Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 23
vtsm Fimmtudagur IX. september 1980 Umsjón: Asta Björnsdóttir. *r mt Útvarp kl. 19.40: tsumar gaus IHeklu. Uröu þar miklar skemmdir á Landmannaafrétti. i fyrrahaust fór Guölaugur Tryggvi Karlsson meö Landmönnum i göneur og bregöur hann upp svipmyndum úr þeirri ferö á sumarvökunni i kvöid. í RÉTTUNUM Á SUMARVÖKUNNI Meöal efnis á Sumarvöku út- varpsins i kvöld er þáttur, sem nefnist „Or göngum og réttum.” Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræöingur fór i göngur með Landmönnum i fyrrahaust og bregöur upp svipmyndum úr göngunum og einnig fylgdist hann meö þegar réttaö var. „Viö fórum inn Jökulgil,, segir hann, „og lentum þar i snjó- Leikrit vikunnar heitir „I leit aö liöinni ævi”og er byggt á sög- unni Random Harvest eftir James Hilton. James Hilton varö frægur fyrir sögur sinar og hafa verið geröar kvikmyndir eftir mörgum þeirra, þar á meöal Lost Horizon og Goodbye Mr. Chips. Hann stundaöi nám i Cambridge en geröist siöan blaöamaður. Sögur hans eru oft dularfullar og spennandi og heilla lesandann. James Hilton lést i Hollywood áriö 1954. Sagan „Random Harvest” sem áhlaupi og þurftum aö biöa i einn dag. Þetta eru viötöl viö gangna- mennina i léttum tón og meö fylgir mikiö af visum og gaman- máli. Ég fylgdi þeim eftir i réttir- nar og þar kemur fram hin eina sanna réttarmenning, mikill söngur og umræöur um féö. Guölaugur sagöi, aö þeir Land- menn heföu þann siö, aö þegar réttum er lokiö og féö er rekiö heim, þá koma þeir viö á einum i þýöingu Aslaugar Arnadóttur hefur fengiö nafniö „í leit aö liö inni ævi” fjallar um auöugan verksmiöjueiganda Chetwyn Rainer og bróöur hans Charles. Charles haföi barist i fyrri heim- styrjöldinni og oröiö þar fyrir áfalli, sem veröur til þess aö hann „týnir” tveimur árum úr ævi sinni. Þegar hann kemur til baka hefur hann störf viö fyrirtæki ættarinnar og ræöur til sin dug- legan einkaritara, sem hjálpar honum aö finna þessi týndu ár. Leikritiö er leikiö af leikurum úr eöa tveimur bæjum og fá réttar kaffi. „Þetta getur orðið á milli eitt og tvö hundruö manns þegar er sem flest. t þættinum er fylgst meö réttarkaffi á bænum Hrólfs- staðahelli. „I haust gaus i Heklu og réttuöu þvi Landamenn fyrr en ella og er afréttur þeirra stórskemmdur.” A sumarvökunni veröur einnig söngur Siguröar Björnssonar. Hann mun syngja islensk lög viö Leikfélagi Akureyrar. Leikstjóri er Bjarni Steingrimsson en meö helstu hlutverkin fara þau Gestur E. Jónsson, Theódór Júliusson, Sólveig Halldórsdóttir, Svanhild- ur Jóhannesdóttir og Marinó Þor- steinsson. Leikritiö tekur um eina og hálfa klukkustund i flutningi, tækni- mabur' viö upptöku var Guö- laugur Guöjónsson. Leikritið „Horfin sjónarmiö” eftir Hilton var flutt i útvarpinu áriö 1942. AB. undirleik Guörúnar Kristins- dóttur. Þá mun Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráöherra flytja annaö erindi sitt „Frosthús i Mjóafiröi.” Aö lokum veröur upplestur Ingibjargar Þorbergs á prent- uðum og óprentuöum kvæöum Lárusar Salómonssonar á 75 ára afmæli hans. Nefnist sá þáttur „Ævikvöldvaka.” Bjarni Steingrimsson er ieikstjóri leikrits vikunnar sem aö þessu sinni er leikiö af félögum úr Leik- félagi Akureyrar. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00. Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Siguröur Björnsson syngur Islensk lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. ishús og beitu- geymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráöherra flyt- ur annað erindi sitt: Frost- hús á Mjóafirði. c. Ævi- kvöldvaka. Kvæöi eftir Lárus Salómonsson, prent- uö og óprentuö. Ingibjörg Þorbergsles á 75ára afmæli skáldsins. d. Úr göngum og réttum. Guölaugur Tryggvi Karlsson hagfræöingur bregöur upp svipmyndum úr leitum og réttum Land- manna I fyrrahaust. — (Aöur útv. 4. október). 20.50 Leikrit: ieit aö liöinni ævi” eftir James Hilton. Þýöandi: Asiaug Arnadótt- ir. Leikstjóri: Bjarni Stein- grimsson. Leikfélag Akur- eyrar flytur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvaö er skóli? Höröur Bergmann námstjóri flytur fyrsta erindi sitt i flokki er- inda um skólamál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. útvarpið ki. 20.50: l leit að iiðlnnl ævi Rannað að pissa í gðrðum Grjðtaporps Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, lýsti þvi ein- hverntfmann yfir, aö hann óttaöist ekki kaupmannavaldiö f Reykjavfk. t framhaidi af þessu viröist þvi hafa veriö tekiö meö nokkurri velþóknun, þegar næturfólk miöborgarinnar gekk á rúöur kaupmanna og braut svona þrjár og fjórar stórrúöur á nóttu. Viö þvi virtist ekkert hægt aö gera, enda var löggæsla jafnan i iágmarki og snerist einkum um aö hringja i kaup- menn um nætur tii aö tilkynna þeim um mismunandi mikil rúöubrot. Kaupmann voru minnugir oröa Sigurjóns Péturssonar, forseta, og lágu eins og gyðingar I bólum sinum undir járnaga nasista, og biöu þess aö upplifa fieiri „kristais- nætur”. Svo geröist þaö alveg óvænt og utan viö pólitiskar iinur aö fullir unglingar fóru aö ganga örna sinna og pissa á lóöum f Grjótaþorpi. Þeir höföu aö vísu gert flesta afkima miöbæjarins aö hlandportum löngum áöur. En þaö voru port á umráða- svæöi kaupmanna og skiptu þvf ekki máli.ööru máli gegndi um Grjótaþorpiö. Þar búa margir staöfastir kjósendur Sigurjóns Péturssonar, forseta. Jafnvel Daviö Oddsson kom til hjálpar f borgarstjórn og benti forsetan- um á, aö þótt vitaö mál væri aö rúöur heföu veriö brotnar fyrir kaupmönnum I áraraðir, skipti þaö auövitaö engu máli hjá þeim ósköpum aö gera Grjóta- þorpiö aö einu allsherjar hland- porti. Þar byggi yfirleitt ekki nema menningarfólk og eitt- hvaö af forustuliöi umhverfis- samtaka Vesturbæjar, og borgarstjórnarmeirihlutinn ætti aö gera sér ljóst, aö ekki fylgdi þviannaöen atkvæöatap aö láta kyrrt liggja. Daviö Oddssyni tókst meö þessum aöferöum góöa dátans Sveijk aö vekja Sigurjón forseta til umhugsunar um hin bágu kjör Ibúa Grjótaþorpsins, og þaö stóö ekki á svari. Fimmtiu lögregluþjónar og ein sex salatföt voru send i miö- bæinn. Atrennan tókst meö ágætum. Aö visu var kveikt í einu verslunarhúsi, og bruninn skilmerkilega tilkynntur eig- anda. Um miöja nótt stundi hann i simann: Þvi f andskotan- um voruö þiö aö slökkva. Þessi kaupmaöur eins og allir hinir, var orðinn þvf vanur aö standa utan viö lög og rétt, og honum fannst þvl eölilega nokkuö skrft- iö, aö nú var jafnvel byrjaö aö slökkva þá elda, sem kveiktir voru. Riiöubrot minnkuöu um siöustu helgi, sem stafaöi af þvf aö gæta þurfti þess aö enginn pissaði f Grjótaþorpi. Kaup- menn komu undrandi aö heilum gluggum á sunnudagsmorgunn, og útlit er fyrir aö tryggingar- félögin fresti þvf I bráö aö neita aö tryggja rúöur kaupmanna f miðbænum. Þannig hafa ráö- stafanir Sigurjóns forseta út af atkvæðum I Grjótaþorpi oröiö til nokkurrar verndar hinum of- sóttu. Nú er eftir ab sjá hvort Sigur- jón metur meir, aö halda áfram „kristalsnóttum” I miöbænum, eöa hllfa ibúum Grjótaþorps viö hlandlykt. Valiö getur oröiö nokkuð erfitt þegar til lengdar lætur, vegna þess aö pólitlskt getur oröiö nauösynlegt aö sýna, aö ekki óttast forseti kaupmannavaldiö I Reykjavik. i þessu máli gefst ekkitlmi til aö tala um mannréttindi uppi- vööslufólks. Mestur fjöldi þeirra, sem safnast saman um nætur f miðborginni er auövitaö ekki trúbræöur Sigurjóns forseta.En þeir veröa aö fara i salatfötin eins og hinir, og eru þaö skemmtileg kynni af samfélag- inu eöa hitt þó heldur svona f byrjun vitundarlffsins. Og aö- sóknin er svo hörö eftir þaö hlandalarm borgarstjórnar- meirihlutans, sem nú ræöur stefnunni, aö blaöamönnum duga jafnvel ekki ökuskirteini til aö sannfæra lögreglu um aö þeir eigi erindi meö uppivööslu- liöi á dyrum salatfata. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.