Vísir - 14.10.1980, Page 1

Vísir - 14.10.1980, Page 1
i FA ÞINGMENN NÚ ! I 20% HÆKKUNINA? ! j - nemur nú hátt á aðra milljðn á hingmann j Varðskipifi Þór. Þðr seldur upplýslngar úr tlárlagatrum varplnu f opnu NelndakjöríD Forsætlsráðherra tðk sæti I llmm nefndum Sjá opnu /,Jón Helgason, forseti sameinaðs þings, hafði forgöngu um, í samráði við mig, að þetta frum- varp yrði iagt fram og ég lit svo á að það hafi meirihlutastuðning á þingi", sagði Gunnar Thoroddsen, forsætisráð- herra, í morgun, þegar blaðamaður Vísis spurði hann um frumvarp, sem þingffokkunum var feng- ið til meðferðar i gær, þessefnisað Kjaradómur ákveði í framtíðinni laun þingmanna. Kosningu I þingfararkaups- nefnd var frestaö T gær vegna þeirra breytinga á ákvaröana- töku um launagreiöslur til þing- manna, sem samþykkt þessa frumvarps heföi i för meö sér. Hingaö til hefur alþingi sjálft ákveöiö meö lögum, hver skyldu vera laun þingmanna, og i vor olli þaö miklu fjaörafoki, þegar þingfararkaupsnefnd tók ákvöröun um aö hækka laun þingmanna um 20% vegna ó- mældrar yfirvinnu. Rikisstjórn- in ákvaö þá aö fresta fram- kvæmd þeirrar ákvöröunar til haustsins og liklegt má teljast, aö þingmenn fáihátt á aöra mill- jón króna aukreitis i launaum- slögin innan skamms. „Akvöröun þingfararkaups- nefndar var lögformlega rétt og hiln hefur veriö staöfest af forsetum þingsins”, sagöi einn þingmaöur i samtali viö blaöamann Vísis i morgun. „Hvort sem frumvarpiö um kjaradóm veröur samþykkt eöa ekki, þá eigum viö þessa pen- inga inni”, sagöi þessi sami þingmaöur. Blaöamaöur Visishaföi einnig samband viö Friöjón Sigurös- son, skrifstofustjóra alþingis, vegna þessa máls, og sagö- ist hann lita svo á, aö þessari kauphækkun hafi veriö frest- aöþangaötíl fjallaö hefur veriö um hana á alþingi og hann myndi ekkert aöhafast fyrr en þaö hefur veriö gert. — P.M. Kyrkislanga I Sædýrasafnlnu: „Gæludýr hangað tii annað kem- ur I „Þetta er algengt gæludýr i Bandaríkjun- um, en ég verð nú að segja alveg eins og er, að ég er hálfhræddur víð þetta”, sagði Svavar Gunnarsson, verkstjóri I Sædýrasafninu í Hafnarfirði i gær, er hann handlék þar kyrkislöngu eina fyrir Visismenn. Sædýrasafniö fékk slöngu þessa aö gjöf fyrir hálfum mánuöi frá bandarlskum hjónum, þeim Láru og Arthur Clark, en Lára er eins og nafníö bendir til Islensk. Þau hjón hafa komiö hingaö til lands þrlvegis og ákváöu aö gefa Sæ- dýrasafninu þessa slöngu. Þegar Svavar fór inn I búriö til slöngunnar til aö sækja hana, haföi hún vafiö sig fasta utan um gildan trjástofn þar inni, Hann náöi taki á henni rétt fyrír aftan höfuöið.en þaö var samt ekki létt verk aö ná henni frá trénu. Hún vaföi sig utan um þaö og maöur Ijos sá strax hvers vegna slangan er köUuð „Boa kyrkislanga”. „Mér hefur veríð sagt aö þetta sé gæludýr og þaö veröur aö vera þannig, þangaö til annaö kemur I Ijös” sagöi Svavar, sem stóö greiniiega ekki á sama, þegar slangan reyndi aö blta til hans. Hún er ekki meö eitrað bit, en það er samt öruggt, aö þaö er ekki þægilegt aö láta hana blta sig. Slangan hefur ekkert nærst stö- an hún kom I Sædýrasafniö. Starfsmenn safnsins hafa þó ver- ib aö bjóöa henni mat af og tíl, en hingaö til hefur hún ekki sýnt honum áhuga. Maturinn, sem henni stendur til boöa, er lifandi rotta, sem sædýrasafnsmenn hafa I búrí þar suöurfrá og hafa sett inn I búriö til slöngunnar af og til. Slangan, sem er til sýnis I Sæ- dýrasafninu alla daga, er rétt um tveír metrar á lengd, og er talin vera hálfvaxin. Sennilega verða margir til aö gera sér ferö og sjá hana, enda ekki á hverjum degi sem sUkt dýr er til sýnis hérlend- is. gk—. Svavar Gunnarsson meö kyrkislönguna. Visismynd; BG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.