Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. október 1980.
3
vism
Dlalur Ragnar gagnrýnir yiiriýslngar Jönasar Haralz um efnahagsmál:
„Koma nia heim og saman
viö stööu hans í bankanum”
„Útlánastefna bank-
anna hefur sveiflast öfg-
anna á milli meö þeim
hætti, að það hvarflar að
manni að ekki hafi góður
hugur eða skynsemi ráðið
þar ferðinni, auk þess
sem þetta hefur verið í
hrópandi andstöðu við þá
andstöðu við þá aðhalds-
stefnu, sem ríkisstjórnin
hefur framfylgt", sagði
Ólafur Ragnar Grímsson,
a Iþingismaður, þegar
blaðamaður Vísis bað
hann um nánari
skýringar á þeirri gagn-
rýni, sem hann hefur haft
i frammi á stefnu við-
skiptabankanna.
„A sama tlma og rikisstjórnin
hefur beitt aðhaldi, sem komið
hefur fram i góðum rekstri á
rikissjóði, hafa sumir bankanna
aukið útlánin gifurlega. Þar við
bætist að þessi útláaaukningin
hefur orðiö á þeim sviðum, sem
á engan hátt þjóna eðlilegri
uppbyggingu atvinnuveganna.
Sjávarútvegurinn átti i sumar i
erfiðleikum með að fjármagna
þá birgðasöfnun sem varð
vegna markaöserfiðleika, en
samtimis varð mikil útlána-
aukning til almennrar kaup-
mannaverslunar og einstak-
linga. Þegar rikisstjórnin gerði
athugasemdir viö þessa stefnu
var svo hlaupið yfir á hinn kant-
inn og skrúfað fyrir öll útlán”.
Ólafur Ragnar Grimsson:
„Ekki hafi góður hugur eða
skynsemi ráðið þar ferðinni”.
Jónas Haralz: „Ekki ástæða til
að segja eitt eða neitt um
þetta”.
Ólafur sagöi að ekki væru allir
bankarnir undir sömu sökina
seldir i þessum efnum, en
Landsbankinn væri þeirra
verstur. Mátti á Olafi skilja að
þar væri ekki um tilviljun aö
ræöa.
„Jónas Haralz hefur, sem for-
maöur efnahagsnefndar Sjálf-
stæöisflokksins, látiö frá sér
fara ýmsar yfirlýsingar um
efnahagsmál, sem koma illa
heim og saman við stöðu hans
sem aðalbankastjóra Lands-
bankans”, sagði Olafur. Blaöa-
maður Visis bar þessi ummæli
Ólafs undir Jónas Haralz, en
hann vildi ekkert um þau segja.
„Ég tel þessi ummæli ekki
vera þess eðlis, að ástæða sé til
þess aö segja eitt né neitt um
þau”, sagði Jónas. —P.M.
Pepsi-kóla-drykkurinn er 75 ára um þessar mundir ogi af
því tilefni bauð Sanitas upp á þennan úrvalsdrykk í hléi á
barnasýningu í Háskólabíói um helgina. Kvikmyndahús-
gestir kunnu vel að meta þetta framtak Sanitasmanna,
og var mikið drukkið.
—KÞ/Visism. BG
gplfncQ1
Snarræöl forðaðl
lögreglu í sjúkra-
flulnlngum frá
árekslrl
Lögreglan á Selfossi var á leið
ADalfundur
SÁÁI kvöld
Aðalfundur Samtaka áhuga-
fólks um áfengisvandamálið,
SAA, verður haldinn i kvöld og
hefst i Kristalssal Hótels Loft-
leiða klukkan 20.30.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa og almennra umræðna um
starfsemi SAA mun Jóhannes
Bergsveinsson yfirlæknir fjalla
um áfengisvarnamál á landinu og
hvernig staöið er að þeim málum
nú.
til Reykjavikur með sjúkling um
kl, 10.40 á laugardaginn, þegar á
móti bifreiðinni kom önnur bif-
reið á mikilli og skrykkjóttri ferð.
Bifreiðin sveiflaðist á milli
vegakanta og þegar bilarnir
mættust,á móts við Sandhól i ölf-
usi, bjargaði snarræöi lögreglu-
manns bilunum frá árekstri.
Fólksbifreiðin endaöi afvelta
utan vegar, mikiö skemmd.
I ljós kom aö ökumaður var
einn i bifreiöinni og sterkur grun-
ur leikur á að hann hafi veri
undiráhrifúm áfengis við akstur-
inn. ökumaöurmeiddistnokkuð á
andliti en mun að öðru leyti ekki
hafa sakað.
Sjúklinginn i lögreglubilnum
sakaði ekki.
BORflO EFTIR HEITU
VATNI Á RAUFARHÖFN
„Nú er verið að bora hér eftir
heitu vatni og biðum við Raufar-
hafnarbúar spenntir eftir að sjá
hver árangurinn verður”, sagði
Sveinn Eiðsson, sveitarstjóri á
Raufarhöfn.i samtali við Visi.
„Það er Orkustofnun, sem
stendur fyrir þessari borun, sem
framkvæmd er með jarðbornum
Ými”, sagöi Sveinn. „Borstæðiö
er hér syðst i kauptúninu og var
byrjað að bora i gamalli neyslu-
vatnsborholu. Er meiningin að
bora 600 m djúpa tilraunarholu og
mun láta nærri, að það verk sé
hálfnað. Norð-austur hluti lands-
ins hefur fram til þessa verið
„kalt” svæði, en það yrði okkur
kærkominn búbót, ef það
afsannaðist með þessari borun,
og nægjanlegt vatn fyndist fyrir
hitaveitu á Raufarhöfn”, sagöi
Sveinn i lok samtalsins.
allt til sláturgerðar
nýtt og ófryst
slátur
afgreitt beint úr kæii
Föstudaga kl. 14-20
Laugardaga kl. 9-12
Þriðjudaga til f immtudaga kl. 14-18
Ath: Engin slátursala á mánudögum.
Þægileg afgreiðsla
7V Næg bílastæði
föl Sparimarkaðurinn
J\ m >n+i ■ wi wí i > / LJ I rt í+ír» >4 .4^9
Austurveri v/Háaleitisbraut
Neðra bílastæði (sunnan hússins).
—AS