Vísir - 14.10.1980, Page 15
14
vtsm
Þriðjudagur 14. oktdber 1980.
Þribjudagur 14. október 1980.
VtSIR
Fjárlagafrumvarpið
Skattarnír
Eignarskattar á einstaklinga
1980 urbu 3.883 milljarbar
króna, en eru áætlabir 5.03
milljarbar i frumvarpinu fyrir
næsta ár. Eignarskattur féiaga
verbi 5.6 miiijarbar, en voru
4.44.
Tekjuskattur einstaklinga er
áætlabur 57.04 milljarbar, nettó,
þ.e.a.s. þegar ailt hefur verið
dregibfrá, svo sem barnabætur,
afsláttur til greiðslu útsvars og
áætlub afföli i innheimtu. Bráttó
álagning er hins vegar 90,3
milljarbar.
t athugasemdum segir:
Skattvfsitaian i frumvarpinu er
ákvebin 145 stig og er þab heldur
minni hækkun en nemur hækk-
un kauptaxta milli áranna 1979
og 1980 (48%) en heidur meiri
hækkun en forsendur frum-
varpsins um tekju- og verblags-
breytingar milli áranna 1980 og
1981 eru byggbar á (42%)
Meb hlibsjón af lélegri af-
komu margra fyrirtækja og
ýmsum öbrum forsendum,
hækkar tekjuskattur féiaga þó
mun minna, eba um abeins 15%.
Ýmsar sveifflur eru 1 óbeinu
sköttunum, en megin- stefnan
virbist vera að þeir hækki i
heildina nokkurn veginn i sam-
ræmi vib skattvfsitöluna.
SV
Æðsta stjórn
ríkisins
Æbsta stjórn rikisins innifelur
embætti forseta, Alþingi, rikis-
stjórn og hæstarétt. Kostnabur
vib æbstu stjórn er áætlabur 3.22
milljarðar króna á árinu 1981.
Fjárveiting til embættis for-
seta verbur 142,7 milljónir og er
hækkun um 51,7 milijónir frá
fjárlögum 1980. Flestir liöir
hækka þar eingöngu f samræmi
viö hina 42% verbbólgu, sem
áætlub er, nema viöhalds-
kostnaöur, sem nærri tvöfald-
ast.
i öörum liöum æbstu stjórnar
er launakostnaöur megin-
þátturínn.og hækkari samræmi
vib 42% regluna.
SV
Fjárlög upp á 534
milijarOa og 42%
verðbölga
Niburstöbutölur fjárlaga-
frumvarpsins fyrir næsta ár eru
533,6 milijarbar króna. Þaö er
54,1% hækkun frá fjárlögum
yfirstandandi árs, en þar sem
allar horfur eru á.ab tekjurnar
verbi meiri en fjárlögin geröu
ráb fyrir, er hækkunin umfram
áætlaba útkomu ársins 43,5%.
i athugasemdum vib frum-
varpiö segir m.a.:
„Horfur eru á ab afkoma
rfkissjóbs á þessu ári verbi f vib-
unandihorfi, og fjármál ríkisins
muni þannig stubia ab þvi ab
draga úr veröbólgu en verki
ekki sem veröbólguhvati eins og
veriö hefur á undanförnum ár-
um.” Slöar segir frá aö vænta
megi aö rikissjóöur veröi haiia-
laus, bæöi i rekstrarlegu og
greiöslulegu tiliiti á þessu ári.
Meginforsendur frumvarps-
ins eru sagöar:
Aö jafnvægi þaö sem náöst
hefur f rfkisbúskapnum á þessu
ári haldist,
ab tekjustofnar skili svipuö-
um tekjum og áætiab er,
ab rikissjóður greiöi meira i
afborganir af lánum en nemur
nýjum lántökum,
aö verbhækkanir frá mibju ári
1980 til jafnlengdar á árinu 1981
verbi um 42%,
ab þjónusta rfkisins verbi
endurbætt, en jafnframt gætt
abhalds og sparnaðar og
aö framkvæmdir I heifd veröi
innan hóflegra marka en þó
nægjanlegar til aö sporna við
atvinnuleysi.
Gert er ráö fyrir ab greiöslu-
afgangur veröi rúmir 3,8
miiljarbar króna.
SV
40 nýjar siöður
við geðdelld
Landspítalans
Sú regla liefur verið viöhöfb
viö gerð frumvarpsins ab sam-
þykkja ekki nýjar stöbur, nema
I undantekningartilfeUum. Þó
er gert ráö fyrir ab stöbum hjá
rikinu fjöigi nokkub og þá eink-
um f tengsium viö ný lögbundin
/erkefni. Þannig er gert ráö
ýrir 40 nýjum stöbum viö geö-
deild Landspftaians, sem stabib
hefur fullbúin um nokkurn tima.
Þá er stefnt ab auknum umsvif-
um ikrabbameinslækningum og
starfsmönnum i stofnunum af-
brigðilegra barna fjölgar. Einn-
ig fjölgar starfsmönnum vib af-
leysingaþjónustu f sveitum,
vegna laga um þab efni.
SV
Nefndakjdr á aiblngl í gær
FORSÆTISRABHERRA TOK
SÆTII
NEFHDUM
gerbu þab aftur á móti ab skilyrbi
fyrir sameiginlegu frambobi þing-
flokksins, ab þeir fengju einn af
þremur fulltrúum flokksins i allar
sjömanna nefndir. Eftir mikib japl,
jaml og fubur var mæst á mibri
leib, — stjórnin fékk meirihlutann i'
sumum nefndum, en stjórnarand-
stabanhélt honum i öörum.Flestar
mikilvægustu nefndirnar féllu þó í
hlut stjórnarliba og er þar fjárveit-
inganefnd þyngst á vogarskál-
unum, en auk hennar má nefna
störfum. Þetta gerir störf alþingis
háöuleg”, sagbi Benedikt Gröndal.
Halldór Blöndal benti honum ó, aö
sennilegast gætu ráöherrarnir vel
sinnt nefndastörfum, þvi þar færu
„dugandi menn og drengir góbir”.
Kjartan Jóhannsson lagöi fram
mótmæli sama eölis i efri deild og
svaraöi forsætirrábherra þvi til, aö
réttur umræöuvettvangur um þessi
mál væri stjórnarskrárnefnd, því
engin lagabókstafur bannaöi
nefndasetu ráöherra.
Nefndirnar, sem forsætisráb-
herra situr i, eru fjárhags- og vib-
skiptanefnd, sjávarútvegsnefnd,
iönaöarnefnd, heilbrigöis- og
trygginganefnd og menntamála-
nefnd. Pálmi Jónsson á sæti i
tveimur nefndum neöri deildar,
iönaöarnefnd og heilbrigbis- og
trygginganefnd. Friöjón Þóröarson
situr i menntamálanefnd sömu
deildar. „Stjórnarandstöbusjálf-
stæöismenn” sátu fyrir i öllum
jiessum nefndum, ef frá er talin
iönaöarnefndefri deildar, en Gunn-
ar Thoroddsen var kjörinn i hana á
siöasta þingi.
Litlar breytingar hjá öðr-
um en Sjálfstæðisflokki
Hjá Framsóknarflokknum uröu
þær breytingar einar i sambandi
viö nefndasetu, aö Halldór, As-
grimsson tók sæti Steingrims Her-
mannssonar i utanrlkismálanefnd,
ogGuömundurG. Þórarinsson kom
f staö Ingvars Gfslasonar sem
varamaöur i sömu nefnd.
Breytingar hjá Alþýöubandalag-
inu uröu þær, aö Garbar Sigurðsson
bætti tveimurnefndum á sinn verk-
efnalista, —tók viö aö Stefáni Jóns-
syni i atvinnumálanefnd samein-
aös þings og Guömundi J. Guö-
mundssyni í allsherjarnefnd neöri
deildar. Guörún Helgadóttir tók
sæti Helga Seljan i allsherjamefnd
sameinaös þings.
Hjá Alþýöuflokknum bar þaö
helst til tiöinda, aö Karvel Pálma-
son tók sæti Eiös Guönasonar i'
fjárveitinganefnd, en Eiður var áö-
ur formaöur þeirrar nefndar.
Skýringin á þvi mun vera sú, aö f
fyrra sóttust þeir báöir eftir hnoss-
inu og var þá gert samkomulag um
aö Karvel tæki viö af Eiöi aö ári
liðnu. Aörar breytingar uröu þær,
aö Magnús H. Magnússon tók viö
af Karvel f atvinnumálanefnd
sameinaös þings og Jóhönnu
Siguröardóttur i heilbrigöis- og
trygginganefnd neöri deildar. Karl
Steinar Guönason sleppti hendi af
bæöi sjávarútvegsnefnd og alls-
herjarnefnd efri deildar og fyllti
Kjartan Jóhannsson skaröið I
þeirri fyrmefndu, en Eiöur Guöna-
son f þeirri siöamefndu.
Aö loknu nefndakjörinu I gær var
þingfundum slitiö, en þing-
flokkarnir komu saman hver i sinu
iagi til skrafs og ráöageröa.
— P.M.
Fjárlagafrumvarpiö beið þingmanna á borbum þeirra f gær og upphófust
þegar f stab miklar flettingar og bollaleggingar.
Hvort skyldi vera ofar I huga þeirra Karls Steinars og Guðmundar J. nefndakjöriö eöa samningamálin?
í gær var kosið I 22 af 24 fasta-
nefndum alþingis, og hafa stuön-
ingsmenn rikisstjórnarinnar nú
meirihluta i sextán þessara nefnda,
séu þeir Albert Guömundsson og
Eggert Haukdal taldir I þeirra
hópi. Kjöri I þingfararkaupsnefnd
var frestaö, f kjörbréfanefnd var
kosiö i fyrra fyrir allt kjörtima-
biliö.
Albert Guömundsson á sæti i'
utanrikismálanefnd sameinaös
þings, og fjárhags- og viöskipta-
nefnd neöri deildar, og veltur
meirihluti stjórnarinna á atkvæöi
hans I þeim nefndum. Eggert
Haukdal situr i fjárveitinganefnd,
ogaf nefndum neðri deildar á hann
sæti i landbúnaöarnefnd, félags-
málanefnd og allsherjarnefnd. 1
þessum nefndum er þaö hans at-
kvæöi sem ræöur þvl hvorumegin
hryggjar meirihlutinn er.
Snurðulaust nefndakjör.
Nefndakjöriö i gær gekk snuröu-
laust fyrir sig og greinilegt var, aö
stjórnmálaflokkarnir höföu komist
aö fullu samkomulagi áöur en
gengiö var til kosninga þvi ekki
komu fram tillögur um fleiri nöfn
enkjósa átti. Þurfti þvi ekkiaö fara
fram atkvæðagreiðsla.
Ekki haföi þaö þó gengiö átaka-
laust hjá Sjálfstæöisflokknum aö
koma sér saman um með hvaöa
hætti skyldi staöiö að nefndakjör-
inu. Stjórnarandstæöingar geröu
kröfu um óbreytt ástand, sem heföi
þýtt aö stjómarandstaöan heföi
haft meirihluta i flestum þýöingar-
miklum nefndum. Stjórnarliöamir
fjárhags- og viöskiptanefndir
beggja deilda.
Forsætisráðherra i fimm
nefndir.
Þaö sem mesta athygli vakti i'
sambandi viö nefndakjöriö var aö
Gunnar Thoroddsen, forsætisráö-
herra, tók sæti i hvorki meira né
minna en fimm nefndum efri deild-
ar. Skýringin er auövitað sú, aö
Gunnar er eini stjómarliöi Sjálf-
stæðisflokksins i efri deild og var
þvi tilneyddur aö taka sæti I þess-
um nefndum. Ráöherrarnir Pálmi
Jónsson og Friöjón Þórðarson tóku
einnig sæti i nokkrum nefndum
neöri deildar til aö tryggja stjórn-
inni meirihluta, en áöur höföu þeir
Albert Guömundsson og Eggert
Haukdal neitaö aö bæta þeim
nefndum á sinn verkefnalista.
„Ráðherrar hafa engan
tima i nefndastörf”.
Mjög óvenjulegt er aö ráöherrar
eigi sæti i' nefndum og Benedikt
Gröndal, formaöur Alþýöuflokks-
ins, gerði athugasemd viö þessi
vinnubrögö i neöri deild. Sagöi
Benedikt.aö meö þessu væri veriö
aö ganga þvert á þaö ákvæöi
stjórnarskrárinnar, sem kvæöi á
um aöskilnaö löggjafarvalds og
framkvæmdavalds, þótt þingsköp-
in bönnuöu ekki setu ráöherra f
nefndum.
„Eg mótmæli þvi aö veriö sé aö
raöa ráöherrum I nefndir þegar
vitaö er, aö þeir hafa ekki nokkum
minnsta tima til aö sinna þessum
Texti: Pá II
Magnússon
Myndir: Gunn-
ar V. Andrésson
og Kristjdn Ari
Einarsson
Hvaö skyidi þaö vera.sem glebur rábherra svo mjög i þingbyrjun?
Fjárlagafrumvarpið
Tekjutrygging hækkí
og meðlags-
greiðslur lækki
1 áætlun um litgjöld til trygg-
ingamála er gert ráö fyrir sér-
stakri 5% hækkun tekjutrygg-
ingar, frá miöju ári 1981, til vib-
bótar vib almenna hækkun
tryggingabóta f samræmi vib
verblagsbreytingar, en jafn-
mikil hækkun tekjutryggingar
kom til framkvæmda 1980.
Þessi hækkun tekjutrygging-
ar er hluti af ráðstöfunum
félagslegs eölis, sem tengjast
viö gerb yfirstandandi kjara-
samninga.
Aformaö er aö uppgjör Inn-
heimtustofnunar sveitarfélaga
vib Tryggingastofnun rikisins
verbi tibari en nú er og rikis-
sjóbur veröi ekki fyrir beinum
fjárútlátum vegna meölags-
greibslna.
Llstir í hávegum
Framlög til lista eru verulega ir, framlög” hækkar úr 480
| aukin f þessu frumvarpi, annaö milljónum króna f fjárlögum
_ áriö i röö, I samræmi viö þá ársins 1980 i 859 miiljónir króna f
| stefnu rlkisstjórnarinnar ab þessu frumvarpf, eöa um 79%.
_ hlúa aö innlendri lista-og menn- gy
| ingarstarfsemi. Liöurinn „list-
Fjárveitingabeiönir nær allra
rikisstofnana voru verulega
skornar nibur vib frumvarps-
'eröina, og er þar mibab ab
tagræbingu f rfkiskerfinu.
Fyrirhugaö er aö Landhelgis-
'æslan geri þrjú skip út, og er
fjármálardbherra heimilab ab
selja Þór. Skipin eiga aö vera f
g höfn til skiptis yfir sumartfm-
w ann, meban sumarleyfi standa
n yfir'
I fluggæslu er gert ráö fyrir
rekstri einnar Fokkar flugvélar
g og tveggja þyrla.
Stefnt er aö aukinni hagræb-
Q ingu i rekstri skipa Hafrann-
„ sóknastofnunar og framlög mib-
ast vib 9 mánaba úthald þeirra.
Skólahald hússtjórnarskóla
skal endurskobab og eru fjár-
veitingar til þcirra verulega
lækkaöar ab raungildi.
Þá er unnib aö endurskipu-
lagningu Bifreibaeftirlitsins
meb þaö íyrir augum ab draga
úr kostnabl viö skoöun bifreiba,
i samræmi vib skoöun nefndar,
sem skilabi tiilögum um breytta
starfsemi Bifreiöaeftirlitsins á
s.l. vetri.
Athugaö veröur um samein-
ingu stofnana, sem hafa meö
höndum skylda starfsemi.
SV
Sparnaður
er hað sem
koma skal