Vísir - 14.10.1980, Side 6

Vísir - 14.10.1980, Side 6
vtsm Þriöjudagur 14. október 1980. Shouse oo Brazy Iðru á kostuml - Þegar ..íslensk-amerískt” úrvaisiið sigraðl klnverska landsiiðið í kðriuknatlleik I gærkvöldi Blökkumennirnir smávöxnu Danny Shouse sem leikur meö UMFN og Val Brazy sem leikur ÞÚRSARAR MÆTA STERKIR TIL LEIKS,,,, OrvalsdeildarliB tS geröi ekki góöa ferö til Akureyrar um helg- ina þegar liöiö lék tvo æfingaleiki gegn 1. deildarliöi Þórs. Þór sigraöi i fyrri leiknum á laugar- daginn meö eins stigs mun 70:69 og voru úrslit leiksins ekki ráöin fyrr en á lokaminútunum. Mark Coleman lék vel fyrir 1S og skor- aöi meira en helming stiga 1S eöa 36. Hjá Þór var Gary Schwarch og Sigurgeir Sveinsson stigahæst- ir meö 20 stig hvor. 1 siöari leiknum sigraöi Þór einnig óvænt 89:81 eftir aö IS hafði haft eins stigs forskot i leik- hléi. —SK. meö Fram.sýndu þaö i gærkvöldi aö þeir eru sterkustu erlendu leikmennirnir sem leika körfu- knattleik hérlendis i vetur en þá léku þeir meö „islensk- amerisku” úrvalsliöi gegn kin- verska landsliöinu i Laugardals- höll. Þaö var ekki ójafn leikur sem þar fór fram, en er á leiö kom greinilega i ljós aö Kinverjarnir eru gjörsamlega „sprungnir” eft- ir erfitt leikjaprógram aö undan- förnu og úrvalsliöiö sigraöi þá meö 105 stigum gegn 93. Þeir Shouse og Brazy fóru á kostum i gærkvöldi, sérstaklega sá siöarnefndi sem átti stórleik. Honum ætti varla aö veröa skota- skuld úr þvi aö koma Fram á ný upp i Clrvalsdeildina i vetur.. Danny Shouse stendur ávallt fyrir sinu og eitthvaö óvænt má gerast ef liösstyrkur hans nægir Njarövíkingunum ekki til aö hljóta Islandsmeistaratitilinn I vetur Kinverjarnir leiddu nær allan fyrri hálfleikinn i gærkvöldi en náöu aldrei afgerandi forskoti. Undir lok hálfleiksins komst svo úrvaliöy fir og staöan i leikhlé var 59:55 því f vil. 1 siöari hálfleik munaöi mest 12 stigum 73:61 en lokatölur sem fyrr sagöi 105:93 úrvalinu I vil. Af öörum leikmönnum úrvals- ins átti Keith Yow ágætan leik á köflum, en þeir Andy Fleming og Mark Colman ollu báöir von- brigöum. Andy Fleming sem leik- ur meö ÍR i vetur. var mjög þung- ur og siakur og virkaöi nánast æf- ingalaus. Annars er ekki ástæöa til aö fjölyröa um þennan leik, hann var hressilega leikinn á köflum en ljóst aö Kinverjarnir eru búnir aö fá nóg af körfuknattleik I bili eftir geysilega erfitt feröalag aö undanfömu. Frammistaða þeirra Shouse og Brazy var þaö sem hæst bar I gærkvöldi og þessir endsnöggu blökkumenn eiga eflaust eftir að setja stóran svip á körfuboltann i vetur. Sikiric Branko er minnsti maður júgólavneska liðsins.en samt er hann vel meðalmaður á hæð. UMSJÓN: Sigmundur Ó. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson Evrópukeppnin I körfuknattleik: úlympíumeistarar í Laugardalshðll tslandsmeistarar Vals i körfu- knattleik eiga erfiða daga fyrir höndum á fimmtudag og föstu- dag, en þá ieika þeir ieiki sina i Sófasett Eigum fyrirliggjandi þessi stórglæsilegu sófasett Einstaklega gott verð Greiðsluskilmálar, sem allir ráða við ) Laugavegi 166 — Simar 22222 og 22229 Evrópukeppni meistaraiiða gegn júgósiavnesku meisturunum Ci- bona i Laugardalshöll. Júgóslavarnir, sem tefla fram fimm af ólympiumeisturunum frá þvi i Moskvu.telja sig aö von- um örugga meö sigur i þessum leikjum, og mæta hingaö óhrædd- ir i báöa leikina. Þar eru engir aukvisar á feröinni, enda má telja öruggt aö þetta sé sterkasta körfuknattleikslið sem hingaö hefur komið. 1 liöi Júgóslavanna er hver leik- maöurinn öörum þekktari, en frægastur þeirra er sennilega ris- inn Cosic sem er 2,10 metrar á hæö og leikur i stööu miöherja. Hann hefur hvorki fleiri eöa færri en 280 landsleiki aö baki fyrir Júgóslaviu og er talinn vera einn allra besti miöherji Evrópu. Þá má nefna bakvöröinn Petrovic sem er geysilega snjall. Hann er enginn meöalmaður á hæö, 2,03 metrar en samt geysisnöggur og með afbrigöum laginn með bolt- ar.n. Óþarfi er aö fara mörgum fleiri orðum um liö Cibona, þar er valinn maður i hverju plássi og liöið taliö eitt hiö allra besta i Evrópu. Valsmenn tefla fram sinu sterkasta liði auk þess sem John Johnson leikur meö liöinu. John- son sem lék með Fram hér áöur fyrr og þjálfar nú á Akranesi mun eflaust styrkja Valsliöiö mikiö og veröur fróölegt að sjá samvinnu hans og Ken Barrell, Banda- rikjamannsins i liöi Vals. Þá tefl- ir Valur fram fimm landsliös- mönnum. Lið Vals hefur búið sig mjög vel undir þessa leiki, æft hefur verið tvivegis á dag aö undanförnu og nú er bara aö sjá hvaö þaö dugir gegn júgóslav- nesku snillingunum. Leikir Vals og Cibona fara fram i Laugardalshöll á fimmtudag og föstudag, og þar fá áhorfendur aö sjá körfuknattleik eins og hann er bestur leikinn i Evrópu, júgóslav- nesku snillingarnir sem státa af tveggja metra meðalhæö I liöi sinu munu örugglega sjá til þess. Liverpool mætlr Portsmouth - í delldarbíkarkeppninnl Englandsmeistarar Liverpool mæta Portsmouth i 16-iiða úrslit- um ensku deildarbikarkeppninn- ar. Búið er að draga i keppninni og mætast þá eftirtalin iið: Birmingham — Ipswich Coventry — Cambridge Liverpool — Portsmouth Manchester City — Notts C. Tottenham — Arsenal Watford — Nott. Forest W.B.A. — Preston West Ham — Barnsley Þessirleikir veröaleiknir 28. og 29. október. -SOS Clty réð John Bond - sem framkvæmdastlóra í gærkvöldi John Bond var ráðinn fram- kvæmdastjóri Manchester City I gærkvöldi. Bond hefur veriö framkvæmdastjóri Norwich si. 7 ár með góðum árangri. City þurfti aö greiöa Norwich 200 þús. pund fyrir að Bonds rauf samning sinn viö Norwich. Allt bendir nd til að John Docherty, fram kvæmdastjóri Cambridge taki viö starfi Bond hjá Norwich. —SOS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.