Vísir


Vísir - 14.10.1980, Qupperneq 9

Vísir - 14.10.1980, Qupperneq 9
Þriöjudagur 14. október 1980. vtsm 9 r „Aöur en atvinnurekendur fara aö notast viö hópuppsagnir almennt aö fyrirmynd Frihafnar og Flugleiöa skal á þaö bent aö lögum samkvæmt er ekkert þvf til fyrirstööu starfsfólk beiti sömu aðferöum segir Arnmundur Hpfír! | ' ■ ■ UM FYRIRBÆRW „HOP- UPPSðGN STARFSFÚLKS” I ð 8 Aö undanförnu hefur „hópuppsögn starfsfólks” boriö nokkuö á góma. Flugleiöir h/f gripu eins og kunnugt er til þess úrræöis i erfiöleikum sinum aö segja nærfellt öllum starfs- mönnum sinum upp, aö visu meö óljósu loforöi um endur- ráöningu flestra. Og nú siöast hafa opinberir aöilar sem stjórna starfsmannahaldi Fri- hafnarinnar gripiö til sömu aö- feröar, „hópuppsagnar starfs- fólks”. Formlega eru allir rekn- ir úr starfi, góöir sem vondir, heiöarlegir sem óheiöarlegir, en óformlega er þaö látiö vitnast aö nokkrir, margir eöa flestir veröi endurráönir. Hópuppsögn er þvi sú ráöstöf- un eins atvinnurekanda aö segja upp öllum starfsmönnum sin- um, rjúfa alla gildandi ráön- ingarsamninga meira og minna án þess aö meina nokkuö meö þvi, heldur aöeins til aö hafa frjálsar hendur og vera óbund- inn af alls konar lögbundnum og samningsbundnum réttindum starfsfólksins til þess aö geta ráöist i endurskipulagningar og endurráöningar þeirra starfs- manna sem i náöinni eru. Hér aö framan var örlitiö vik- iö aö starfsmönnum Frihafnar og Flugleiöa h/f, en þar fyrir utan hefur starfsfólk i frystihús- um landsins búiö viö atvinnu- leysi i sumar og stööuga ógnun varöandi afkomu sina og lifs- kjör vegna sérstakrar tegundar hópuppsagnar. Sú tegund er ekki til þess aö fækka starfsliöi eöa breyta rekstri heldur til þess ætluö að vera svipa á stjórnvöld i deilunni um afkomu frystihúsa. Þegar þvi ástandi lýkur mega allir búast viö þvi aö veröa endurráönir og sjá fram- tiöinni borgiö a.m.k. i bili. 1 öllum tilfellum hópuppsagna er auövitað traökaö á viröingu og mannréttindum verkafólks- ins. Hagsmunum þess er fórnaö á skákboröi. Heilar stéttir fólks og byggöarlög vita ekki sitt rjúkandi ráö. Atvinnurekandan- um hefur þóknasl að svipta alla vinnunni meö stuttum fyrirvara og hann hefur völd til þess. Hverer réttarstaða fólksins Samkvæmt islenskum rétti er viöurkenndur réttur hvers at- vinnurekanda til þess aö ráöa starfsfólk og segja þvi upp aö eigin vild. Atvinnurekandinn er stjórnandi atvinnurekstrarins meö uppsögnum og ráðningum aö eigin geöþótta. Þaö eina sem atvinnurekandi þarf aö forðast er aö brjóta lög og samninga um uppsagnarfresti. Ef atvinnurek- andi sér hagsmunum slnum borgiö meö þvi aö fækka starfs- mönnum eöa reka óhæfa starfs- menn, er ekkert þvi til fyrir- stööu aö hann geri slikt. Aö- feröin er einföld, starfsmaöur á rétt á þvi aö fá skriflega upp- sögn miöað viö mánaöamót og annað ekki. Astæöur uppsagnar þarf ekki aö tilgreina. t islensk- um lögum er, gagnstætt þvi sem viöa er erlendis, hvergi lög- bundinn eöa stjórnarskrárbund- inn réttur verkafólks, þ.e. alls megin-þorra þjóðarinnar, til at- vinnu i landi sinu. (Æviráönir opinberir starfsmenn eru auö- vitaö undanþegnir). Til grundvallar öllum ráön- ingum liggur svokallaöur ráön- ingarsamningur, annaö hvort munnlegur eða skriflegur. Meö ráöningarsamningi taka launþegi og atvinnurekandi á sig gagnkvæmar skyldur og réttindi. 1 þeim skilningi eru þeir jafningjar sinn hvorum megin samningsins. Báöir veröa aö efna innihald hans og foröast að brjóta hann, báöir geta fyrirgert rétti slnum sam- kvæmt honum og báðir geta sagt honum upp meö sama fyr- irvara. Eini munurinn á launþega og atvinnurekanda I þessum skilningi er sá aö launþeginn er I öllum aöalatriö- um háöur vinnunni hvað af- komu sina snertir. Hann hefur i mörgum tilfellum ekki i aöra vinnu aö sækja og i atvinnuleysi hrynur veröld launþegans. Ekkert af þessu vofir yfir at- vinnurekandanum sem byggir afkomu sina aö hluta á framlagi launþegans og getur i flestum tilfellum valiö úr fólki. Einmitt vegna þess aö rétt- urinn til vinnu er ekki lögbund- inn og einmitt vegna þess aö at- vinnurekandinn hefur alla yfir- buröi yfir viösemjanda sinn, launþegann, þrifast fyrirbrigöi eins og hópuppsagnir. t krafti stjórnunarréttar hefur atvinnu- rekandinn þaö á valdi sinu, án þess aö brjóta lög, aö reka úr vinnunni alla sina starfsmenn með löglegum fyrirvara og I krafti yfirburöa sinna og yfir- ráöa yfir atvinnufyrirtækinu liöst honum aö gera þetta án þess aö eiga þaö á hættu aö missa starfsfólkiö annaö. Meö öörum oröum, i trausti þess aö allir starfsmenn séu tilbúnir til aö koma hlaupandi þegar end- urráðning fer fram, liöast hóp- uppsagnir af þessu tagi. Rétturinn er gagnkvæmur Aöur en atvinnurekendur fara hins vegar aö notast viö hópupp- sagnir almennt að fyrirmynd Frihafnar og Flugleiöa h/f, skal á það bent að lögum samkvæmt er ekkert þvl til fyrirstööu aö starfsfólk beiti sömu aðferöum. Ef atvinnuleysisvofan væri ekki svo skelfilegt fyrirbæri, er ekkert sem bannar t.d. öllum starfsmönnum eins frystihúss aö segja upp störfum sinum meö löglegum fyrirvara, en láta jafnframt á sér skiljast aö ein- hverjir muni ráöa sig aftur ef, ef.... Þaö er ekkert I lögum sem bannar flugmönnum, flug- freyjum eöa gervöllu starfsfólki Flugleiöa h/f aö segja upp störf- um sínum á sama tima og ráöa sig annaö ef þess væri kostur. Segjum nú svo aö allir starfs- menn eins fyrirtækis ættu kost á öörum störfum sambærilegum annars staöar, þá er ekkert eöli- legra og löglegra en aö allir sem verða fyrir hópuppsögn taki hana alvarlega og ráði sig annað i vinnu. Enginn starfs- maöur eins fyrirtækis, sem beit- ir hópuppsögn á alla starfs- menn, hefur tryggingu fyrir þvi aö veröa ráöinn aftur og hlýtur að reyna aö bjarga sér og slnum meö þvi aö lita eftir vinnu annars staöar. Þaö er þvi atvinnuleysisvofan sem gerir atvinnurekendum kleift aö beita hópuppsögnum. Þaö er hræöslan viö fjárhags- legt hrun heimilanna sem gerir þaö mögulegt aö bjóöa starfs- fólki uppsagnir af þessu tagi, mótleikur þess er sá eini aö biöa og vona aö þaö veröi endurráö- iö. En menn skulu minnast þess eins og áöur segir aö rétturinn er gagnkvæmur og ef menn vilja bjóöa uppá rækilegan dans á þessu sviöi þar sem óhugnaö- urinn veröur á báöa bóga, launþegar og atvinnurekendur beita hópuppsögnum hver á annan, er ég ekki viss um hver heföi sigur i sliku. Tilkynningaskyldan til félagsmála- ráðuneytisins 1 55. gr. laga nr. 13/1979 segir: „Atvinnurekendum er skylt aö tilkynna vinnumálaskrifstof- unni og viðkomandi verkalýös- félagi meö tveggja mánaöa fyr- irvara ráögeröan samdrátt eöa aörar þær varanlegar breyt- ingar i rekstri, er leiöa til upp- sagnar fjögurra starfsmanna eöa fleiri. 1 greinargerö meö umræddri 55. gr. laganna segir m.a. aö hér sé um nýmæli aö ræöa þar sem atvinnurekendum sé skylt aö tilkynna vinnumálaskrifstofu félagsmálaráöuneytisins og viö- komandi verkalýösfélagi slikan samdrátt þannig aö úrræöa megi leita I tæka tiö. 1 framangreindri lagagrein og reglugerö meö henni er ekki skilgreint nánar við hvaö tveggja mánaöa fyrirvara skuli miöast. A hann að miöast viö tvo mánuöi áöur en ráögeröum samdrætti er hrundiö i fram- kvæmd meö uppsögnum starfs- manna eöa miöast hann viö þá tvo mánuöi áöur en uppsagnirn- ar taka gildi. A þetta ákvæöi hefur reynt sérstaklega i þeim hópuppsögn- um sem til umfjöllunar voru hér aö framan. Nokkrir hafa viljaö halda þvi fram, þ.á m. atvinnu- rekendur, aö ákvæöi þetta bæri að skilja svo aö sllkan samdrátt beri aö tilkynna félagsmála- ráöuneytinu og viökomandi verkalýösfélagi aöeins tveim mánuöum áöur en starfsmaöur hættir störfum vegna upp- sagnar. Ef þessi skilningur yröi ofaná myndi framkvæmdin veröa sú gagnvart þeim fjölmörgu sem samkvæmt lögum nr. 19/1979 eiga nú þriggja mánaöa upp- sagnarfrest, aö fyrst bærist þeim uppsögn með þriggja mánaöa fyrirvara, en mánuöi síöar ætti atvinnurekandi aö til- kynna ráöuneyti og verka- lýösfélagi umræddan samdrátt. Aörir, þar á meöal verkalýðs- hreyfingin, hafa haldið þvi fram neöanmóls Arnmundur Backman hdl. gerir hér að umtals- efni uppsagnir starfs- fólks hjá Flugleiðum og Fríhöfninni og i frysti- húsum og segir meðal annars: „I öllum tilfell- um hópuppsagna er auð- vitað traðkað á virðingu og mannréttindum verkafólksins. Hagsmun- um þess fórnað á skák- borði." aö ákvæöiö hljóti að veröa aö skilja svo aö tilkynning til ráöu- neytis og verkalýösfélags um ráögeröan samdrátt sem leiöi af sér uppsagnir fjögurra eöa fleiri, hljóti aö veröa aö berast tveim mánuöum áöur en ákvöröun er tekin um uppsögn starfsmanna. í framkvæmd yröi lagagreinin þá þannig aö félgsmálaráöuneytið og verka- lýösfélag fengu tveggja mánaöa ráörúm til þess aö foröa við þessu áfalli áöur en til uppsagna er gripið. Um þessi túlkunaratriöi stendur talsverð deiia þessa dagana. Rikisstjórnin mun hins vegar hafa ákveöiö fyrir skömmu aö láta fram fara end- urskoöun á téöu ákvæöi 55. gr. laga nr. 13/1979 I þvi skyni aö settar veröi skýrar lagareglur um tilkynningaskyldu atvinnu- rekenda, sem tryggi betur at- vinnuöryggi launafólks, svo sem aö var stefnt meö ákvæðinu. Ef ekki reynir á þennan ágreining fyrir dómstól- um mun mál þetta væntanlega leysast meö þessum hætti. Hver er tilgangur laganna? Ef litiö er til tilgangs laganna eins og þau eru nú viröist hann vera sá i fyrsta lagi að gefa stjórnvöldum upplýsingar um þaö meö einhverjum lágmarksfyrirvara þegar sam- dráttur er ráðgerður i rekstri fyrirtækis, þannig aö úrræöa megi leita i tæka tiö, eins og segir I greinargerö meö lögun- um. Þau úrræöi gætu veriö meö ýmsu móti, bæöi opinberar aögeröir gagnvart hlutaöeig- andi fyrirtæki eöa ráöstafanir til þess aö fá þeim sem uppsögn- in beinist gegn vinnu viö önnur störf. 1 öðru lagi er tilgangur laganna aö gefa hlutaöeigandi stéttarfélagi tækifæri til aö gæta hagsmuna félaga sinna i sam- bandi viö ráögeröar uppsagnir. Þaö viröist þvi vera augljós tilgangur 55. gr. laga nr. 13/1979 aö auka þá fresti sem i gildi eru nú varöandi uppsagnir starfs- manna þannig að verulega auk- iö ráörúm gefist til þess aö gripa til gagnráöstafana. Ef sá skiln- ingur er ekki réttur, hafa ákvæbi greinarinnar mjög tak- markað gildi. Samkvæmt lögum nr. 19/1979 er uppsagnarfrestur starfsmanna i mörgum tilfell- um oröinn allt aö þrem mánuö- um. Væru þvi uppsagnir raun- verulega komnar i hendur á við- komandi starfsmönnum áöur en ráöuneyti og stéttarfélög fá til- kynningu um ráðgerðan sam- drátt. Slik meöferö mála virðist i ósamræmi viö þaö orðalag 55. gr. laganna að tilkynna skuli ráögeröan samdrátt „sem leiöi til upps'agnar fjögurra starfs- manna eöa fleir”, meö tveggja mánaða fyrirvara. Ráöstafanir sem „leiöa til uppsagnar starfsmanna eöa fleiri” og tilkynna ber ráöuneyti og viökomandi stéttarfélagi, eru ekki og geta ekki verið ráðstaf- anir, sem gripa má til allt aö einum mánuöi eftir aö uppsagn- ir hafa veriö framkvæmdar af fyrirtæki. Af framangreindum ástæöum er undirritaður þeirrar skoö- unar aö túlkun verkalýöshreyf- ingarinnar sé rétt á þessu umdeilda ákvæöi laga. En það sem mestu máli skipt- ir er aö atvinnuöryggi islenskra launþega verði aukið, réttur þess til vinnunnar veröi tryggður i lögum og atvinnurek- endur gripi ekki oftar til þess ósiðar sem nú viröist upp vak- inn að beita hópuppsögnum á starfsmenn slna. Arnmundur Backman lögfræöingur. I s 8 1 1 1 I 1 I I I I I I I I I I I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.