Vísir - 14.10.1980, Síða 2
2
vtsm
Þri&judagur 14. október 1980.
Hvers vegna verslar þú
i Hagkaup?
Ólöf Þormar, hdsmóöir: Þaö er
mjög hagkvæmt og svo er það
yfirleitt ódyrara en I öðrum búö-
um.
Bragi Ilagnarsson, vélstjórl frd
Súöavfk. Hér er svo mikiö vöru-
úrval, aö ég kem alltaf hingaö,
þegar ég er i bænum.
Lilja Kristensen, rdöskona: Ja,
ég dtti nú bara leiö hér um núna,
annars geri ég þaö mjög sjaldan.
Gunnar örn Guömundsson, sim-
virki; Þetta er nú i fyrsta sinn,
sem ég vérsla hér.
Guörún Snorradóttir. ritari: Þaö
er bara svo þægilegt.
Þrenglngar
ÞjðOviijans
1 Sunnudagsblaöi Þjóö-
viljans, sem kemur út d
iaugardagsmorgnum,
brýst út mlkil öfund i garö
Vlsls vcgna stækkunar
blaösins og breytlnga
sem hafa mælst mjög vel
fyrir meöal lesenda.
Telur laugardags-sunnu-
dagur Þjóöviljans þessar
endurbætur merkl þess
aö Vlsir sé d hausnum!
Þaö er alkunn aöferö aö
reyna aö leyna eigin
vandræöum meö þvl aö
ræöa um fmyndaön erfiö-
leika annarra. Auövitaö
berjast daghlööin i bökk-
um eins og fyrri daginn,
en Visir er þó ekkl svo aö-
þrengdur sem Þjóöviljinn
er lætur kaupendur slna
borga fulit dskriftargjald
fyrir fimm blöö d viku
meöan önnur blöö koma
sex sinnum út. En þaö eru
ekki bara fjdrhagsþreng-
ingar sem hrjd Þjóövilj-
ann elns og fram kemur
hér d eftir.
Ekkl pldss fyrlr Elnar
Karl.
Elnar Karl
í lörum
Einar Krl Haraidsson
Þjóövlljaritstjóri mun
skipta um starf d næst-
unni og hætta d ÞjóbvilJ-
Alberl vlldi
ekkl lorsetann
i sambund) viö nefndu-
skipau og skiplingu for-
setastarta 1 þinginu.
höföu stjórnarsinnar,
einkuin Alþýöubanda-
Ingsmenn og Kramsókn.
lagt á þaö mikta dhevslu
aö þelr fengju meirihiuta
i ölium nefndum og for-
seta aiira deilda.
Dæmiö gekk hinsvegar
ekki upp varöandi for
setana, þegar Aibert
Guðmundsson neitaöi
Gunnari Thoroddsen að
bjóöa sig fram sem for-
seta. Eggert llaukdal var
ekki boöiö upp ó framboö.
(sennllega þar sem
bonum er ekkl treystandi
aö rdöa vlö þaö) og þá
haföi Gunnar ekki lengur
frambjóöendur. Jafn-
framt þessari breytlagu.
dttl slöan aö skipta um 1.
varaforseta I Samelnubu
þingi, kratal staö Péturs
sjómanns. Þegar dæmlö
gekk ekki upp I neörl
delld, sat Gunnar uppl
meö þd elnu breytlngu aö
fellu Pétur.
Umlerð
I Lagos
„óngþveitiö d götum
Lagos veröur ekkl meö
oröum lýst. Astandiö var
oröiö sllkt. aö borgaryfir-
völd fyrirsklpuöu, aö
bflar meö númeri meö
oddatölu skyldu aka ann-
an daginn, en jafnar tölur
hinu daginn. Þeir sem
þaö gátu, keyptu þvf
annan bil meö gagnstæöu
núineri og öngþveitiö var
þaö sama.
Þessi tllvitnun er úr
ræöu Vlítis Magnússonar
á ráöstefnu Lifs og lands
og Rauöa krosslns um
helgina. Þessi rdöstefna
triksl meö miklum dgæt-
um eins og aörar sem Lif
og land. undir forystu dr.
Jdns óttars. hefur gengist
fyrir.
i slrælð
Kaili kom vel þéttur inn
i strætó og hélt á flösku í
annarri hendi, Þegar
hann ætlaði aö leita aö
aurum fyrir farinu i
vösum sinum var hann
ckki stööugri en þaö, aö
hann varö aö gripa í
stöngina ti) aö haida sér,
með þeirri hendinni er
laus var.
— Láttu mlg halda d
flöskunnl. meöan þú
finnur peningana. sagöi
vagnstjórinn.
— Aldrei, sagöi Kalli
loömæltur. Þó indtt hins
vegar halda I stöngina
fyrir mig.
anum. Þaö hefur komiö f
Ijós aö ekki er rúm fyrir
hann d blaöinu eftir
endurkomu Kjartans
ólafssonar t ritstjórastól
og hefur nú maöur gengiö
undlr manns hönd viö aö
finna annaö starf fyrtr
Elnar. Llkur eru d aö þaö
hafi teklst, meöal annars
fyrlr tilverknaö Hjörlelfa
Guttormssonar lönaöar-
rdöherra. þótt enn sé ekkl
alveg Ijóst i hvaó Einar
Karl fer.
Þd hefur Vilborg
Haröardóttir hætt sem
tréttastjórl ÞJtfðviljans.
Sd hón engan tilgang f aö
halda dfram aö reyna aö
koina almennum fréttum
inn íþaöblaö. þvi Kjartan
hentiþeim jafnóöum út tll
aö koma aö lofruilum um
rdöherra Alþýöubanda-
lagsins.
Bidtl bann hcfur veriö
lagt viö allri gagnrýni d
ráöherra Alþýöubandu-
iagsins á siöum Þjóövilj-
ans og margir flokks-
menn eru æfir út af þelrrl
rltskoöun sem Kjartan
hefur tckið upp eftir aö
hann náö) ÖHum völdum á
blaöinu. Fyrlr nú utan
þaö hvaö Þjóöviljlnn
þykir orölnn þrautlelöin-
legur, fyrtr utan hinn
ómissandl Flosa.
Kjartan oröinn einráöur.
Konur ð lerð
tslensku þá tt ta k-
endurnir á kvennardö-
stefnunni i Kaupmanna-
höfn f sumar hafa éskaö
eftir þvi vlö sjónvarpiö aö
þaö taki rdöstefnuna tll
umíjöllunar.
Þetta hlýtur aö hafa
verið geyslmerk sam-
korna þvi sérstakur út-
varpsþdttur var um hana
d flmmtudagskvöldiö og
annar þáttur boöaöur I út-
varpi næsta fimmtudags-
kvöld. Þegar sjónvarplö
er svn lika búiö ab efna tll
umræöuþáttar um máliö
hljótum vlö lokslns aö
vita um allt sem geröist i
Kaupmunnahafnaireis-
unni.
Magnlð
magnasl
Fiest er nó furiö aö
mæla I magnl. hvort
heldur sem rætt er um
msgnaukiiinguv eöa
magnminnkun,svo ekki sé
taiaö um framieiösin-
magn. Þaö er alveg
mngnaö hvaö hægt er aö
koma magni aö vföa. Sem
dætnl má nefna upphæö I
Þjóðviijanum fyrir helgi:
„Skipulagsnefnd
borgarinnur synjaöi á
fundisinum s,\. mánudug
beibnl Byggung sf. um
stáraukiö bygglngumagn
á Eiösgeanda....”
Sæmundur Guðvinsson
blaöamaöur skrlfar
„Slarf allan
sólarhrlnginn’
seglr Krlstján Haraldsson, sljórnandl
Orkubús vestflarða I spjalll um III og
tllveruna. siörf og áhugamál
Meö tllkomu „Vesturlfnu”
spara Vestfirðingar um 2 millj-
aröa d dri i ollukaupum. Orkubú
Vestfjaröa var stofnaö 1978 og
hefur siöan m.a. annast umsjón
meö rafmagnsdreifingu um Vest-
flröl. 1 staö dleselrafstööva sem
framleiddu um 6 megawött,
kaupir nd Orkubólö raforku f
gegnum „vesturlinu", en hún er
tengd raforkusvæði Landsvirkj-
unar. Rafmagnsveltur rikisins
annast rekstur vesturlfnu.
1 tilefni af hinum merka áfanga
fyrir Vestfiröinga náöum viö tali
af stjórnanda Orkubús Vest-
fjaröa, Kristjáni Haraldssyni til
þess aö kynna fyrir lesendum
feril hans og fyrri störf.
Fæddurað Hjalt-
eyri við Eyjafjörð
Kristján er fæddur aö Hjalteyri
viö Eyjafjörö 20. októver 1947.
Foreldrar hans eru Haraldur
Einarsson, byggingameistari hjd
lslenskum aöalverktökum og
Eufemia Kristinsdóttir,
7 ára gamall fluttist Kristján til
Reykjavikur, Hann lauk ndmi frd
Menntaskólanum d Laugarvatni
1967 og hélt þá til náms i Banda-
rikjunum.
Raungreinar voru viöfangsefni
hans þar i Welseyan University.
Ariö eftir kom hann hingaö til
lands og lauk fyrrlhluta i
byggingaverkfræöi viö Hdskól-
ann 1971. Þá fór hann utan til Svi-
þjóöar og lauk siöari hluta náms-
ins 1974.
Frá Aðalverktökum I
Orkubúið
Þegar Kristján kom frá Svi-
þjóö, hof hann störf viö tilboðs-
gerö og verkeftirlit hjá íslenskum
Aöalverktökum. Þar starfaöl
hann fram til drsins 1978, er
Orkubú Vestfjaröa var stofnsett
og hann ráöinn orkubússtjóri.
Og starfiö: „Þaö md segja aö
þetta sé starf allan sólarhringinn,
ekki neinn reglulegur vinnutlmi”
sagöi Kristjdn. 1 starfinu felst al-
mennt stjórnunarstarf meö fyrir-
tækinu og framkvæmd stefnu
stjórnar.
„Hér er betra mannlíf”
Kristján er giftur Halldóru
Magúsdóttur frd Þlngeyri. Þau
eiga, Ebbu, 9 ára og
Magnús 5 ára.
Viö inntum Kristján eftir þvl
hvernig honum Ifkaöl aö búa á
Vestfjöröum, eftir aö hafa kynnst
.borgarlifi bæöi hér og erlendis:
„Þaöhefuroft veriösagt aöhér
sé betra mannlif og hér hef ég svo
sannarlega kynnst þvi og tek
undir þaö” sagöi Kristján
Haraldsson, 33 ára gamall stjórn-
andi Orkubús Vestfjaröa, sem
sagöist stunda Iþrdttir og bridge
þegar færi gæfist f tómstundum.
lilll
Krlstjdn Haraldsson. orkubússtjórl.