Vísir - 14.10.1980, Side 5

Vísir - 14.10.1980, Side 5
Þriöjudagur 14. október 1980. 5 vlsnt HAR9IR BAR- DAGAR VID ABADAH - Mikið mannfall í átökunum í gær Mikið mannfall varð í bardögum trana og íraka i gær. trakar færast nú æ nær úthverfum borgarinn- ar Abadan, sem er ein helsta oliuframleiðsluborg írana. Þá sprengdu Irakar upp aðaloh'uleiðsluna sem liggur frd Khuzestan-héraði til Teheran og eru þar með að reyna að neyða Irani til að ganga til samninga með þvi að skera á aðal-oliuað- flutningsleið þeirra. Talið er að bráðlega muni Irani skorta oliu bæði til venjulegra nota og til hernaðar. Iranir verjast af mikilli hörku i Abadan og gefa ekki þumlung eft- ir og varð sem fyrr segir mikið mannfall i bardögum þar i gær, þó ekki hafi neinar opinberar töl- ur verið gefnar upp. Iranir gerðu i gær miklar loft- árásir á irakskar borgir, meðal annara borgina Basra, sem er á vestur bakka Shatt Al-Arab sundsins. Og Irakar eru sagðir hafa gert loftárás á oliu- hreinsunarstöð á Kharg-eyju, en Iranir segjast hafa skotið fimm árásarflugvélar niður i þeirri loftárás. trakskir hermenn sækja nú að Abadan. Björgunarmenn leita Irústum hruninna húsa. Stööugar haröhræringar tefja mjög allt hjálparstarf. JARDHRÆRINGAR TEFJA ALLT HJÁLPARSTARF - 50 hús eyðllögðusi í jarðskjáltla I El Asnam í gær - Tala látlnna nemur nú tugum húsunda Fimmtiu hús eyðilögðust i snörpum jarðskjálfta sem varð i alsirsku borginni E1 Asnam i gær, en enginn meiddist. Smá-jarðhræringar hafa orðið annað slagið siðan i jarðskjálftanum mikla á föstu- daginn, sem varð að minnsta kosti tuttugu þúsund manns að bana. Hafa jarðhræringarnar hamlað nokkuð hjálparstarfi. Björgunarmenn öttast mjög, að komin til grafar. Auk borgarinn- tala látinna eigi eftir að hækka ar E1 Asnam, sem segja má að töluvert, þegar öll kurl verða ^ hafi gereyðilagst i skjálftanum á föstudag, urðu fjögur þorp, hvert með um tiu þúsund ibúa, fyrir verulegum áföllum. Tala heimilislausra er varlega áætluð á milli 250 og 230 þúsund og hætta er talin á að drepsóttir breiðist út. Fréttamenn, sem heimsótt hafa jarðskjálftasvæðið segja, að endurbyggja þurfi E1 Asnam .frá grunni, slikur hafi máttur eyðileggingarinnar verið. TvrKlanú: Flugrænlngjarnlr handleknlr Tyrkneskir hermenn náðu á sitt vald flugvél, sem rænt hafði verið yfir Tyrklandi, þar sem hún stóð á flugvellinum i Diyarbakir i morgun. Hermennirnir leystu þannig úr haldi um hundrað farþega, sem haldið hafði verið i gislingu. Samkvæmt nýjustu fréttum voru fimm flugræningjar hand- teknir, þar af einn særður. Allur eru flugræningjarnir tyrkneskir múhameðstrúarmenn, bar af einn blaðamaður'og einn ljós- myndari. Tyrknesk hernaðaryfirvöld ein- angruðu I gær borgina Diyarbakir, þar sem flugræn- ingjarnir héldu nærri hundrað manns I gislingu. Flugræningjarnir kröfðust þess að eldspeyti yrði sett á flugvélina i Diyarbakir og hótuðu að sprengja vélina i loft upp að öðr- um kosti. Þriðjungi farþeganna var leyft að fara frá borði, þar á meöal öllum konum og börnum, áður en hermennirnir geröu áhlaupið. Gral-alvarlegt verkfall Um fjögur hundruð lik hafa nú hlaðist upp i líkhúsum Sydney 1 Astraliu vegna verkfalls grafara þar i borg. Grafararnir krefjast hærri launa. Aðstandendur þeirra látnuhafa verið hvattir til að láta jarðarfar- arathöfnina fara fram, en sjálf greftunin eða likbrennslan yrði að biöa betri tima. Engar horfur virðst vera á þvi að verkfallið leysist I bráð. Glistrup fékk nýlega heimsókn frá fógeta sem var kominn til aö taka lögtak hjá honum vegna ógreiddra skatta frá árunum 1973—1975. Þaö var engin smá- upphæö sem GUstrup skuldar, en hún nemur um 330 milljónum is- lenskra króna. Þegar fógeti mætti á staöinn ásamt aöstoöarmönnum sinum varGlistrup þar fyrir ásamtstór- um hópi blaöamanna, en hann haföi boöiö 25 blaöamönnum aö vera viöstöddum lögtak fógetans. 20 hryöjuverkamenn handieknir Aö minnsta kosti 20 vinstri sinnaöir hermdarverkamenn hafa veriö handteknir slöastliöna viku á ltaliu, grunaöir um hryöju- verk iTórinó, Mllanó og Bólogna. Þeir handtcknu, sem eru meöal annars kennarar og námsmenn, eru grunaöir um aö eiga hlutdeild i moröum þriggja italskra em- bættismanna fyrr á árinu. FlÚðl á náðlr dauðans Ernst Ehlers, sjötugur fyrrver- andi nasistaforingi framdi nýlega sjálfsmorö á heimili sinu i Kiel. Hann átti aö mæta fyrir rétt I næsta mánuöi ákæröur fyrir aö hafa stjórnaö þvl I fangabúöura nasista aö 26 þúsund gyöingar frá Belgiu og Frakklandi voru HT- látnir f siöari hcimsstyrjöldinni. Nyn mei i geimnum Sovésku geimfararnir Leonid Popov og Valerji Rjumin komu nýlega til jaröar eftir aö hafa dvaliöf geimfari sinuf 185daga á braut umhverfis jöröu. Þar meö höföu þeir sett nýtt met I þvi aö hringsóla umhverfis jöröina, en fyrra metiö átti Kjumin ásamt Vladimir Ljachkov og var þaö 175 dagar. Óiætl á rokk- hljömlelkum Þegar bassaleikari rokkhljóm- sveitarinnar Black Sabbath var hittur meö bjórflösku á sviöinu á hljómleikum i Milwaukee ákváöu hljóins veitarmeölimirnir aö hætta frekari spilamennsku á þeim hljómleikum. Þctta geröist fyrir skömmu, og var ástæöan sú aö hljómsveitin mætti klukkustund of seint á hljómleikana. Þaö voru rokk- aödáendurnir ekki ánægöir meö og brutust út ólæti i salnura. Þegar hljómsveitin yfirgaf siöan sviöiö varö allt vittaust, og varö aö kaila út allt tiltækt lög- regluliö. Um 200 voru handteknir og samkomustaöurinn var ifk- astur þvi aö loftárás heföi veriö gerö á hann eftir aö hreinsaö haföi veriö til. Lðgtak hjá Gllstrup Danski þingmaöurinn Mogens

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.