Vísir - 14.10.1980, Qupperneq 13
Þriðjudagur 14. október 1980.
13
vísm
i ■
Áskoranir um upDSkriftir
Hvern þriðjudag ætlum við hér á heimilis- og f jöl-
skyldusiðunni að leita eftir uppskriftum hjá ýmsum
aðilum. Áskorunarþátturinn upphófst síöastliðinn
þriöjudag er Árni Sigfússon blaöamaöur kynnti
nýstárlega matreiöslu á ýsu, sem hann kallar
„Grýsu" og virðist hann eða „grýsan" hans hafa hitt í
Vínsoöin
rauðspretta
Þaö cr með ólikindum hversu
tsleudingar voru seinir til þess
að matreiða fisk á fleiri en tvo
vegu og raunar er ekki siður
undarlegt hversu fáar tegundir
fisks hefur verið tiðkanlegt aö
leggja sér til munns. Einhver
kom með þá skýringu, að ls-
lendingar hefðu til skainms
tima ekki viljað annan fisk en
þann, sem væri snoppufriður og
sjálfsagt er mikiö til i þvi. Að
minnsta kosti er ekki önnur
skýring nærtækari á því, aö allt
frant undir þennan dag hefur
mörlandinn fussað við skötusel,
marhnát og öðru lostæti, en
hántað i sig þann svipfagra fisk,
ýsuna.
Fiskur sá, sem er uppistaðan i
uppskriftinni hér á eftir, verður
aö teljast i meðallagi friöur og
hann er nógu algengur á
islenskum matarboröum tii
þess að enginn ætti að fælast frá
þvi aö reyna réttinn. Til þess aö
undirritaður verði ekki sakaður
um að villa á sér heimildir, skal
þess getið, að uppskriftin var
fengin i riki Svia fyrir nokkrum
árum.
Það sem til þarf fyrir
fjóra:
fjórar litlar rauðsprettur
sex til átta tómatar
salt, pipar og sitrónusafi
einn stór laukur
tveir desilitrar þurrt hvitvin
söxuð persilja
smjör
Matreiðslan:
1. Skerið haus og sporð af
rausprettunum, takið úr þeim
innvolsið og skolið þær siöan
vandlega.
marlo þvi margir hafa haft samband viö okkur og
leitað nánari upplýsinga og hafa þegar matreitt grýs-
una hans Árna.
Áskoruninni í matargerðarlistinni beindi Árni sföan
til Páls Magnússonar blaðamanns og hér kemur for-
vitnileg uppskrift Páls.
3. Saltiö og piprið tómatana og
stráið yfir þá söxuðum lauk.
4. Nuddiö rauðsprettuna meö
salti og sitrónusafa og leggið
þær siöan ofan á tómatana
þannig að dökka hliðin snúi upp.
5. Hellið vininu yfir, setjiö lok
eöa álpappir yfir fatiö og setjið
þaö inn i 200 gráðu heitan ofn i
tuttugu minútur.
6. Stráið persiljunni yfir rétt-
inn áöur en hann er borinn
fram.
Meö þessu er best að borða
soönar kartöflur og kryddsmjör
af einhverju tagi, til dæmis
piparrótarsmjör. Upplagt er aö
drekka með matnum afganginn
af hvitvininu.
Þetta er að sönnu ekki eins
frumlegur réttur og grafna
ýsan, eða „grýsan”, hans Arna
Sigfússonar, en ég vona þó að
enginn verði fyrir vonbrigðum
með máltiðina.
Ég skora hér með á Sigurdór
Sigurdórsson, kollega minn á
Þjóöviljanum, að gefa okkur
sýnishorn af spænskri
„gastrónomiu”, sem hann hefur
kynnst öðrum mönnum betur á
undanförnum árum. Það skal
tekiö fram, að honum er heimilt
aö leita hjálpar hjá sinum betri
helmingi, Sigrúnu Gissurardótt-
ur —P.M.
Páll Magntisson matreiöir rauð-
sprettuna
2. Skeriö tómatana i sneiðar
og leggiö þær i mörgum lögum á
botninn á smurðu, eldföstu fati.
Könnun
norrænnar
nefndar:
l BETRI NYTING
'þvottavelanna
tslendíngar nýta þvottavélar
mun betur en Danir. Samkvæmt
könnun sem gerö var nýlega kom
i Ijós.að ending þvottavéla á ts-
landi er 45% meiri hérlendis en i
Danmörku.
Könnun þessi var gerö á vegun
norrænnar embættismanna-
nefndar um neytendamál, og bár-
ust svör frá 13.500 heimilum á
Norðurlöndum.
Þaö var Kvenfélagasamband
Islands. sem sá um þessa könnun
hérlendis og sendi spurningalista
til 3000 heimila hérlendis. Spurt
var um kaup, notkun og endur-
nýjun þvottavéla og eldavéla.
Astæöan fyrir þvi að ráðist var i
þessa könnun var sú, að margir
hafa haldið þvi fram að þessi
heimilistæki endist okkur I æ
styttri tima. Eru það gæöi var-
anna sem hafa versnað smátt og
smátt eða eru aðrar ástæður fyrir
þvi aö við endurnýjum æ oftar
þessi heimilistæki? Til þess aö fá
svör viö þessum spurningum
ákvað Norræna embættismanna-
nefndin sem fjallar um neytenda-
mál aö kanna endingu vélanna og
vandamál neytenda i þvi sam-
bandi.
Þegar sjálfvirku þvottavélarn-
ar komu til sögunnar um 1960 fór
„ævilengd” gamaldags þvotta-
véia aöstyttast, þar sem fólk fékk
sér nýja þvottavél þegar tækifæri
gafst til þess, enda voru þær mikil
nýjung á markaönum. En út frá
þeim svörum,sem bárust i könnun
norrænu nefndarinnar var ekkert
þvi til fyrirstööu að vélarnar gætu
enst i 15-20 ár til viðbótar. Þegar
flestir voru svo búnir að ná sér i
„nýtisku” þvottavél skyldi maður
ætla að „ævi” vélanna færi vax-
andi, en það gerðist ekki nema
hér á landi.
Þaö kom fram i könnuninni aö
þær þvottavélar sem endurnýj-
aöar voru á timabilinu 1975-1978
voru aö mestu leyti endurnýjaöar
vegna bilana. Jafnvel kom fyrir
aö þvottavélar voru endurnýjaö-
ar af þeim sökum eftir þriggja
ára notkun.
Mikill munur er á þvi i hinum
ýmsu löndum. hversu mikiö og
hversu oft þvottavélarnar bila og
hve mikil áhersla er lögö á aö
gera viö þær. 1 Danmörku og á Is-
landi bila þvottavélar mikiö, i
Danmörku er litiö hirt um aö gera
við þær, en þaö er aftur á móti
lögö á þaö rik áhersla á tslandi.
útkoman úr dæminu er þvi sú að
á tslandi endast þvottavélar 45%
lengri tima en i Danmörku. gk-
Þórunn
Gestsdóttir,
btaðamaður.
Eru
gieraugu
hættuleg
Þau eru mörg börnin, sem
þurfa af einhverjum ástæöum að
ganga meö gleraugu. Þeir eru
lika ófáir foreldrarnir, sem óttast
aö gleraugun brotni i ærslunum,
glerbrot stingist i augu barnanna
og valdi jafnvel blindu. I reynd
vernda gleraugum augu barn-
anna. En þaö er einnig hægt aö fá
glerauguúrhertu gleri, sem sitja
vel og auka enn öryggiö.
Hættuleg
leikfðng
Benda má á þá staðreynd aö
mörg leikföng geta valdiö ómæld-
um skaða, ef illa tekst til. Nægir
þar aö nefna ioftbyssur, pilur,
boga og jafnvel verkfæri. Flestir
augnlæknar þekkja dæmi um aö
börn hafi hlotið meiri eöa minni
augnmeiösli, vegna óvarlegrar
meðferðar sikra leikfanga. For-
eldrar og kennarar gera þvi
aldrei of mikiö af þvi aö benda á
þessar hættur, auk þess sem
framleiðendur og seljendur þess-
ara tóla eiga að vera meövitaöir
um ábyrgö sina I þessu sambandi.
ÞáttUP
sjónvarps
A sumum heimiium er sjón-
varpið aöal „barnfóstran”. Þvi
veröa foreldrar auövitaö aö ráöa
hverju sinni, en hafa þá jafnframt
vakandi auga meö þeim venjum
sem börnin tileinka sér. Mörg
börn, einkum þau minni, vilja
helst sitja alveg uppi viö tækið.
Meö þvi móti ná þau betri tökum
á þvi sem fram fer á skerminum
hverju sinni. Þetta er i sjálfu sér
ekki taliö skaðiegt fyrir
barniö. Aftur á móti ber aö fylgj-
ast vel meö börnum á aldrinum
10-14 ára. A þvi aldursskeiöi taka
þau oft upp á þvi aö sitja þétt viö
sjónvarpiö, eins og þau yngri, og
rýna i textann. Þaö er einmitt á
þessum aldri sem sjóndeyfö kem-
ur fram, og þvi ber aö leita strax
til augnlæknis.ef um slikt viröist
vera aö ræöa.
„Ef litiö er á heimill sem samfélsg jafnrétthárra einstaklinga. veröur að varpa fyrir borb ýmsum
gömlum hugmyndum um sjálfsagt þjónustuhlutverk kvenna og lita á heimilisstbrf raunsæjum augum
eins og hvert annab starf sem kostar bæbi tlma, fjármuni og kunnáttu. Ræba um þau eins og hvert ann-
ab vibfangsefni, sem alla varbar jafnt, konur sem karla á öllum aldri,” sagbl Vigdis Jónsdóttir skóla-
stjóri mebal annars á rábstefnu Bandalags kvenna I Reykjavik sfbastlibinn laugardag. Fjölmenni var á
fundinum enda fyrirlestrar sem fluttir voru.mjög fróblegir.
Hér á fjölskyldu-og heimilissibunni mun verba nánar grelnt frá fyrirlestrunum sibar.
BJLL buð^
pfSÝJUMVÖRoju,,
Ýmsar skemmtilegar og þægilegar vörur
fyrir heimilisketti og hunda:
Kattatoilet í miklu úrvali #Töskur
Burstar • Ólar • Sjampó
Leikföng • Vitamin — færir
dýrunum velliðan og
hraustlegt útlit • Og margt
fleira—m.a. efni til að bægja
köttum frá húsgögnum.
OPIÐ LAUGARDAGA
FRA KL. 10-13.
GULLI
BÚOINiá?
Aðalstrætí 4,(Físchcrsundí) Talsímúl 1757