
Þaö er, eins og áöur sagöi,
Sögufélagiö, sem gefur bókina
út og er útgáfan i samvinnu viö
nokkrar áhugakonur. Ritnenfd-
ina skipuöu þær Valborg Bents-
dóttir, Guörún Gisladóttir og
Svanlaug Baldursdóttir. 1 allt
skrifa 23 konur i bókina um allt
mögulegt efni, sem viðkemur
konum og þá vonandí körlum
lika. Höfundarnir eru læknar
lögfræöingar (enginn prestur
þó!) sagnfræöingar, skáld svo
nokkuö sé nefnt og eru titlar rit-
verkanna hinir forvitnilegustu.
Meöal greina má nefna grein
eftir Silju Aöalsteinsdóttur um
kvenmyndina i dægurlagatext-
um, grein eftir Helgu Kress, um
sagnahefö og kvenlega reynslu i
Laxdæla sögu, kynningu
Guörúnarölafsdóttur á konum i
manntalinu frá 1880, orð Ingu
Huldar Hákonardóttur um það
hvernig hægt er að þegja konur i
hel, grein Svövu Jakobsdóttur
um reynslu og raunveruleika
o.fl. o.fl. o.fl. Yngst höfundanna
erlngibjörg Halldórsdóttir Haf-
stað og hefur hún fyrsta is-
lenska kvendoktorinn að viö-
fangsefni i sinni grein.
Hægt er aö gerast áskrifandi
að bókinni og verða nöfn
áskrifenda jafnframt skrifuö á
heillakveðjulista-Sá siöur hefur
lengi viögengist aö bækur hafi
verið skrifaöar til heiöurs körl-
um á merkisafmælum þeirra,
en Konur skrifa verður fyrsta
bókin til aðsæma konu á þennan
hátt. Þaö er vissulega ekki illa
til fundiö aö Anna Sigurðar-
dóttir skuli veröa fyrsta konan,
sem þessu blaöi er brotiö i bók-
menntasögunni hvaö slikan
heiöur varöar. Ms
Ljóð og stökur
Stjörnublik — ljóö og
stökur er heiti nýrrar bókar
eftir Lilju Bjarkardóttur, sem
nýlega kom út. Höfundur
gefur bókina út sjálf. Lilja
Bjarkardóttir er raunar
skáldanafn Jónu Gisladóttur
og hefur Jóna notaö nafniö um
margra ára skeiö. Jóna er
fædd aö Kirkjubóli i Ketil-
dölum, Arnarfiröi árið 1947 og
hefur átt við heilsuleysi að
striða og béra vi'sur hennar
þvi nokkurt merki þar eö hún
veltir fyrir sér lífsgátunum I
ljósi reynslu sinnar. Fyrsta
erindi bókarinnar er á þessa
leiö:
Oft er ég særð,
þó séstþaö ekki viöa,
ég sest þá gjarnan
viöaðyrkjabrag.
Þó hugur minn haldinn
séoftkviöa
ég hlæ og brósi
ávallt flestan dag.
Helga og Jóhann, hún og hann eru þú og ég.
Þelm gekk vel í Póllandi
Boð um hátttöku í flelri söngvakeppnum
Þrátt fyrir umsátursástandið
I Póllandi aö undanförnu, tókst
aö halda Sopot söngvakeppnina
eins og ákveöiö haföi verið.
Keppnin er haldin árlega og aö
þessu sinni var 12 sjónvarps-
stöövum boöin þátttaka. Gert er
ráö fyrir aö um 100 milljónir
manns hafi horft á keppnina i
sjónvarpinu viöa um heim.
lslensku þátttakendurnir,
söngpariö „Þú og ég” þ.e. þau
Jóhann Helgason og Helga
Möller geröu heilmikla lukku i
keppninni og lentu i fjórða sæti.
Munaöi áðeins einu atkvæði á
þeim og grisku söngkonunni
Jessicu, sem var i þriöja sæti.
Lagið sem „Þú og ég sungu”
var „Dans dans”.
Fyrsta sætinu var deilt milli
tveggja bresku hljómsveitar-
innar Jigsaw og pólskarar
hljómsveitar sem heitir Vow.
Meöal áhorfenda I Póllandi
voru fulltrúar söngvakeppna
víöa um heim og var „Þú og ég”
boöin þátttaka i öörum keppn-
um, t.d. i Þýskajandi, Búlgariu
Finnlandi og Jaþán. Ms
Konur skrifa til heiöurs önnu
Siguröardóttur” er heiti bókar,
sem út kemur hjá Sögufélaginu i
haust. Anna Siguröardóttir var
hvatamaöur aö stofnun
Kvennasögusafns Islands i
Hvatakona aö Kvennasögusafni
tslands og forstöðumaöur þess
frá upphafi, Anna Sigurðar-
dóttir.
.. Bók til heiöurs
Onnu Siguröardóttur