Vísir - 14.10.1980, Page 12

Vísir - 14.10.1980, Page 12
12 Iþróttafélög Skólar og Fyrirtæki V- pumr PEYSUfí OG BUXUfí Allar stærðir Mikið litaúrval Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Einsöngsplata Einars Markan fæst hjá Fálkanum, sem annast dreifingu. Útgefandi. Leifsgata Leifsgata Eiriksgata Þorfinnsgata Skúlagata Skúlagata Borgartún Skúlatún. sig Hugum að skíðaút búnaðinum i læka tið Ef skiðaskórnir eru ekki nógu góðir, til dæmis of mjúkir eða jafnvel of stórir, getur það orsakað að öryggis- bindingarnar virki ekki eins og þær eiga að gera. Skórinn verður að falla vel að fætinum, þannig að átakið til dæmis við snúning á fætinum, virki jafnhliða á bindinguna, sem þarf þá að vera rétt stillt fyrir réttan þunga og getu skiðamannsins. Sem sagt, að fóturinn fari vel i skónum og bindingin sé rétt stillt eftir skiðaskónum,” sagði Bjarni Svein- bjarnarson i útilif i við- tali við Visi. Hugur margra skiBamanna leitar sjálfsagt til fjalla um þess- ar mundir, þegar fyrsti snjórinn hefur aöeins gert vart vió sig hér sunnanlands, þó aöeins sem sýnishorn af þvi sem búast má viö i vetur. ókeypis skíðaþjónusta Bjarni Sveinbjarnarson er mik- illáhugamaöur um skiöaiþróttina og kemur enginn aö tómum kofanum hjá honum þegar leitaö er ráölegginga varöandi „skiöa- græjurnar”. Og þaö er greinilegt aö hann ætlar aö undirbúa viö- skiptavini sina vel fyrir skiöa- snjóinn, þvi hann auglýsir þessa dagana ókeypis skiöaþjónustu i Otilíf. Næsta hálfa mánuöinn geta viöskiptavinir komiö meö skiöa- skóna, skiöin og bindingarnar og látiö stilla bindingarnar nákvæm- lega eftir skónum. Eftir tilkomu öryggisbindinga og betri útbúnaöar i heild, svo sem plastskiöaskóa sem gefa betri stuöning og auövelda d allan hátt siöamennskuna, er algjört skilyröi aö öryggisbindingarnar virki rétt. Fyrirbyggjandi aðgerð- ir sem borga sig Þess má geta aö slysum á skiöafólki hefur fækkaö undan- farin ár meö tilkomu betri og full- komnari skiöaútbúnaöar. Mörg- um þykir eflaust dýrt aö kaupa allar finu „græjurnar”, en hafa ber I huga aö þeim fylgir aukið öryBfÓ. svo framarlega sem þær eru rétt stilltar. „Slysum á börnum hefur þó ekki fækkaö eins og hjá fullorön- um; gæti ástæöan veriö sú aö fólk kaupir oft ódýrari útbúnaö fyrir börnin eöa aö þau fái skiöaútbún- aö af eldri systkinum, og eru bindingarnar ekki alltaf rétf stilltar fyrir næsta eiganda, en þaö vil ég endilega benda foreldr- um á aö láta stilla skiöaútbúnaö barna sinna, þaö eru fyrirbyggj- andi aögeröir, sem borga sig”, sagöi Bjarni I Ctilifi. — ÞG Skiöasérfræöingur I útilifi I Glæsibæ stillir bindingarnar á skiöunum eftir skónum. — ÞG/VIsismynd Gunnar Viöskiptavinur mættur I Útillfi meö skiöin, bindingarnar og sklöa- skóna. Hann ætlar aö hafa allt klárt, þegar skiöalyfturnar fara I gang. — ÞG/Vfsismynd Gunnar Fjórar tegundir nlöurgreiddar »» Tryggingastofnun tekur ðátt i gleraugnakostnaði „Þegarum sérstök gler I gler- augu er aö ræöa tekur Trygg- ingastofnun rlkisins þátt i kostnaöi” sagöi Kristján Guö- jónsson deildarstjóri sjúkra- tryggingadeildar umræddrar stofnunar viö blm. fjölskyldu- siöunnar. Viö höföum fregnaö aö Trygg- ingastofnun greiddi 70% kostnaöar glerja i sérstökum tilfellum, til dæmis ef rangeygö börn þyrftu gleraugu og leituö- um þvi nánari upplýsinga hjá Kristjáni deildarstjóra. „Hér hjá okkur er langur listi yfir hjálpartæki fyrir sjón- skerta, umsóknir liggja frammi hér og einnig hjá augnsér- fræöingum. En þaö eru sér- fræðingarnir sem segja til um hverjir þurfa á sllkum hjálpar- tækjum aö halda, sem sagt læknisfræöilegt mat. Þegar um- sókn hefur veriö útfyllt, skrifar tryggingayfirlæknir á viökom- andi umsókn. Og viö tökum þátt i kostnaði, mismunandi mikl- um eftir tegundum glerja og tækja”, upplýsti Kristján Guö- jónsson. Ennfremur kom fram i viötalinu aö hjálpartæki sjón- skertra eru margvisleg og má nefna sem dæmi stækkunargler meö ljósi og sérstakar linsur. Fjórar tegundir glerja I gler- augu eru „niöurgreidd”, frá 70- 100%, ein tegundin er kikisgler. ABrar tegundir sem um er aö ræða eru strabismus — mystag- mus og afakigler; þetta eru læknisfræöileg heiti aö sjálf- sögöu, sem erfitt er fyrir leik- menn aö skilja, en viö látum þó fylgja með. — ÞG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.