Vísir - 14.10.1980, Qupperneq 11
Þriöjudagur 14. október 1980.
n
VÍSIR
KAUPIR AKUREYRARBÆR IKARUS?
- Fulltrúar frá verksmiðiunum og fsienska umðoðinu á söiuferð nyrðra um helgina
„Ennþá hefur ekki veriö tekin
ákvöröun um kaup á strætis-
vögnum fyrir Akureyrarbæ,
hvorki frá Ikarus né öörum”, —
sagöi Jóhannes Sigvaldason,
formaöur strætisvagnanefndar
Akureyrar, i samtali viö VIsi.
Fulltrúar frá Ikarusverk-
smiöjunum voru nyröra um
helgina, ásamt Siguröi Magnús-
syni, framkvæmdastjóra Sam-
afls h.f. sem hefur umboö fyrir
Ikarusvagnana hérlendis. Attu
þeir viöræöur viö ráöamenn
Akureyrarbæjar og var Jóhann-
es spuröur um árangur þeirra.
„Þeir voru héreingöngu til aö
kynna okkur þaö tilboö sem
okkur stendur til boöa”, svar-
aöi Jóhannes. „Þaö tilboö er
hliðstætt þvi' sem Strætisvagnar
Reykjavikur ög Kópavogs
fengu, en hvor aöili ákvaö aö
kaupa þrjá vagna til reynslu.
Fob-verð vagnanna er 40 mill-
jónir króna en þá er eftir aö
bæta viö tollum og öðrum aö-
flutningsgjöldum ásamt flutn-
ingskostnaði. Ég held aö þaö sé
nokkuö ljóst, aö þessir vagnar
eru verulega ódýrari en aörir
vagnar sem i boöi eru. En hvort
þeir standast þær kröfur sem
gera þarf skal ósagt látið”,
sagöi Jóhannes.
Akureyrarbær tekur formlega
viö rekstri strætisvagnanna um
næstu áramót. . Rekstur þeirra
hefur veriö i höndum Jóns
Egilssonar, en styrktur af Akur-
eyrarbæ. Sagöi Jóhannes, aö
keyptir yröu tveir vagnar af
Jóni, en þörf væri fyrir þrjá til
fjóra vagna, ekki sist vegna
aukins aksturs meö skólabörn.
Stefán Baldursson hefur verið
ráöinn forstööumaöur SVA og
mun hann næstu daga kynna
sér þá möguleika sem fyrir
hendi eru um strætisvagna-
kaup.Sagöist Jóhannes vonast
til, að tillögur nefndarinnar i
þeim efnum lægju fyrir um
næstu mánaöamót.
—G.S. Akureyri.
Sjávarréttirnir eru á hlaöborði I Esjubergi, sem hefur veriö sérstak-
lega skreytt i tilefni af Sjávarréttavikunni. Visismynd:BG.
50 RETTIR A SJAVAR-
RÉTTARORÐI ESJUBERGS
„Þegar allt er tekiö meö eru um
50 réttir hér á sjávarréttaboröinu
hjá okkur”, sagöi Steindór ólafs-
son, hótelstjóri á Hótel Esju, viö
Visi,en Esjuberg hefur sérstaka
sjávarréttaviku fram á næsta
sunnudag.
Vikan hófst s.l.sunnudag. Mat-
reiöslumeistarar Esjubergs
höföu þá sett fram hlaðborö
mikið, þar sem var aö finna
fjöldamargar tegundir sjávar-
rétta. Sem dæmi má nefna djúp-
steiktan kolkrabba, djúpsteiktar
gellur og djúpsteiktan skötusel.
Einnig grillaöar úthafsrækjur,
heilagfiski, kaviar, krækling,
sildarrétti margskonar, lax og
silung matreiddan á ýmsan hátt,
franska humarsúpu og margt
fleira.
1 hádeginu, og um kvöldiö,
leikur Esjutríóiö fyrir
matargesti. Veitingasalurinn er
sérstaklega skreyttur af þessu til-
efni.
—ESJ.
Fyrra pílagrímafluginu að Ijúka:
Vflr 50 ferðlr frá
Hfgeriu til Jeflfla
Flugleiöir eru aö ljiíka fyrri
hluta pilagrlmaflugs félagsins
milli Nlgeriu og Saudi-Arablu á
næstu dögum og tæplega 100
■ manns sem starfaö hefur aö
þessu verkefni er nú væntanlegt
heim. Munu þá DC-8 þotur Flug-
leiöa hafa fariö yfir 50 feröir meö
pilagrima, aö sögn Sveins
Sæmundssonar, blaðafulltrúa
Flugleiöa.
Frá Maiduguri I Nigerfu til
Jedda var byrjað aö fljúga meö
pilagrima 24. september og var
áætlað aö fara 30 feröir. Flugið
hefur gengiö rnjög vel. Þessu
flugi lauk á sunnudaginn og átti
þotan, sem veriö hefur á þes^ari
leiö aö koma meö starfsfólkið I
Maiduguri ’ningað heim I gær.
Flugiö frá Lagos til Jedda fór
hægt á stað þar sem farþegar
komu seinna en ætlaö var, en
hefur gengið vel aö undanförnu.
Flugiötilog frá Lagos tekur mun
lengri tima eöa um 11 klukku-
stundir.
Starfsfólkiö i Lagos og Jedda
mun væntanlega koma hingaö
heim I dag frá Luxemborg. Flutn-
ingur pílagrímanna heim frá
Jedda hefst svo 23. október og
mun þaö verkefni taka um þrjár
vikur.
—SG.
býður sína gömlu og góðu viðskiptavini
velkomna i nýju verslunina
Hér er á 3000 ferm. gólfi mesta úrval landsins af:
sófasettum/
hjónarúmum,
og húsgögnum i barnaherbergi
Afborgunarkjörum okkar
er best lýst með þvi að segja:
ALLIR RÁÐA V/Ð ÞAU
Bíldshöföa 20, Reykjavik.
Simar: 81410 og 81199.
SÓLAÐIR OG NÝIR
HJÓLBARÐAR
A llar hjólbarda vidi’cróir
Snjónai’lar ogjafn vœt’isstiUini’
Scndutn sólaóa h jólbaróa í póstkröfu
Opiðkl. 7.30 til kl. 19.00
Luut’ardai’u kl. 7.30— 16.00
Hjólbaiðasólun Hafnarfjarðar
Trönuhrauni 2 — Sími 52222
Efit þeirra verður kjörínn
Ungfrú Hollywood
Takio þátt í atkvœðagreiðslunni.
Atkvœðaseðlar fylgja með nýjasta heftinu af SAMÚEL
Fæst_«m_land_allt /AfnÚCI