Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR
Fimmtudagur 11. september 1980
18
(Smáauglýsingar — sími 86611 0PIÐ k“
9-22
sunnudaga
kl. 18-22
D
Til sölu
Saumavélar.
Notaöar beinsaumavélar i góðu
lagi, til sölu. Seljast á vægu veröi.
Uppl. i sima 82222.
Tilboö
óskast I notaöa eldhiisinnréttingu
meö eldavél, ofni og vaski. Uppl. i
sima 21511 frá kl. 9-18.
Seljum trefjaplastefni
til smáviögeröa. Steypum utan
um leka bensintanka. Polyester,
trefjaplastgerö, Dalshrauni 6,
simi 53177.
Oskast keypt
tsskápur.
óska eftir aö kaupa litinn Isskáp.
Uppl. I sima 30529 og 39814.
Óska eftir
aðkaupa svalavagn. Uppl. I sima
20207.
Húsgögn
Hljómtæki
■ oo o
»* ®ó
Antik.
Masslv útskorin forstofuhúsgögn,
skrifborö, sófasett, svefnherberg-
ishúsgögn, stakir skápar, stólar
og borö. Gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboössölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, slmi 20290.
Sjónvörp
Tökum I umboössölu
notuö sjónvarpstæki. Athugiö
ekki éldra en 6 ára. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50. S.
31290.
Kolster-Finlux
Litasjónvörp.
Akranes-Nágrenni.
Til sölu
Kolster og Finlux litasjónvörp,
eins árs ábyrgö á tæki, þrjú ár á
myndlampa og góö viðgeröar-
þjónusta. Gott verö og 5% stað-
greiðsluafsláttur eöa greiðslu-
kjör. Vilmundur Jónsson, Háholti
9, s. 93-1346, Akranesi.
Þá er komið aö kassettutækjum.
Hér þurfum viö einnig aö rétta af
lagerstööuna, og viö bjóöum þér
— CLARION kassettutæki frá
Japan
— GRUNDIG kassettutæki frá
V-Þýskalandi
— MARANTZ kasettutæki frá
Japan
— SUPERSCOPE kassettutæki
frá Japan,
allt vönduö og fullkomin tæki,
meö 22.500-118.500 króna afslætti
miðaö viö staögreiöslu. En þú
þarftekki aö staögreiöa. Þú getur
fengiö hvert þessara kasettu-
tækja sem er (alls 10 tegundir)
meö verulegum afslætti og aöeins
50.000 króna útborgun. Nú er
tækifærið. Tilboð þetta gildir að-
eins meðan NtJVERANDI birgöir
endast. Vertu þvl ekkert að hika.
Drifðu þig I máliö.
Vertu velkomin(n).
NESCO H.F., Laugavegi 10,
slmi 27788.
P.S.
Það er enn hægt aö gera kjara-
kaup i nokkrum tegundum af
ADC og THORENS plötuspilur-
um. Nú fer þó hver aö veröa siö-
astur.
Til sölu
sama sem ónotað Sony HST 49
m/innbyggöum magnara 2x25 w.
Kassettutæki m/Dolby system
Fecr. og Cro 2 og Utvarp m/FM,
LM og MV bylgjum svo og tveir
SS 2030 há talarar 30 w hver. Uppl.
i slma 24212.
Iiljómbær auglýsir
Hljómbær: Úrvalið er ávallt fjöl-
breytt I Hljómbæ. Versliö þar
sem viðskiptin gerast best. Mikiö
úrval kassagltara og geysilegt
úrval af trommusettum , mikil
eftirspurn eftir saxófónum. Tök-
um allar gerðir hljóðfæra og
hljómtækja i umboðssölu. Hljóm-
bær, markaður hljómtækjanna og
hljóðfæranna, markaöur sport-
sins. Hverfisgötu 108. S. 24610.
Hljóófgri
Til sölu antik pianó,
þarfnast viögerðar. Uppl. I sima
19586 á kvöldin.
Til sölu Yamaha
rafmagnsorgel meö innbyggðum
synthesizer. Uppl. I sima 66479
eftir kl. 7.
Heimilistæki
tsskápur.
Til sölu vel meö farinn Ignis is-
kápur. 190 L. Verö 120 þús. kr.
Uppl. i slma 28038.
Teppi
Sem nýtt gólfteppi til sölu.
Gæti passaö I verslunarpláss eða
stigahús. Fæst meö 30% afslætti.
Uppl. I slma 39530.
Nýtt vandaö gólfteppi til sölu.
80% ull m/strigabotni, drapplitt,
66 ferm. (18x3,66). Verð aöeins
kr. 18.500. pr. ferm. gegn staö-
greiöslu. Uppl. I sima 85673 kl. 9-
18.
Hjól -
vagnar
Nýtt
10 glra kappakstursreiöhjól til
sölu. Uppl. I slma 40585 kl. 7-9.
Jeststar
rally-sport reiöhjöl til sölu. 3ja
gira, vel meö fariö. Uppl. I slma
43905.
Honda SS 50, árg. ’78, til sölu.
Uppl. á Bilasölu Sveins Egilsson-
ar hf. Slmi 85100.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
Bókaafgreiöslan er I dag og til
miös septembers kl. 4-7 daglega.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15slmi 18768. Svarað i sima 18768
árdegis.
ZSSZM
y
Barnagæsla
1 árs gömui dóttir blaöamanns
á VIsi er aö leita aö frábærri um-
önnun frá kl. 13-18. Helst i vestur-
eða miöbæ. Uppl. i sima 86611 á
þeim tima eöa I sima 12154 á
kvöldin og morgnana.
,ua?
Hreingerningar
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö, eru óhreinindi og vatn
sogað upp Ur teppunum. Pantið
timanlega I slma 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúbum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn, slmar: 28997 og
20498.
Hólmbræöur
Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. VIÖ látum fólk
vita hvað verkið kostar áöur en
bið byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Upp. i sima 32118, B. Hólm.
Yöur til þjónústu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátrsem'
stenst tækin okkar. NU eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath< 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hUs-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tilkynningar
ATH. Breytt sfmanúmer.
KJÖTMIÐSTÖÐIN,
SÍMI 86511.
Þjónusta
Ung kona
meö verslunarskólapróf óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Hefur bilpróf. Getur
byrjað strax. Uppl. I sima 30529
og 39814.
Fótanudd.
Er byrjuð aftur meö ýmsar nýj-
ungar frá Kina. Uppl. I slma 31159
milli kl. 12 og 13.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma
39118.
Mokkaskinnsfatnaður.
Hreinsum mokkafatnað. Efna-
laugin, NóatUni 17.
Múrverk — steypur — flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísa-
lagnir, múrviögeröir, steypu,
Skrifum á teikningar. MUrara-
meistari. Uppl. I slma 19672.
Traktorsgrafa
MF 50B til leigu I stærri og
smærri verk kvöld og helgar.
Uppl. i síma 34846, Jónas
Guðmundsson.
Smlöum eldhúsinnréttingar
I gamlar og nýjar ibuöir, ásamt
breytingum á eldri innréttingum.
Uppl. I sima 24613.
Atvinnaíboói
Starfsstúlka
óskast allan daginn. ÞvottahUsið
Drlfa, Laugavegi 178.
Sendlar óskast
á afgreiðslu Visis. Vinnutimi frá
kl. 12-18 eöa eftir samkomulagi.
Uppl. á afgreiðslunni Stakkholti
2-4 eöa I slma 28383.
Keflavík-Njarövík.
Vanan mann vantar á hjólakólfu,
sem fyrst hjá Malarnámu Njarö-
vlkur. Simi 1761 eftir kl. 10 á
kvöldin.
Sendill á vélhjóli
Visir óskar eftir aö ráða röskan
sendil sem hefur vélhjól til um-
ráða.
Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafið
samband i síma 86611. Visir.
óskum aö ráöa
verkamenn i byggingarvinnu
strax. Mikil vinna. Uppl. I síma
39599 og 53255.
Aöstoöarmatráösmaöur,
karl eöa kona, óskast nU þegar aö
Dvalarheimilinu Skjaldarvlk viö
Akureyri. Nánari upplýslngar I
síma 96-22860 milli kl. 9 og 10 og I
sima 96-21640 milli kl. 12 og 13.
Fortöðumaður.
Óskum eftir
aö ráöa mann i trésmiðju okkar
aö Auðbrekku 55. Tréborg, simi
40377.
ER STIFLAÐ?
NIDURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER
O.FL.
Fullkomnustu tæki
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
HÚSAVIÐGERÐIR Ybólstrun
ÐOLSTRUN
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn.
Gerum föst verðtilboð,
Sækjum og sendum.
Greiðsluskilmálar.
>
Húsmunir
Síðumúla 4/ 2. hæð simi 39530
Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag-
færa eignina þá hafið samband viö
okkur. Viö tökum aö okkur allar al-
mennar viögeröir. Giröum og lagfær-
•um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum
sprungur og þök. Glerisetningar,
flisalagnir og fleira.
Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn,
fljót og örugg þjónusta.
Húsaviðgerðaþjónustan
Simi 7-42-21
Klæðum og
bólstrum
gömul húsgögn.
Sækjum og sendum.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46
Símar 18580 kl. 9-18
85119 kl. 18-22.
Afgreiðslutimi
1 til 2 sót-
arhringar
Stímpiagerð
Félagsprefitsmiðjunnar hf.
Spítal»jtíg 10
'V' Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ÁBYRGÐ
Sítni 11640
2^283
V\ösa
viðgerð'a
21283
Tökum að okkur
múrverk og
sprunguviðgeröir.
Útvega menn í alls konar við-
gerðir, smiðar ofl. ofl.
Hringið i síma 21283 eftir kl. 7
á kvöldin.
SKJÁRINN
Nú þarf enginn að fara
í hurðalaust.,
Inni- og útihurðir /
úrvali, frá
kr. 64.900.-
fullbúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduö vara við
vœgu verði.
f^BÚSTOFN
Aðalstrati 9
(Miöbajarmarkaði)
Simar 29977 og 29979
0
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940
Sedrus kynnir:
Ashton-sófasett
Verð kr. 772.000,-
Kynningarafsl. 15%.
Kr. 115.800,-
Staðgreiðsluverð kr. 656.200,-
K>
Vantar ykkur
innihuröir?
Húsbyggjendur
Húseigendur
Hafið þið
kynnt
ykkur
okkar
glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 56.000
Greiðsluskilmálar.
Trésmiðja
Þorvaidar Ö/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavik —
Sími: 92-3320
Sec/rus
Súðarvogi 32, simi 30585.
Er stíflað?
Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-rör-
um, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan ,j
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson J )
•-7L/J